Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGTJR 12. september 1970. TÍMINN n blaðið með slitum skrautmynd am og subbufréttum. Ég skora á Landfara að beita sínum á'hrifucn til þess, að við losnum sem mest við óþefinn úr verstu graftarkýlum „siðmenningarinn ar“. — Með vinsemd. Hrafnkell Grímsson." Nakið kvenfólk, kynlíf og fieira „Kæri Landfari. Dagblöðin keppa sín á milli f mörgam greinum, og hafa ýmis betur. Hvert er fyrst með fréttirnar? Hvert er málefna- legast? Hvert styður helzt alla alþýðu og fer ekki í mann- greiningarálit? O.s.frv. En nú get ég ekki orða bundizt. Mér sýnist Táminn auk þessa vera kominn í harðu keppni við Mánudagsblaðið. Það blað er tekið að birta hin- ar aðskiljanlegustu myndir — og hefur reyndar gert um skeið — af beru kvenfólki, helzt með viss áberandi líkamseinkenni, og jafnvel kyssandi jafn bera karlmenn. Nú er vitað mál, að þetta blað lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, enda verð ur það ekki nefnt í sbmu and- ránni og dagblöðin yfirleitt. Hitt er afleitt, að Tíminn skuli virðast tekinn að keppa við vikublað þetta í birtingu nak- inna kvenna, og þó að þær myndir komi sjaldnast á for- síðu, en oftar í „Spegli Tím- ans“, ætlar Timinn auðsjáan- lega að verða ofan á í keppn- inni, þar sem möguleiki á stærð myndanna og kynning klám- kvikmynda og hæpinna frétta á að bæta upp missi forsíðunn ar. Svo er að sjá sem blaðið taki sig á við og við og láti slíkar nektarsýningar liggja niðri um tíma. En fyrr en varir er þráðurinn tekinn upp að nýju og jafnvel af enn meiri krafti. Ég sendi tvær myndir (aðei;4) úr Tímanum. orðum mínurn tii áréttingar. Með þeirri minni hefur blaðið kynnt kynlífsmynd, sem er sögð vera sýnd í Danmörku, en gagnrýn- endur þar telji ekki vera klám mynd. Sjálfur hef ég séð þessa mynd auglýsta í einu aðalblaði Danmerkur. í auglýsingu kvik myndahússins segir, að í hálf- an annan klukkutíma fái áhorf endur að sjá samfarir, kynvillu, stóðlíf (grúppesex) o.s.frv. Já, þeir kalla ekki allt ömmu sína, JJgnjí. fa gn a, þeim,, roynd: um ,sem Bandaríkjamenn hafa Landfari sér ekki ástæðu til að birta myndir þær, er Hrafnkell sendi með — senni- lega þykir honum nóg um, að þær skyldu birtast einu sinni. En nú er það svo, að „Spegill Tímans“ mun vera eitt allra vinsælasta efni blaðsins. Getur það stafað af nektar- myndunum og frásögnum af alls kyns kynsvalli, sem birtast öðru hverju? Fróðlegt væri að heyra álit fleiri lesenda blaðs- ins á efni „Spegils Tímans“ og sjálfsagt að breyta efni hans, ef um almenna óánægju er að ræða. Orðið er laust! HUÓÐVARP Laugardagur 12. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrengir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrengjr. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (6). 9 30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Óskalög sjúkl ♦ /i í« inga: Kristín Sveinbjörns- Tilboð óskast í olíugeyma á Heiðarfjalli, Langanesi, í eftirtöldum stærðum: 1. stk. 94 rúmm. 2 stk. 75 rúmm. 3 stk. 7,5 rúmm. Ennfremur vatnstanka að stærð 1 stk. 94 rúmm. og 2 stk. 75 rúmm. Tilboð óskast í hvern geymi út af fyrir sig. Þá er óskað eftir tilboði í díselolíur þær, sem á tönkunum eru, alls ca. 50.000 gallon. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 24. septem- ber kl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í olíustöð á Þórshöfn, Langanesi, ásamt tilheyrandi hafnarleiðslum, dælustöðvum og lóðarmannvirkj- um og tveimur olíugeymum, að stærð 635 rúmm. og 94 rúmm. Gera má ráð fyrir að leigulóðarrétt- indi fylgi. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 24. sept. kl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna. dóttir- kynnir viSbjóð á, og kalla það ekki 12.00 Hádegisútvarp. - klám, þrátt fyrir auglýsingu Dakskráin. Tónleikar. Til- sjálfs bíósins, og þrátt fyrir kynningar. 12.25 Fréttir og bann yfirvalda í framleiðslu- veðurfrengir. Tilkynningar. landinu. Bandarí'kjunum, við 13.00 Þetta vil ég heyra. því, að myndin verði sýnd þar. Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar Við lesendur Tímans hljótum unnenda. að átelja þessa tilhneigingu 15.00 Fréttir. Tónleikar. „Spegils Tímans" til að punta 15.15 í hágír. giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiimiii LÖNI 77?y/A>‘ TO STA/?r£P7HOS£ r&C/CS Sí/P/A/G/ — Ég geri ráð fyrlr að grímumaðurinn sé að reyna að komast að því, hvað olli skriðufallinu-Sjónauki mælingamanns ins er næstum eins og stjörnukíkir. Kannski get ég komizt að því, hvað þeir eru að gera. Á meðan .. . —Tveir reið menn eru á slóð okkar. milli trjánna. Fljótir. — Felið ykkur DREKI LOCJKIN® A1 7UU rou NÍCMN TN\ PRISONER HERE-TOO? — Ég haldin banvænum sjúkdómi? Það stenzt ekki. — Mér sýnist það heldur ekki, en ég er ekki læknir, svo við verðum að komast að raun um það. ast hér. Þér verður færður matur. — Meðan á þessu stendur skaltu dvelj- — Meinarðu að ég sé líka fangi hér? Umferðarþáttur fyrir ferða- fólk í umsjá Jökuls Jakobs sonar, grammófónplötur af ýmsum gangahraðstigum og kveðjur til ökumanna. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunna. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Útvarp frá íþróttavellinum í Keflavík. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í knattspyrnukeppni íþróttabandalags Keflavík- ur og íþróttabandlags Akra- nes i fyrstu deild íslands- mótsins. 17.45 Létt iög. 18.25 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvköldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Deglegt lif. Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.50 Um klukknahljóm tómlei'k- ans og veginn út á heims- enda, smásaga eftir Willi- am Heinesen. Þorgeir Þor- geirsson les eigin J Jingu. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir öðru sinni við Kristmann Guð- mundsson ithöfund. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SIÖNVARP Laugardagur 12. september 1970. 18.00 Endurtekið efni. Byggingarmeistarinn í Dýra- ríkimu Brezk fræðslumynd um lifnaðarhætti bjórsins í Norður-Ameríku. Atorkusemi og verksvit þessa litía dýrs hafa löngum verið mönnum undrunar- og aðdáunarefni Þýðandi og þu’.ur: Öskar Ingimarsson. Aður sýnd 29. ágúst 1970. 18.50 Enska knattspyrnan 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Næturgestur. Þýðandi Sigurlaug Sigurðar- dóttir. 20.55 Snjöllustu listflugmenn heims. Mynd, frá alþjóðlegri list- flugsýningu, sem fram fór að aflokinni heimsmeistara- keppni i listflugi í Hullaw- ington i Englandi í júlí. Meða] annarra sýna þar list ir sínar efstu menn í keppn inni frá Sovétríkjunum og Bandaríkjunum. listflugsveit ir franska og ítalska flug- hersins og Rauðu^ örvarnar. Þýðandi og þulur Ómar Ragn arsson. (Eurovision — BBC). 21.40 Fálkinn frá Möltu. (The Maltese Falcon). Bandarisk bíómynd, gerð árið 1941. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ma.y Astor og Pet- er Lerre. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir Leynilögreglumaður noldíur er grunaður um morð á starfsbróður sinum og íer að rannsaka málið upp á eigin spýtur. 23.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.