Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 4
TIMINN FIMMTUÐAGUR 24. september 1970. ÓDÝRT ODYRT ALLT A AD SELJAST 20% - 50% AFSLÁTTUR Af: Höttum, hönzkum, slæðum, soklcum, sokkabuxum, peysum og mörgu fleira. TOZKU- og HATTABUÐIN Kirki'uhvolL Gluggastengur ¦.-...• fyrir ameríska uppsetningu, einfaldar of. tvöfaldar. Einnig gafflar, borðar, krókar, klemmur og hringir. Koparhúðaðar hnúðstangir. og spennistangir. Sundurdregnar kappastangir, — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, símar 11295 og 12876. Spyrjið eftir þessu merki og þér getið valið um mesta úrvalið í hvíldar- og sjúkrasokkum og sjúkra- bindum. ... -.. ,. .¦• Fæst í öllum apótekum. HeildsölubirgSir G. ÓLAFSSON H.F. Aðalstræti 4. ¦iKntí (tiu i iii **; {giiíiiieiilal ¦'< HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR OpiS alla daga frá kj. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Æðardúnssængur dralonsængur, gæsadúnssæng- ur, vöggusængur, koddaver, svæflar. — Æðardúnn, hálf- dúnn. fiðurhelt og dúnhelt léreft. PatonsullargarniS komiS 6 grófleikar, litekta, hleypur ekki, yfir 100 litir. — Prjón- ar og hringprjónar í miklu úr- vali. Drengjajakkaföt frá 5—14 ára, terelyne og ull litaúrval, stakir drengjajakk- ar, drengjabuxur frá 3—14 ára. Ungverskar molskinnsbuxur og gráar terelynebuxur. Matrósaföt, rauð og blá, frá 2—7 ára, ára, drengjaskyrtur hvítar og mislitar frá 150 kr. Terelynebuxnaefni, blátt, grátt, svart. — Póstsendum. — SIVIURSPRAUTUR Smursprautubarkar Smursprecatustútar og smurkoppar. S M Y R I L L, Ármúla 7. Sími 84450 RÁÐSKONA ÖSKAST á gott sveitaheimili. Má hafa með sér börn. -— Heimavistarskóli í nágrenninu. Tilboð sendíst aí- greiðslu blaðsins, sem fyrst, merkt: ». — 1107". Sendisveinn Sendisveirm óskast háHan eða allan dagkm í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. — Sími 24380 Aðstoðarlæknir óskast nú þegar í Blönduóslæknishérað. Upplýs- ingar í skrifstofu landlæknis, hjá héraðslækninum, Blönduósi eða í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytiS, 23. sept. 1970. Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag Nívada (r)|BE8zaai34 JUpiita OMEGA Vesturgötu 12. — Sími 13570. PIERPOfiT Magnús E. Baldvinsson Laugavegí 12 - Sfmi 22804

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.