Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 11
VftEÐJUDAGUR 15. september 1970 TIMINN 11 ! \NDFARI 1 > Sannleikurinn um vinstri stjórnina „Oft hefur mig furcSað á því, hvernig ýmsir hafa talaS um Vinstristjó-rnina svonefndu, og þá að sjálfsögðu helzt Mbl. og Vísir. Og það er eins og menn séu orðnir þessum ósann indum og blekkingum svo van ir, að menn nenni ekki orðið að leiðrétta slíkt. En hvernig SCttfiUB-LOREMZ TANDBERG iOTON fer um þjóð, sem alin er upp við slík „fræði“? Hún hlýtur að verða pólitískt viðundur. Vinstri stjórnin var tvimæla- laust merkasta stjórnin, sem hér hefur að völdum setið eft- ir síðari heimsstyrjöldina. Hún vissi hvað hún þurfti að gera og hvað hún gerði. Hún átti það markmið að búa ofekur und ir það aS standa algerlega á eigin fótum. Hún ætlaði sér að hafa vald á framvindunni, og láta ekki allt eftir öllum. Hún setti skorður við óhófinu og safnaði ekki skuldum. Hún studdi landsbyggðina og upp- byggingu þar svo að um mim- aði. Og hún átti þá djörfung að færa landhelgina út úr 4 mílum í 12 mílur, og vann þar slíkan sigur, sem ómetanlegur er nú. Þótt hún hefði ekkert annað gert, sem gagn var að. þá var þetta slíkt spor, sem svo er lofsvert, að hún á a.m.k. skilið að njóta sannmælis. Allir hljóta nú að vita það, að þessi stjórn sem nú situr hefði ekki gert það, ef satt skal segja um samning hennar við Breta, að unnum sigri. Vinstri stjórnin lét af völd- um á frómlegan og réttmætan hátt, þegar verkalýðsforustan lét villa sér sýn og gekk til samstarfs við aðra, sem sviku hana þegar í upphafi. Það var ömurleg villa. sem bæði hún og þjóðin öll hefur goldið. Ef svo hefði ekki til tekizt, væri nú annað ástand og hetra. Karl." J6n Grétar Sigurðsson héraðsdómclöamaður Skólavörðustíg 12 Simi 18783 SJÓNVARPST ÆKI Úr 17 gerðum að velja Hagstætt verð. ÖLL ÞJÓNUSTA A STAÐNUM QJL 4 GARÐASTRÆTI tl SÍMI 2DQBQ Laus kennarastaða Kennara vantar að héraðsgagnfræðaskólanum að Skógum undir Eyjafjöllum. Kennslugreinar: Reikningur og eðlisfræði. Upplýsingar veita Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Selfossi, sími 1122 og Björn Fr Björnsson, for- maður skólanefndar, Hvolsvelli, sími 5181. Skólanefnd Skógaskóla. vill ráða stúlku til skrifstofustarfa og símavörzlu 1. október n.k. Vélritunarkunnátta og góð rithönd áskilin. Éiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. þ.m. Skólastjóri. Þriðjudagur 15. september 1970. 2000 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Leynireg.’an (Les compagnons de Jéhu) 10. og 11. þáttur. Framhaldsmyndaflokkur. gerður af franska sjónvarp- inu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 10. og 11 þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni síðustu þátta: Jéhu-félagarnir ætla að koma stolnu gulM undan, en kona Montrevels kemst á snoðir um ferðir þeirra og vísar Montrevel á þá. Morgan sær- ist, þegar s.’ær í bardaga með þeim og er talinn af, en er bjargað. Kona Montrevels læzt vera vinkona konu Morgans og n íekftað.Jpkfca hann í gildru. 21.30 Setið fyrir svörum ; Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 íþróttir M. a. úrsiitaleikur skozku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu milli Aberdeen og Celtic. Umsjónarmaðuir At5 Stein- arsson. Dagskrárlok. ^JIIIIIIIIIIIIIIIII!llllllllllllllllll!!líl!i!:!!!ili!!iillÍiÍlill!l!l!lll!lliillll!ÍlllilÍiÍiíl||||[ilÍllil!l!ÍII!!yiE!liÍIIIÍ!iiilliillilliiÍÍSÍi;iíÍlliiiillli!lillil!!!l!lllllll||||||lli — Eg vona, að grímumaðurinn hafi heyrt skotin nógu snemma. Launsátursmennirnir bíða enn þá eft ir honum og Tontó. Á meðan . . . — Heldurðu að þessi skot hafi átt að vara okkur við hættu? — Við skulum snúa við og komast að því. — Þeir snúa við, Brad. — Gott! Við skulum ráðast á þá aftan frá. UNCLE \ IT'S A WALKERf ) MYSTERy WHAT'S <THAT X'M THISALL IGOIMGTO ABOUT? J TRY TO — En ég er ekki haldin neinum ban- vænum sjúkdómi. Mér hefur aldrei Hðið betur. — Það held ég líka, en við verð- L i 1 2/Z7E um að vera viss. — Vertu í hellinum þangað tíl við vitum vissu okkar, og þú skalt ekki vera hrædd. Við skulum sc gæta þín vel. — Hvað á þetta allt að þýða, Gangandi andi? — Það er leyndar- dómur, sem ég ætla að reyna að leysa, Rex. Þriðjudagur 15. sept. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8 00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip úr forustugrein- um dagablaðanna 9.15 Morsunstunri barnanna: Þor- lákur Jónsson endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „VinÍT á ferð“ eftir Gösta Knutsson (8). 9.30 Tilkynii- ingar. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.15 Við vinnua: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Katrin" eft- ir Shelu Kay-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Koma timar. koma ráð“ eftir Huchet Bishop. Inga Blandon les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðinur flytur annan þátt hugleiðingar sinnar. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Íþróttalíf Örn Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10’Sönglög eftir Gusav Mahler. Loise Marshall syngur. Weldon Kilburn leiktir undir. 21.30 Undir gunnfána .lífsins. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les síðari hluta bókar kafla um morfín eftir Milton Siiverman í þýðinga Sigurðar Einarssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið'*. . Jón Aðils ies úr endur- minningum Eufemíu Waage (10). 22.35 Spænsk gitarlög. Laurindo Almeida leikur. 22.50 Á hljóðbergi. Claire Bloom les á ensku tvær smásögur eftir Guy de Maupassant: „Demantshálsmenið" og „Merkið". 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dasskrárlok Miðvikudagur 16. september 1970 2000 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Miðvikudagsmyndin Músin, sem byrsti sig. (The Mouse, that Roared) Brezk biómynd, gepð árið 1959 Leíkstjóri Jack Arnold. Ao„lh!utverk: Peter Sellers, Jean Seberg og David Koss- of. Þýðandi fngibjörg Jóns- dóttir. Smáríki í frönsku Ölpunum segir Bandaríkjunun. stríð á hendur með það fyrir atig- um að hiAi ■ <riir 0g fá efna- hagsað-’<)' -e:nna. 22.20 F i k ..luöiliinn Síðasti þáttur — Utblásturs kerfið og flíira. Þýðandi Jón O. Edwald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.