Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 12
I 12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 13. september 197» BreiBablik, Haukar og Selfoss áfram í bikarkeppni KSÍ klp—Reykjavík. Að undanförnu haía þrir lcikir farið fram í bikarkeppni KSÍ, en þar er leikin svæðiskeppni í und ankeppninni. og hefur íþróttasíð- an áður sagt frá úrslitum í 1. innferð. í Suðurlandsriðli urðu úrslit þessi i 2. umferð: Selfoss—Hvera- gerði 10:1, Breiðablik—Víðir 4:1 og Hau'kar—FH 3:2 eftir fram- lengdan leik. Einum leik er ólok- ÍBA og ÍBK utan í Evrópu- keppnina eftir helgi klp—Reykjavík. Á mánudaginn kemur halda bik armeistaramir í knattspyrnu 1969 frá Akureyri utan til Sviss, þar sem þeir munu leika tvo leiki í Evrópukeppni bikarmeistara, við bikai'mcistara Sviss, FC Zuricli. Á miðvikudaginn leika þeir fyrri leifc sinn í keppninni á leifc- velli Zurich, en þriðjudaginn þar á eftir leika þeir síðari leifc sinn, og þá á leikvelli St Gallen, sem einnig er 1. deildarlið í Sviss, hefj ast báðir leikirnir kl. 20.00 að þarlendum tíma. f síðari leiknum verða Akur- eyringarnir klæddir albláum bún- ingum, en í þeim fyrri í sínum venjulega hvíta og bláa búning. Ástæðan fyrir því er sú að FC leikmenn Zarich leika venjulega í alhvitum búning, og fyrri leikur- inn er talinn heimaleifcur Akur- eyrar, svo hinir verða þá að skipta um búning. Daginn eftir að Akureyringar halda utan, fara íslandsmeistar- arnir frá Keflavík tii Liverpool, og í fyilgd með þeim um 80 stúðn- ingsmenn. Þeir leika einnig á miðvikudags kvöldið eins og Akureyringar, og reyndar flestir aðrir bikar- og deildarmeistarar í Evrópu. því 16. september er sá dagur, sem Knatt spyrnusamband Evrópu, UBFA, ákvað sem fyrsta leikdag í fyrstu umferð í báðum keppnunum. Síðari dagurinn var ákveðinn 30. sept. og leikur þá Everton hér á Laugardalsvellinum. Sama dag og Akureyringar leika síðari leik sinn við FC Zurich, halda Akurnesingar utan til Hol- lands, en þar munu þeir leik sína leiki í borgakeppni E við Sparta frá Rotterdam. leikurinn fer fram þar, en , ari í Haag. ið í 2. umfcrð, Þróttur—Ármann, en honum hefur verið frestað vegna utanferða Þróttar, sem nú stendur yfir. Búið er að draga í 3. umferð og leika þar, Breiðablik—Selfoss í Kópavogi 19. þ.m., og síðan Hauk ar við sigurvegarann úr leik Þrótt ar og Ármann. Sigurvegararnir úr þeim leikj- um komast í aðalkeppnina, en í henni taka þátt fyrir utan þau öll 1. deildarlíðin, Þróttur Neskaup- stað, sem sigraði í Austfjarðariðli. UiMSB eða Hörður frá ísafirði, sem leika til úrslita 19. þ.m. í Vestfjarðarriðli, svo og sigurveg- arinn úr leik KS og Völsungs, sem leika tii úrslita í Norðurlands riðli. ARSÞING H. S. í. Arsþing Handknattleikssam- bands íslands fyrir árið 1970 verð- ur haldið í Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 17. októ- ber n.k. og hefst kl. 13.30. Má hann dæma - eða ekki? Eins og áðar hefur veirið sagt frá hcr á íþróttasíðunni, eiga tvö íslenzk dómaratríó að dæma í Evrópukeppninni i knattspyrau. Annað, sem Guð- mundur Haraldsson stjórnar á að dæma í Manchester, en hitt sem Einar Hjartarson stjómar á dæma í Glasgow. Þeir sem eru kunnugir dóm- aramáium hér á landi, telja að Einar hafi ekbi leyfi tH að dæma sinn leik, þar sem haim sé ekki útncfndur dómari tii Evrópusambandsins, UEFA. Þeg-ar útnefndir enu mil-li- ríkjadómarar hér á Jandi, sem og annars staðar, ertt þeir út- nefndir, sem svonefndir FÍFA- dómarar, eða til alþjóSasam- Framhald á 14. síðu. Islenzku keppendurnir í 17. og 19. sæti á EM í sundi klp—Reykjavík. Þrátt fyrir góðau undirbúning og stanzlausar æfiiigar undanfarn ar vikur, urðu íslenzku sundmenn- hessl númcr hlutu 2000 kr: vinning hvcrt: SKRA 30828 kr. 500.000 38265 kr. 100.000 Þessí númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:- 165 7734 17081 22615 27749 39342 44973 537 8822 18213 22659 28992 41585 46688 1808 9319 18739 24265 31016 41689 48982 2528 14971 19331 25312 32292 -11756 49646 2780 15041 19708 25314 32689 43019 49651 2917 15214 19743 26068 34144 43147 50863 3557 16147 20312 26943 34784 44062 51017 4777, 16527 21365 27359 36648 44254 51968 6875 16912 22525 27556 37913 44323 Þessi númer hlutu 5000 kr. 318 4743 8415 13705 20268 27049 413 4862 8812 14368 20492 27063 912 4939 8830 14457 20511 27158 1077 5032 9056 14959 20858 27436 1111 5507 9144 15084 21319 27780 1100 5746 9197 15465 22171 27929 1462 6523 9307 15477 22399 28393 1495 6535 9386 15638 23699 29591 1578 6700 9387 15765 23974 29967 1786 6738 9725 16736 24221 29978 1787 7295 10139 17752 24582 30760 2025 7456 10344 17765 24874 31640 2638 7552 10523 18153 24932 32058 2840 7733 10686 18246 25220 32176 3671 7764 10808 18709 25618 32181 3686 7934 11231 19155 26076 32271 4517 8075 12725 19491 26255 32974 4841 8213 12982 29138 26447 32996 Aukavimtlitgar: vinnmg 33443 34128 34189 34244 34588 34980 35470 35776 36199 36995 37001 37091 37485 37943 37987 38143 38432 hvert: 38617 38690 39251 39529 40642 41695 41956 42194 42196 42338 42662 43625 44424 44732 44843 45357 45487 45578 45963 46241 46261 46445 46744 47531 47538 47706 48459 48740 48745 49330 49408 49437 49940 50329 30827 k*. 10.000 30829 kr. 10.000 i báða 64 6182 10002 14854 19360 24743 29414 35002 39770 45217 49741 54634 TÓpU, 152 6194 10132 14856 19371 24768 29541 35076 39830 45284 49790 54695 Fyrri 282 6200 10161 14895 19509 24859 29579 35081 39909 45386 49848 54791 301 6269 10226 14953 19600 24895 29594 35125 39934 45593 49954 54816 320 6279 •10293 15037 19841 24898 29615. . .35220 . 40104 45740 49994 54845 344 6436 10612 15082 19852 24803 29708 35348 4016Ö 45868 50065 54934 590 6437 10627 15139 19863 24914 30081 35418 40177 45882 50081 54957 632 6519 10829 15175 19969 25027 30130 35548 40183 45899 50083 55071 667 6585 10950 15195 • 20227 25230 30131 35587 40203 45907- 50215 55225 718 6604 11092 15201 20262 25256 30203 35605 40627 45994 50217 55333 749 6629 11113 15420 20267 25283 30345 35638 40645 46052 50290 55342 759 6731 11158 15464 20277/ 25288 30448 35916 40753 46067 50314 55362 1970 820 6790 11276 15502 20318 25325 30534 35980 ' 40827 46110' 50343 55389 923 6821 11344 15509 20364 25331 30553 36004 40960 •46162 50398 55466 987 6863 11346 15577 20454 25360. 30575 36034 40975 46168 50452 55551 1122 6872 11354 15630 20569 25384 30583 36060 40977 46193 50543 55730 1183 7247 11495 15645 20573 25576 30669 36074 40985 46354 50646 55801 1240 7313 11509 15674 20578 25763 30746 36116 41015 46375 50887 .55828 1444 7430 11640 15691 20586 25779 30756 36170 41099 46493 50893 56122 1912 7465 11840 15791 • 20663 25852 30797 36205 41117 46538 5Ó928 56123 2039 7509 11919 15927 20729 25881 30835 36233 41130 46598 50980 56157 2052 7513 11924 15929 20788 25977 30964 36341 41134 46689 51030 56163 2065 7539 11933 15965 20948 25991 31020 36428 41135 46727 51052 56263 2207 7570 11980 15978 21009 26030 31170 36529 41319 46736 51085 56295 2276 7637 12030 15999 21145 26050 31255 36560 41425 46850 51135 56298 2355 7849 12054 16340 21160 26067 31259 36662 41529 46856 51245 56343 .2374 7988 12118 16355 21227 26071 31500 36698 41623 47006 51309 .56529 52338 2466 8035 12169 16429 21398 26121 31596 36752 41649 47058 51314 56531 2492 8059 12235 16443 21513 26185 31620 36818 41866 47083 51390 .56567 52596 2498 8106 12318 16453 21560 26228 31720 36828 .41870 47084 51413 56599 52782 2516 8112 12321 16482 21591 26280 31994 36850 41880. 47086 51514’. 56655 2539 8207 12326 16576 21597 26396 32082 -37046 41941 47093 51543 56664 53611 2700 8239 12350 16673 21690 26461 32177 37132 42114 47176 51552 56687 54431 2747 8311 12459 16750 21741 26612 32379 37236 42174 47192 51764 56744 2701 8314 12526 16847 21762 26643 32529 37298 42195 47277 51859 56791 55694 2920 8412 12628 16970 21771 26678 • 32638 37375 42213 47300 51879 56824 58608 2937 8430 12654 17022 21835 26721 32657 37151 42215 47334 52028 57124 2982 8453 12702 17056 22047 26778 •32739 37472 42352 47347 52036 57164 59752 3119 8501 12736 17094 22088 26860 32785 37613 42370 47409 52107 57222 3211 8524 12747 17158 22151 27003 32851 37668 42387 47475 52160 57418 3219 8561 12767 17176 22214 27071 32863 37763 42397 47476 52255 57440 3310 8575 12802 17189 22302 27080 32893 37785 42444 47497 52268 57537 3335 8598 12917 17213 22319 27091 32979 37842 42610 47573 52282 57544 3581 8817 12952 17223 22336 27298 32997 37849 42699 47585 52311 57568 3583 8849 12994 17310 22360 27403 33071 37875 42701 47782 52352 57727 51781 3691 8854 13031 17355 22365 . 27479 33077 37898 42734 47905 52365 57776 52156 3967 8979 13059 17601 22421 27575 33078 38130 42907 48096 525Q7 57848 3983 8999 13179 17625 22512 27634 33110 38164 43034 48150 52629 57928 52322 4031 9061 13208 17695 22602 27701 33347 38185 43100 48227 52670 57957 52602 4047 9090 13351 17780 22729 27728 33362 38216 43125 48254 52851 58001 4050 9202 13385 17790 22772 33437 38246 43154 48287 52882 58036 53386 4079 9209 13403 17804 22798 2*778 33519 38274 43182 48371 5*2967 58135 53778 4099 9252 13431 17991 22938 27798 33536 38330 43428 48432 52973 58164 4176 9337 13515 17993 23029 27833 33.^7 38539 43474 48547 53064 58434 54106 4224 9339 13542 18019 23170 27836 33615 38541 43519 48581 53092 58481 54992 4323 9355 13789 18043 • 23171 27915 33697 38671 43641 48626 53211 58509 4608 9372 13873 18072 23279 27935 33708 38689 43707 48672 53286 58511 55079 4671 9389 13999 18300 23392 28008 33715 38763 43881 48678 53471 58659 55896 4698 9421 14037 18302 ,23407 28156 33754 38806 43946 48680 53636 58819 4717 9486 14135 18344 23417 28170 33808 38873 43951 48769 53662 59025 56150 4718 9527 14259 18401 23542 28191 33941 38927 43961 48798 53689 59040 56320 4845 9541 14261 18447 23566 28192 34007 38983 44015 48847 53878 59121 4989 9544 14328 18451 23581 28266 34051 38996 44028 48877 53923 59182 56742 4991 9607 14360 18466 23597 28323 34105 39014 44068 48896 53996 59202 56781 4994 9608 14429 18485 24102 28428 34226 39031 44145 48920 54061 »9275 5155 9613 14476 18492 24162 28429 34383 39043 44319 48959 54155 59437 57743 5228 9628 14478 18650 24209 28510 34412 39Ó63 44324 49060 54168 59590 59711 5240 9641 14530 18706 24339 28624 34577 39172 44379 49138 54264 59618 5431 9672 , 14560 18841 24378 28821 34620 39298 44477 49192 54293 59620 59795 5483 9751 14630 18863 24412 28886 34657 39356 44504 49274 54380 59694 5492 9821 14676 1S911 24488 28941 34660 39476 .44588 49329 54389 59771 5601 9834 14740 19083 24559 29031 34738 39181 44721 49504 51416 5979S 5675 9857 14773 19089 24593 29311 34878 39598 41896 49634 51549 59807 5690 9961 14781 19135 24690 29357 34891 39605 44976 49671 54557 59821 6050 10052 14806 19221 24720 29403 34959 39652 45176 49701 51633 59845 irnir tveir, sem taka þátt í Evr- ópumeistaramótiim í stmdi. sem fram fer í Barselona á Spáni þessa dagna, aftarlega í röðinni í sín- um greinum, í hinni mjög svo hörðu keppni, sem þar fer fram. Leiknir Jónsson tók þátt í 100 og 200 metra bringusundi, og varð 19. í röðinmi í báðum greinunum. f 100 metra bringusundi, syntí hann á 1:12,5 mrn., sem er þrem sekúndu-brotum frá fsiandsmeti hans, 1:12,2 mín., sett í sumar. f 200 metra bringusundi. synli hann á 2:39,4 mín., sem er nofcfcuð lan-gt frá metinu, en það er 2Æ5,3 mín. Guðmundur Gíslason setti glæsi- legt fslandsmet 1 400 metra fjór- sundi, synti á 5:03,0 mín., en eldra metið, sem h-ann átti sjálfur var 5:04,7 mín. Þrátt fyrir metið varð Guðm-undur 17 í röðinni, og sýn- ir það glögglega hvar við stönd- um í keppni við aðrar Evrópuþjóð- ir í þessari íþrótt. Það eru engir íþróttameim hér á landi. sem æfa jafn vel og mi-kið og sundmenn okkar, og þá sérstafc lega þessir tveir menn, en þrátt fyrir það eru þeir langt á eftir öðrum k-eppendum. Þær þjóðri, sem þarna tefla fram sínum beztu möamum, leggja mikið upp úr því að skapa stjörn ur í hverri grein, og hafa þær allar mikið fé handa á milli, til að kosta þjáif-un og annað, enda munu flestir ’keppendurnir nálægt þvi að vera atvinnumenn og kon- ur í sundi, því þau eyða mörgum tímum á dag í lauginni, og synda fleiri kí-lómetra á degi hverjum undir handleiðslu sérþjálfaðra manna. Margir hafa dáðst að dugnaði og vilja okkar m-anna, a@ eyða 2 til 3 klukkustundum á dag við æfingar. en það sýnir si-g, þrátt fyrir það, og ágætan tíma í keppn inni, og jafnvel glæsilegt íslands- met, að það er ekki nálægt því nóg í keppni við „atvinnumenn" annarra þjóða. Síðustu fréttir í gærkvöldi kom skeyti um, að Guðmundur Gíslason hefði sett nýtt íslandsmet í 200 metra fjór- sundi á Evrópumeistaramótinu. Guðmundur varð 15. í röðinni og nýja metið er 2 mín. 19,6 sek. Ganila metið átti hann sjálfur, 2 |Ma*» A caU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.