Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 7
ÞRBÖJUDAGUR 15. septembcr 1070 TÍMINN 7 M/s Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna fimmtudag- inn 17. sept. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag. Skólavörðustig 3A, IL hæð Sölusími 2291L SELJENDUR Látið okfcur annast sölu á fast- ei'gnum yðai. Áherzla Iðgð á góða fyrirgreiðslu, Vinsam- iegast hafið samband við sfcrif- stofu vora er þér aetilið að selja eða kaupa fasteignir sem ávallt eru fyrír hendi í miklu ■'rrvali hjá oktetr. JÓN ARASON, HÐL. J'a-steígnasala. Máiflutningux. SKOLAVOR-ÐUSTIG 2 sunna ierðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Brottfarardagur 29. sep. 8 dagar kr. 11.880,00 Þér fljúgið beint til London. Dveljið þar í góðu yfiriæti. Hægt er að nota tímann tii skemmti. og skoðunarferða eða til að heimsækja haustsöiu hinna glæsilegu vöruhúsa stórborgarinnar. Innifalið í verði fiugferðir, gisting, morgunmatur og aðgöngu- miði að leiksýningu. Einstakt tækifæri, aðeins þessi eina ferð. Frá London geta þeir, sem þess óska, tekið þátt í framhalds- ferð til Amsterdam. Brottfarardagur 7. október. 8 dagar kr. 13.280,00. Flogið beint til Kaupmannahafnar. Farið í skemmtiferðir með íslenrkum fararstjóra, um Kaupmannahöfn og nágrenni, yfir til Svíþjóðar og i tveggja daga ferð til Hamborgar. Tekið þátt í skemmtanalífi borgarinnar, en Kaupmannahöfn er oft köliuð París Norðurlanda. Njótið hinna sólríku og mildu haustveðráttu í ,,borginni við sundið". Aðeins þessi eina ferð. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar ti) viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar ryðbætingar grindaviðgerðir yfir- byggingaT og almennar bílaviðgerðir Höfum sílsa i flestar gérð- ir bifreiða Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavog) 34 Sinn 32778 Héraðslæknisembætti auglýst Iaust til urasóknar Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. október n.k. Embættið veitist frá 1. nóvember 1970. Heilbrigðis- og fryggingamála- ráðuneytið 8. sept. 1970. Mosfellshreppur Leikskólinn að Varmá verður starfræktur í vetur fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12 og 13—17. Nánari upplýsingar í síma 66-218 á skrifsíofu- tíma. Sveitarstjóri. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrBfu. GUÐM ÞORSTEINSSON guflsmiður. Bankastræti 12. Magnús E. Baldvinsson laugávegi 12 Siml 22804 Verð með söluskatti: 900x20 — 12 900x20 — 14 900x20 — 14 1000x20 — 12 1000x20 — 14 1000x20 — 14 1100x20 — 14 1100x20 — 14 pr. kr. 10.510,00 fram ------ 11.560,00 aftur ------ 12.100,00 snjód. ------ 12.750,00 fram ------ 14.020,00 a&f 14.675,00 snjód. 15.150,00 a&f 16.420,00 snjód. Japönsk úrvalsframleiðsla, — gæði og gott verð. Hverfisgötu 6. — Sími 20000. STARF Véladeild S.Í.S. óskar að ráða 2 starfsmenn, full- trúa í sölu- og þjónustudeild vinnuvéla og af- greiðslumann varahluta í vinnu- og búvélar. i Upplýsingar gefur Jón Þór Jóhannsson, fram- 1 kvæmdastjóri og Gunnar Gunnarsson, deildar- stjóri. S.Í.S. — Véladeild — Ármúla 3. Sími 38900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.