Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 12. september 1970 TIL SÖLU Tilboð óskast. Gísli Eiríksson, sími 34505. Hljómleikar Vest-jysk kammerensemble efnir til tónleika í Norræna húsinu, laugardaginn 12. sept. kl. 4. — Aðgöngumiðar á kr. 150,00, seldir við innganginn. — Fjölbreytt efnisskrá. NORRÆNA HÚSIÐ Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Kleppsjárnsreykjahéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15 október 1970. Embættið veitist frá 1. nóvember 1970. Heilbrigðis- og tryggingarmála- ráðuneytið, 8. sept. 1970. Vestmannaeyingar Framsóknarfélag Vestmannaeyja fyrirhugar helg- arferð í Öræfi og nágrenni 19. september n.k. með berjatínslu fyrir augum, ef næg þátttaka fæst. Þátt taka tilkynnist fyrir 16. september til Trausta Eyjólfssonar, Hótel H.B., sem gefur nánari upp- lýsingar. Stjórnin. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Furuhúsgögn á framleiðsluverði Sel sófasett, sófaborð, horn skápa o.fl. — Komið og skoðið. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Dunhaga 18. Sími 15271 til klukkan 7. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SKIPAÚTGCR0 RIKISINS M/s Hfeiéðubreið fer vestrar um land í hring- ferð 18. þ.m. Vörumóttaka á mánudag, þriðjudag og mið- vikudag til Vestmannaeyja, Norðfjarðar. Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar, Akureyrar, Húsavík ur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, — Vopnafjarðar, Borgarfjarðar og Mjóafjarðar. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 16. þ.m. Vöru- móttaka á mánudag og þriðjud. iaugavegi 24 Simi 25775 >V Gerurt' dila• egundn Sf. mvnaamota fvrn vður NYLON HJOLBARDAR Verð með söluskatti: 900x20 — 12 900x20 — 14 900x20 — 14 1000x20 — 12 1000x20 — 14 1000x20 — 14 1100x20 — 14 1100x20 — 14 pr. kr. 10.510,00 fram ------ 11.560,00 aftur' ------ 12.100,00 snjód. ------ 12.750,00 fram ------ 14.020,00 a&f ------ 14.675,00 snjód. ------ 15.150,00 a&f ------ 16.420,00 snjód. Japönsk úrvalsframleiðsla, — gæði og gott verð. tlriJpn G. (UJnA™ p Hverfisgötu 6. — Sími 20000. —— Frá Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs mun taka til starfa í byrjun október. Innritun fer fram alla virka daga nema laugardaga (14.—25. sept.) kl. 2—6 síðd. Sími 41066. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Tónlistarskóla Kópavogs, Félagsheimilinu II. hæð. Einnig í bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi 12. — Það skal tekið fram, að á þessu starfsári verður Tónlistarskóli Kópavogs til húsa í Félagsheimili skáta, Borgarholtsbraut 7. Prentmvndastofa Sívaxandi fiöldi fólks les SAMTIÐINA hið skemmtilega heimilisblað allrar fjölskyldunn- ar. Þið fáið póstsend 10 stór blöð á ári fyrir að- eins 200 kr., og kostaboð okkar til nýrra áskrif- enda er: 3 árgangar fyrir aðeins 375 kr., meðan upplag endist. Póstsendið því strax þennan pöntun-arseðil: Ég undirrit. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 375 kr. fyrir árgangana 1968. 1969 og 1970. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn ............................. Reimili .......................... Utanáskrift: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.