Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR ^ ¦'¦?—¦> ¦" ' ¦'¦*--'^~'-- TIMINN IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. scptembcr 1970 ¦BflSPP' -& ÍiBK — IA1:2 ft ÍBV —KR0:2 -fr Fram —ÍBA7:1. Akranes Keflavík Fram Akureyri Vestm. Valur Víkingur 13 8 4 1 24:12 20 13 7 2 4 17:13 16 13 7 0 6 26:19 14 13544 18:14 14 14 4 5 5 32:30 13 13517 17:25 11 12 3 4 5 19:22 10 13 3 0 10 17:35 6 Markhæstu mienn: Hermann Gunnarsson, ÍBA Kristinn Jörundsson, Fram Gu'ðjón Guðmundsson^ ÍA Haraldur Júlíusson, ÍBV Friðrik Ragnarsson, ÍBK Hafliði Pétursson, Ví'k Teitur Þórðarson, ÍA Kári Árnason, ÍBA Eyleifur Hafstcinsson. IA Alexander Jóhannesson. Val 14 9 7 7 7 ,6 6 5 5 5 Staðan í 2. deild eftir leikina um helgina: •fr Selfoss — Ármann 1:0 ¦& Völsungur — ÍBÍ 2:1 ¦fr Selfoss — Breiðablik 2:2 ¦fr Ármann — Haukar 0:3 Eyjamenn tvítóku varnarmistökin - og KR-ingar skoruðu í bæði skiflin Á laugardag og sunnudag fór fram hjá GolfkMbbnum Keili í Hafnarfirði síðasta opna keppni ársins, og voru þátttakendur 83 italsins. Keppni þessi sem ber nafnið „Ron Rieo Danis golf " var jöfn og spennandi, og tókst 'liún í alla staði mjög vel. Leiknar voru 36 holur, 18 hol- ur hvorn dag með og án forgjaf- arv Úrslit í keppni án forgjafar urðu bau a<5 þeir Einar Guðnason og Óttar Yngvason urðu jafnir með 159 högg, en Einar hlaut fyrstu verðlaun eftir umspil og urðu kapparnir að leika 4 holur. í þriðja sæti varð Þorbjörn Kjærbo, GS á 160 höggum, fjórði Hafsteinn Þorgeirsson, GR á 163 höggum og fiimmti Jóhann Bene- diktsson, GS á 164 höggum. í feeppni án forgjafar röðuðu þrír „heimamenn" sér í efstu sæt in. Fyrstur varð Ólafur Tómasson á 133 höggum nettó, annar Geir Oddsson á 134 og þriðji Brjörn Magnússon á sama skori, en Geir hlaut annað sætið á hlutkesti. Bezta síkori á 9 holum náðu beir Þorb.|örn Kjærbo og Hafsteinn Þorgeirsson 36 högg, sem er par á hinum ágæta velli á Hvaleyrar- holti. SSAÐAN Staðan í 1. deild eftir lei5rina um helgina: AE-Vestmannaeyjum. Það fór ekki á milli mála í lciknum milli ÍBV og KR hér í Vestmannaeyjum, áS botninn var dottinn úr 1. deildarkeppninni, og hvorugt li'ö'anna hafði lengur möguleika á sigri þar, því aS leik urinn var í heildina tekið heldur Iélegur, og þófkenndur í meira lagi. KR-ingar voru mun betri í fyrri hálfleik og léku þá oft þokkalega. Eyjamenn brugðu þó fyrir sig betri fætinum við og við og áttu stuttan samileik, sem leit ve^ út, en það var frekar sjaLdan og hann ¦ ¦¦""¦^¦¦¦^^¦¦¦¦^^¦^¦¦¦^^¦^:^ ¦<¦:¦:¦¦¦¦¦¦¦'¦/¦" ¦¦¦¦¦¦¦^¦¦^¦¦^¦¦¦¦/¦¦¦¦¦¦¦¦/^¦¦¦¦^/¦^¦¦^^ Einar GuSnason og Óttar Yngvason hafa leikið golf saman síóan þeir voru 13 ára gamlir. Um helgina sigraði Einar, Óttar í Ron Rico Danis golfkeppninni hjá Keili, eftir umspil, en þeir voru jafnir cftir 36 holur. vanð að engu, er komið var að varnarmönnum KR. Því var ekki a^veg að fara hjá varnarmönnum ÍBV, því að vörn- in var heldur gloppótt og stund- um opnaðist hún mjög illa. Það gerði hún þó heldur um of á 15. mínútu leiksins er Björn P. Otte- sen, eion af meistaraflokksmönn- um KR og unglingalandsliðsmað- ur í handknattieik, fékk knottinn einn og óvaldaður fyrir markinu, og hann skaut föstu og hnitmið- uðu skoti, sem Páll Pálmason, markvörður ÍBV missti undir sig í netið. Tveim mínútum síiðar áttu KR- ingar afitur færi, er Sigþór komst í gegn, en skot hans lenti í stöng. Á mákvæmlega sama hátt eða eins og til að sýna mönnum hvern ig það hefði gerzt, opnaði ÍBV vörnio sig nákvæmlega eins og í fyrra markinu, á 23. mín. leiks- ins, og KR-ingarnir sýndu þá auð- vitað hvernig þeir hefðu skorað, því að Björn skoraði affcur á ná- kvæmlega sama hátt, að undam- skyiidu þvi a!ð Páll náði ekiki til knattarins í þetta sino. KR-ingarnir léku mun betur í fyrri hálfleik og áttu fyllolega skilið að hafa tvö mörk yfir. Vörm þeirra var mjög góð með þá Björn Arnason, sem vaar í stððiu El'lerts, sem fyririliði og íeikma'ð- ur, og Gunnars Gunnarssooar og framlínan var ákveðin- I síðari •hálfleik snerist dæmið við. KR-ingarnir gáfiu eftir mi'Sj- una og höfðu tvo mean fnammi, en léku þó engan veginn njeina „KR-taktik", því að þeir reyndu að halda spiiinu gangandi. Eyjamenn notuðu sér boðið á miðijunni og sóttu al3t hvað af tók og áttu mörg gullin tæMfæri og Framhald á bls. 14. Fögnuður á Neskaupstað — er Þrótur kom heim sem sigurvegari f 3- deild klp.—Reykjavík. Mikil gleði var ríkjandi á Nes- kaupstað á sunnudagskvöldið, þangað komu frá Akureyri meist- araflokksmenn íþróttafélagsins Þróttar. fr4. Neskaupstað, sem ný krýndir sigurvegarar í 3. deild fs- landsmótsins í knattspyrnu. Var teki'ð á móti liðsmönnum Þróttar með pomp og pragt. Bæj- arstjórnin bauð til veizlu og fögn u'ður bæjarbúa mikill yfir þessum sigri. Þróttur lék á laugardaginn við Markamet hjá Fram í 1. deild SigruSu ÍA 7:1 — hafa aldrei skorað jafn mörg mörk í einum leik í 1. deild klp—^Reykjavík. Loksins eftir mörg ár í 1. deild fengu stuðningsmenn Fram að sjá menn sína skora almennilega í þeirri deild. Það hefur aldrei ver i'ö sterkasta hliðin á Framliðinu að skora mörk, en í lciknum við ÍBA á sunnudaginn var þó brugð ið út af vananum, og skorað 7 mörk, þar af 6 í fyrri hálfleik. Þetta farnarnesti. sem Framar ar gáfu Akureyringum í Evrópu- keppnina, geta norðanmenn skrif a'ð á reikning varnarinnar og Samúels markvarðar. Var engu líkara fyrstu 45 mín. leiksins en enginn þeirra hefði áður leik- ið knattspyrnu, slífet var fumið og skipulagið í þeim hóp. Öll mörkin sem Fram skoraði voru hrein og falleg, og eikkert þéirra eins að gerð né undirbún- ingi. Segja má, að Fram hafi nýtt tækifæri sín nær 100%, því þau voru fá, sem liðið fékk í fyrri hálfleiknum, sem ekki enduðu með marki. Síðari hálfleikurinn var jafnari, og ekki eins mikið um tækifæri, en Akureyringar pressuðu þá öllu meir. en hugmyndafhigið í sóíknar aðgerðunum var ekkert, og Fram Breiðablik 13 10 3 0 34:7 23 Armann 14 8 1 5 25:21 17 Haukar 14 7 1 6 23:23 15 Selfoss ¦ 13 5 4 4 23:27 14 Þróttur 13 5 3 5 39:20 13 ísafjörður 13 3 6 4 15:12 12 FH 11 2 1 8 9:29 5 Völsungur 13 2 1 10 15:44 5 Markhœstu menn Guðm. Þórðarson Bxeiðablrk 15 Kjartan Kjartansson, Þrótti 14 Þorkell HJöiieifsson, Ármann 9 Haukur Þorvaldsson, Þrótti 8 Jóhann Larsen, Haukum 8 Helgi Þorvaldsson, Þrótti 7 2. deildin: Fellur FH eða Völsungur? ? klp-Reykjavík. Nú fer senn að líða að lokum 2. deildar keppninnar í knatt- spyrnu, en þar er eins og flestir vita Brciðablik þegar búið að sigra- Keppnin á botnimun er þó enn nokkuð hörð, en þar berjast FH og Völsungar um tilveru sína í deildinni næsta ár. Selfoss lék tvo Ieiki nú með skömmu millibili. A fimmtudag við Ármann á Selfossi og lauk þeim leik mcð sigri heimamanna 1:0. Á laugardaginn léku meist- ararnir Breiðablik við Selfoss og lauk þeiirri viðureign, sem var jöfn og skemmtileg, með jafntefli 2:2. I háltíeik var staðao 2:1,' Breiðablik í vil, og skoraði Guð- mundur Þórðarson bæði mörkin fyrir Breiðablik. Þegar um 5 mÍM. voru til leiksloka jafnaði Sigurð- ur Eiríksson fyrir Selfoss. Voru úrslit leiksins sanngjörn að sögn s.iónarvotta. Ármann, sem þegar hefur tryggt sér anna'ð sæti'ð í dei'd- Framhald á 14. siðu. Vörnin átti auðvelt með að koma í veg fyrir að- þær einhæfu aðgerð ir heppnuðust. Tækifæri ÍBA voru 2-^3 í fyrri hálfleik, þar af það bezta er Kári stóð fyrir opnu marki eftir að hafa leikið á Þor berg markvörð, en var of seinn að koma knettinum í netið, og Marteinn bjargaði á línu í horn. Mörkin í þessum leik féllu þannig: 4. mín. 1:0 Helgi Númason skallaði fast að mariki, Samúel hafði hendur á knettinum, en fyrir innan mark- línu. 25. mín. 2:0. Samúel reiknaði skot frá Gunnari framhjá, en knötturinn fór í stöng og inn. 28. mín. 3:0. Gunnar lék laglega í gegnum vörn ina hægra megin og síðan á Samúel og sendi á Kristinn, sem skoraði auðveldlega. 34. mín. 4:0. Helgi Númason fékk knöttinn fyrir utan vítateig. og skaut fallegu bogaskoti yfir Samúel í markinu — laglegt mark. 40. mín 4:1 Valsteinn sendi vel fyrir markið eftir snöggt upphlaup, og Kári skallar í markhornið án þess að Þorbergur hreyfi legg né lið. 42. mín. 5:1. Kristinn skallaði yfir cinn varnar mann ÍBA og tók knöttinn síðan Framhald á 14. síðu. Reyni iúr Sandgearoi i5Lr órslita í deildinni, og að sögn Áma Ingi- mundarsonar fþróttafréttaritaia blaðsins þar, voru AusÆfirðingarn- ir áberandi betri aöilinn. og sýndn oft á tíðum ágæta iknattjspyimu. Hann sagði að þegar í upphaS hafi verið útséð með leíkinn. Þrótt ararnir hefðu tekið Iiami þegar í sínar hendur, og Theodór Guð- mundsson ikomið þeim á bragðið með fjrsta marikinu, en síðan hefðu þrir aðrir farið að fordæmi hans, og allir skorað. Reynis mönn um hefði sýnilega teoimð á óvart geta hiena. og það var ekiki fyrr en að 4 mínútur voru til leiksloka, sem þeim tókst að skora sitt eina mark, sag'ði Árni að lokuim. íþróttasíða Timans ós&ar liðs- mönnum og öllum Norðfirðingum til hamingju með sigurinn i deild- inni, og óskar þeim TClíarnaðar í 2. deild næsta ár. „Potturinn" i getraunum í síð- ustu viku var nálægt 250 þúsund krónur og kom í ljós í gær að 7 menn voru með 11 rétta, einn frá Akureyri einn frá Hafnarfirði og 5 úr Reykjavík. Með 10 rétta voru hvorki meira né minna en 43 víðsvegar að af landinu, 12 réttir og úrslitin í 1. deild í Englandi urðu þessi: Leiíár 1S. leptenber 1970 1 X 2 Í3.K. — ÍA, 2 1 - 2 Burnley — Aisenal Z 1 - Z Clclsea — Wolres X 2 - Z Everton — Ipswich í Z - 0 Huadcrsna — Crystal P. % 0 - z Afan. "Utd. — Coventry / z - 0 Kewcastle — Liverpool X 0 - 0 Nottn. For. — Man. City Z 0 - i Southampton — Dctby 1 h- - 0 Stoke — lÆcds í 2 - 0 Tottenjani — Blackpool I 3 .- 0 W3A: — West Ham, 1 % - 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.