Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 16
Cherokee-vélin, þar sem hún nauSlenti á Rafnseyrar heiði. (Ljósmynd S.J.) FLUGVÉL NAUÐLENTI Á RA FNSE YRA RHEIÐl SJ—•Reykjavík, mánudag. Skömmu fyrir háedgi í gær, sunnudag, var lítilli flugvél af Pip Orðsending um kjörskrá frá FIJF, Rvík Kj'örskrá með nöfnum þeirra félagsmanna í FUF í Reykjavík, sem náð hafa 18 ára aldri og lög- heimili hafa í Reykjavík. liggur nú frammi á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Hringbraut 30. Áríðandi er, að félagsmenn kanni það, hvort þeir séu á kjör- skránni, því eftir að kosning hefst á föstudaginn kemur. verður henni j verið í nægilegri hæð. ekki breytt. Sérstaklega eru þeir í dag átti að flytja flugvélina Framhald á 14. síðu. til Þingeyrar og þaðan til Reykja- er Cherokee gerð nauðlent á Rafns eyrarheiði á_ Vestf jörðum við erf- ið skilyrði. í vélinni voru Jóhann es Eggertsson, atvinnuflugmaður, sem stjórnaði vélinni og tveir menn aðrir. Enginn mannanna hlaut svo mikið sem skrámu, og má það teljast mesta mildi að sögn starfsmanna Loftferðaeftir- litsins, sem kom á slysstað. Mennirnir þrír tóku vélina á leigu hjá Flugsýn í gærmorgun og ætluðu vestur í ísafjarðardjúp. Er komið var yfir Rafnseyrarheiði, sem er á milli Rafnseyrar og Þing- eyrar. lenti vélin í niðurstreymi og fekk flugmaðurinn ekki við neitt ráðið og varð að nauðlenda. Stórgrýtt urð er rétt við lending- arstaðinn, sem er um 100 metrum sunnan við sæluhús þarna á heið- inni. Hjá Loftferðaeftirlitinu fengust þær fregnir í dag, að slys þetta virtist klaufalegt og ekkert hefði þurft að koma fyrir hefði vélin vikur. Vélin er fjögurra ára gömul og í góðu ástandi. Skemmdist hún lítið. Keflvíkingar fenp lögregluaöstoö frá Reykjavík -^meðárí á knattspymuleiknum stóð á sunnu- , ; daginn, vegna ölvunar áhorfenda klp—Reykjavík. Mikill áhugi var á leiknum milli ÍBK og ÍA í Keflavík á laug ardaginn, og var gizkað á að um 5000 mauns hefðu komið tU að sjá leikinn. Troðningurinn við miðasöluna, og hliðin bæði, var ofsalegur, og áreiðanlega um 2 til 3 þúsund manns voru þar fyrir utan þegar leikurinn hófst. og misstu þar með af fyrsta markinu. Stanzlaus bílastraumur var suð- ur Keflavíkurveginn nýja, og ótt- uðust margir að algjört öngþveiti yrði við gjaldstöðina við Straum í bakaleiðinni. Svo reyndist þó ekki, því þar var hafður sérstak- ur viðbúnaður, til að flýta fyrir og gekk því allt greiðlega og tafa laust, en í fyrra eftir leik ÍBK og Vals var um 45 mín. bið í röðinni, sem myndaðist þar. Blaðið hafði samband við stöð- ina í -gær, og spurði hvað margar bifreiðir hefðu farið í gegn þar eftir teffcínn. Sá sem var fyrir svörum sagðist ekki vita það ná- kvæmlega, en hann gizkaði á að þær hefðu verið milli 12 og 14 hundruð. Akraborgin si-gldi beint frá Akranesi með 300 farþega, en heim aíbur si-gldi skipið heldur fátækara af fólki, eða réttara sagt u-nglin-gium, því margir urðu eftir í Kef-lavík, flestir með litla vitn- e-skju um úrsl-it 1-eiksins, né hvað tímanum leið. Lögreglan í Keflavík hafði í nógu að snúast, . og meðan ;« leiknum stó® fékk hún tii liðt Framh-ald á 14. siðu Framsóknarkon- ur Reykjavík Félag Framsóknarkvenna vill vekja athygli á, að tekið er á móti inntökubeiðnum í félagið á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbr. 30. Sími 24480. KyrmirLgarfuncl- urinn er í kvöld Uppstil-linganefnd fulltrúa- Halldóra Sveinbjörnsdóttir, hús ráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík heldur kynningar- fund frambjóðenda i Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg í dag, þriðjudaginn 15. þ. m., kl. 20.30 stundvíslega. Frambjóðendur í skoðana- könnuninni, er fram fer 19. til 20. þ. m„ halda stuttar ræður og svara fyrirspurn-um á eftir. Þeir eru (í stafrófsröð): Baldur Óskarsson, erindreki. Einar Agústsson, alþingismað- ur. freyja. Jón Abraham Ólafsson, aðal- fulltrúi yfirsakadómara. Kristján Friðriksson dei-ldar- stjóri. Kirstján Thorlacíus, deildar- stjóri. Sólveig Alda Pétu-rsdóttir, húsfreyja. Tómas Karlsson, ritstjóri. Þórarinn Þórarinsson, alþing- ismaður. Þorsteinn Geirsson, héraðs- dómslögmaður. SkrSfar bók um menn- ingu og þjóðfélags- skipan á íslandi SJ-Reykjavík, mánudag. Richard F. Tomasson, þjó'ð- félagsfræðingur og aðstoðar- prófessor við háskólann í New Mexico, dvelur um þessar mundir hér á landi á ársnáms- styrk til að stunda rannsóknir og ritstörf í grein sinni meðal fslendinga. Tomasson kynnir sér menningu og þjóðfélags- skipan á íslandi og þær breyt- ingar, sem orðið hafa á þeim síðustu ár og áratugi. Einkum ætlar Tomasson að beiha at- liygii sinni að fimm atriðum; trúlofunarfjölskyldunni, — streitu meðal nútímamanna hér á landi, stéttleysi eða stétta- skiptingu meðal landsmanna, stöðu kvenna, sem hann telur vera langtum síðri en kynsystra þeirra á öðrum Norðurlöndum og í Sovétríkjunum, þar sem jafnrétti kynjanna er einna mest. og loks menningu þjóðar- inuar, sem af ýmsum hefur ver ið talin á háu stigi. Tomasson ætlar að skrifa bók um niður- stöður rannsókna sinna hér á landi og er lítillega byrjaður á því verki. í spjalii við Tomasson fyrir skömmu, kom i ljós, að hann kom hingað ásamt fjölskyldu sinn-i í jújnilok, og byrjuðu þau á því að ferðast um landið. Tomasson fékk áhuga á að stunda rannsóknir hér í fyrir- lestrarferð, sem hann fór hing að 1964, en hingað kom hann aftur 1969 sem leiðbeinandi um Richard F. Toniasson stofnun félagsfræðideildar við Háskólann. — Hér eru geysimiklar heim ildir fyrir þjóðfélagsfræðinga að vinna úr, sagði Tom-asson. — Fræðim-enn í þessari grein kafa lítið gert að því að ræða við fólk hér, ég held að ég sé sá fyrsti sem starfar að alvar- 1-egum félagsfræðirannsóknum á íslandi. Eins og á öðrum Norðurlöndum eru hagskýrslur og tölfræðilegar heimildir hér góðar og yfirgripsmiklar. Landið er því óplægður akur fyrir þjóðfélagsfræðinga. Hér hafa ekki einu sinni verið gerðar skoðanakannanir um al- menn mál, eins og víðast hvar annars staðar. Annar erlendur þjóðfélags- fræðingur kemur hingað til starfa við Háskólann nú í haust, sagði Tomasson, og bætti við hlæjandi — svo sennilega hefur ekkert land eins marga fræðimenn í þeirri grein í vet- ur og ísland, ef miðað er við fólksfjölda. — Það var skilyrði fyrir styrkveitingunni að ég stundaði ekki kennslustörf, svo ég mun ekki kenna hér við Háskólann, en ég hef áhu-ga á Framhald á 14. síðu. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.