Tíminn - 15.09.1970, Side 12

Tíminn - 15.09.1970, Side 12
12 MéaMiii ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. september 1970 as'Æ" Á laugardag og sunnudag fór fram bjá Golffclúbbnum Keili í Hafnarfirði síðasta opna fceppni ársins, og voru bátttakendur 83 talsins. Keppni þessi sem ber mafnið „Ron Rico Danis golf“ var jöfn og spennandi, og tókst hún í alla staði mjög vel. Leiknar voru 36 holur, 18 hol- ur hvorn dag með og án forgjaf- ar. Úrslit í fceppni án forgjafar urðu hau að þeir Einar Guðnason og Óttar Yngvason urðu jafnir með 159 högg, en Einar hlaut fyrstu verðlaun eftir umspil og urðu kappamir að leika 4 holur. í þriðja sæti varð Þorbjörn Kjærbo, GS á 160 höggum, fjórði Hafsteinn Þorgeirsson, GR á 163 höggum og fimmti Jóhann Bene- diktsson, GS á 164 höggum. í fceppni án forgjafar röðuðu þrír „heimamenn“ sér í efstu sæt in. Fyrstur varð Ólafur Tómasson á 133 h'öggum nettó, annar Geir Oddsson á 134 og þriðji Björn Magnússon á sama skori, en Geir hlaut annað sætið á hlutkesti. Bezta sfcori á 9 holum náðu þeir Þorbjörn Kjærbo og Hafsteinn Þorgeirsson 36 högg, sem er par á hinum ágæta velli á Hvaleyrar- holti. Staðan í 1. deild eftir leifcina um helgina: * ÍBK — ÍA 1:2 ■fr ÍBV — KR 0:2 -&■ Fram — ÍBA 7:1. Akranes Keflavík Fram XR Aknreyri Vestrn. Valur Víkingur 13 8 4 1 24:12 20 13 7 2 4 17:13 16 13 7 0 6 26:19 14 13 5 4 4 18:14 14 14 4 5 5 32:30 13 13 5 1 7 17:25 11 12 3 4 5 19:22 10 13 3 0 10 17:35 6 Markhæstu menn: Hermann Gunnarsson, ÍBA 14 Kristinn Jörundsson, Fram 9 Guðjón Guðmundssom ÍA 7 Haraldur Júlíusson, ÍBV 7 Friðrik Ragnarsson, ÍBK 7 Hafliði Pétursson, Vík .6 Teitur_ Þórðarson, ÍA 6 Kári Árnason, ÍBA _ 5 Eyleifur Hafsteinsson. ÍA 5 Alexander Jóhannesson, Val 5 Staðan í 2. deild eftir leikina um helgina: Eyjamenn tvítdku varnarmistökin - og KR-ingar skoruðu í bæði skiftin AE-Ves tm a nnaey jum. Það fór ekki á milli mála í leiknum milli ÍBV og KR hér í Vestmannaeyjum, að botninn var dottinn úr 1. deildarkeppninni, og hvorugt liðanna hafði lengur möguleika á sigri þar, því að leik urinn var í heildina tekið heldur lélegur, og þófkcnndur í meira lagi. KR-ingar voru mun þetri í fyrri hálfleik og léku þá oft þokkalega. Eyjamenn þrugðu þó fyrir sig betri fætinum við og við og áttu stuttan samleik, sem leit ve.’ út, en það var frekar sjaldan og hann -ýf Selfoss — Ármara 1:0 Völsungur - ÉB'I 2:1 •fr Selfoss — Breiðablik 2:2 •ft Ármann - Haufcar 0:3 Breiðablik 13 10 3 0 34:7 23 Ármann 14 8 1 5 25:21 17 Haukar 14 7 1 6 23:23 15 Selfoss 13 5 4 4 23:27 14 Þróttur 13 5 3 5 39:20 13 ísafjörður 13 3 6 4 15:12 12 FH 11 2 1 8 9:29 5 Völsungur 13 2 1 10 15:44 5 Markhæstu menn: Guðm. Þórðarson Breiðablifc 15 Kjartan Kjartansson, Þrótti 14 Þorkell Hjörleifsson, Ármann 9 Haukur Þorvaldsson, Þrótti 8 Jóhann Larsen, Haukum 8 Helfii Þorvaldsson, Þrótti 7 Einar Guðnason og Óttar Yngvason hafa leikið golf saman siðan þeir voru 13 ára gamiir. Um helgina sigraði Einar, Óttar í Ron Rieo Danis golfkeppninni hjá Keili, eftir umspil, en þeir voru jafnir eftir 36 holur. vai’ð að engu, er komið var að varnarmönnum KR. Því var ekki a’veg að fara hjá varnarmönnum ÍBV, því að vörn- in var heldur gloppótt og stund- um opnaðist hún mjög illa. Það gerði hún þó heldur um of á 15. mínútu leiksins er Björn P. Otte- sen, einn af meistaraflokksmönn- um KR og unglingalandsliðsmað- ur í handknatt’eik, fékk knöttinn einn og óvaldaður fyrir markinu, og hann skaut föstu og hnitmið- uðu skoti, sem Páll Pálmason, markvörður ÍBV missti undir sig í netið. Tveim mínútum síðar áttu KR- ingar aftur færi, er Sigþór komst í gegn, en skot hans lenti í stöng. Á niákvæmlega sama hátt eða eins og til að sýna mönnum hverin ig það hefði gerzt, opnaði ÍBV vörnin sig nákvæmlega eins og í fyrra markinu, á 23. mín. leiks- ins, og KR-ingarnir sýndu þá auð- vitað hvernig þeir hefðu skorað, því að Björn skoraði aftur á ná- kvæmlega sama hátt, að undan- skyn’du því a@ Pál'l náði ekki til knattarins í þetta sinn. KR-ingarinir léku mun betur í fyrri hálfleik og áttu fyllilega skilið að hafa tvö mörk yfir. Vora þeirra var mjög góð með þá Björn Árnason, sem var í stöðu El'lerts, sem fyrirliði og leikmað- ur, og Gunnars Gunnarssonar og framlínan var ákveðin- í síðari hálfleik snerist dæmið við. KR-imgarnir gáfu eftir miðj- una og höfðu tvo menn frammi, en léku þó engan veginn rteina „KR-taktik“, því að þeir reyndn að halda spilinu gangandi. Eyjamiemn notuðu sér boðið á miðijunni og sóttu aI3t hvað af tók og áttu mörg gullin tækifæri og Framhald á bls. 14. Fögnuður á Neskaupstað — er Þrótur kom heim sem sigurvegari f 3. deild klp.—Reykjavík. Mikil gleði var rikjandi á Nes- kaupstað á sunnudagskvöldið, þangað komu frá Akureyri meist- araflokksmenn íþróttafélagsins Þróttar. frá Neskaupstað, sem ný krýndir sigurvcgarar í 3. deild ís- landsmótsins í knattspyrnu. Var tekið á móti liðsmönnum Þróttar með pomp og pragt. Bæj- arstjórnin bauð til veizlu og fögn uður bæjarbúa mikill yfir þessum sigri. Þróttur lék á laugardaginn við Markamet hjá Fram í 1. deild Sigruðu ÍA 7:1 — hafa aldrei skorað jafn mörg mörk í einum leik í 1. deild klp—Ilcykjavík. Loksins eftir mörg ár í 1. deild fengu stuðningsmenn Fram að sjá rnenn sína skora almennilega í þeirri deild. Það hefur aldrei ver ið sterkasta hliðin á Framliðinu að skora mörk, en í leiknum við ÍBA á sunnudaginn var þó brugð ið út af vananum, og skorað 7 mörk, þar af 6 í fyrri liálfleik. Þetta farnarnesti. sem Framar ar gáfu Akureyringum í Evrópu- keppnina, igeta norðanmenn skrif að á reifcning varnarinnar og Samúels markvarðar. Var engu líkara fyrstu 45 mín. leiksins en enginn þeirrá hefði áður leik- ið 'knattspyrnu, slíkt var fumið og skipulagið í þeim hóp. Öll mörkin sem Fram skoraði voru hrein og falleg, og ©kkert þeirra eins að gerð né undirbún- ingi. Segja má, að Fram hafi nýtt tækifæri sín nær 100%, því þau voru fá, sem liðið fékk í fyrri hálfleiknum, sem ekki enduðu með marki. Síðari hálfleikurinn var jafnari, og ekki eins mikið um tækifæri, en Akureyringar pressuðu þá öllu meir. en hugmyndaflugið í sóknar aðgerðunum var ekkert, og Fram 2. deildin: Feilur FH eða Völsungur? klp-Reykjavík. Nú fer senn að líða að Iokum 2. deildar kcppninuar í knatt- spymu, cn þar er eins og flestir vita Breiðablik þegar búið að sigra- Keppnin á bolnimiin er þó enn nokkuð hörð, en þar berjast FH og Völsungar um tilveru sína í deildinni næsta ár. Selfoss lék tvo leiki nú með skömmu millibili. A fimmtudag við Ármann á Selfossi og lauk þeim leik möð sigri heimamanna 1:0. Á laugardagino léku meist- ararnir Breiðablik við Selfoss og lauk þeirri viðureign, sem var jöfn og skemmtiieg, með jafntefli 2:2. í hálL’eik var staðan 2:1, Breiðablik í vil, og skoraði Guð- mundur Þórðarson bæði mörkin fyrir Breiðablik. Þegar um 5 mín. voru til leiksloka jafnaði SigurS- ur Eiríksson fyrir Selfoss. Voru úrslit leiksins sanngjörn að sögn sjónarvotta. Ármann, sem þegar hefur tryggt sér annað sætið í dei.’d- Framhald á 14. síðu. vörnin átti auðvelt með að koma í veg fyrir að þær einhæfu aðgerð ir heppnuðust. Tækifæri ÍBA voru 2—3 í fyrri hálfleik, þar af það bezta er Kári stóð fyrir opnu marki eftir eð hafa leikið á Þor berg marfcvörð, en var of seinn að fcoma knettinum í netið, og Marteinn bjargaði á línu í horn. Mörkin í þessum leifc féllu þannig: 4. mín. 1:0 Helgi Númason skallaði fast að marfci, Samúel hafði hendur á knettinum, en fyrir innan mark- línu. 25. míu. 2:0. Samúel reiknaði skot frá Gunnari framhjá, en knötturinn fór í stöng og inn. 28. mín. 3:0. Gunnar lék laglega í gegnum vörn ina hægra megin og síðan á Samúel og sendi á Kristinn, sem skoraði auðveldlega. 34. mín. 4:0. Helgi Númason fékk knöttinn fyrir utan vítateig. og skaut fallegu bogaskoti yfir Samúel í markinu — laglegt marfc. 40. mín 4:1 Valsteinn sendi vel fyrir markið eftir snöggt upphlaup, og Kári skallar í markhornið án þess að Þorbergur hreyfi legg né lið. 42. mín. 5:1. Kristinn skallaði yfir einn varnar mann ÍBA og tók knöttinn síðan Framhaid á 14. sjðu. Reyni úr Sandgei'ði til úrslita í deildinni, og að sögn Áma Ingi- mundarsonar fþróttafréttaritera blaðsins þar, voru Austfirðingam- ir áberandi betri aðilinn, og sýndu oft á tíðum ágæta fcnattspyrnu. Hann sagði að þegar í upphafí hafi verið útséð með leiikinn. Þrótt ararnir hefðu tekið hamn þegar í sínar hendur, og Theodór Guð- mundsson komið þeim á bragðið með fyrsta marfcinu, en síðan hefðu þrír aðrir farið að fbrdæmi hans, og allir skorað. Reynis mönn um hefði sýnilega komið á óvart geta hinna. og það var ekfci fyrr en að 4 mínútur voru til ieifcsloka, sem þeim tókst að skora sitt eina mark, sagði Árai að iofcum. íþróttasíða Tímans ósfcar liðs- mönnum oig öllum Norðfirðingum til hamingju með sigurinn í deild- inni, og óskar þeim velfarnaðar í 2. deild næsta ár. „Potturinn” í getraunum í síð- ustu viku var nálægt 250 þúsund krónur og fcom í ljós í gær að 7 menn voru með 11 rétta, einn frá Afcureyri einn frá Hafnarfirði og 5 úr Reyfcjavífc. Með 10 rétta voru hvorki mejra né minna en 43 víðsvegar að af landinu, 12 réttir og úrslitin í 1. deild í Englandi urðu þessi: Leilcir JS. aeptember 1970 i X 2 1 í J5.K. — tA. 2 l - 2 Burnley — Arscnal 2 1 Z Chclsen — Wolvcs X 2 - Z Evcrton — Ipswich i 2 - O HuddersFId — Crystal P. Z 0 z Man. Utd. —- Covcntry i'.| z - 0 Newcastle — Livcrpool X 0 - 0 Notth. For. — Man. City Z 0 - 1 Southampton — Dcrhy i i/- 0 Stoke — Lceds i 3 - 0 TottejjJum — Blackpool j 3 •- 0 W.B A. — Wcst Ilani i z - /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.