Tíminn - 24.09.1970, Side 4

Tíminn - 24.09.1970, Side 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. september 1970. ÓDÝRT ÓDÝRT ALLT A AÐ SELJAST 20% - 50% AFSLÁTTUR Af: Höttum, hönzkum, slæðum, soklcum, sokkabuxum, peysum og mörgu fleira. TÖZKU- og HATTABÚÐIN Kirkjuhvoli. SMURSPRAUTUR Smursprautubarkar Smurspr«atustútar og smurkoppar. Gluggastengur fyrir ameríska uppsetningu, einfaldar og tvöfaldar. Einnig gafflar, borðar, krókar, klemmur og hringir. Koparhúðaðar hnúðstangir, og spennistangir. Sundurdregnar kappastangir. — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, simar 11295 og 12876. Igntineníal HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 sjúkrasokkum og sjúkra- bindum. Fæst í öllum apótekum. Heildsölubirgðir G. ÓLAFSSON H.F. I Aðalstræti 4. Æðardúnssængur dralonsængur, gæsadúnssæng- ur, vöggusængur, koddaver, svæflar. — Æðardúnn, hálf- dúnn, fiðurhelt og dúnhelt léreft. Patonsullargarnið komið 6 grófleikar, litekta, hleypur ekki, yfir 100 litir. — Prjón- ar og hringprjónar í miklu úr- vali. Drengjajakkaföt frá 5—14 ára, terelyne og ull litaúrval, stakir drengjajakk- ar, drengjabuxur frá 3—14 ára. Ungverskar molskinnsbuxur og gráar terelynebuxur. Matrósaföt, rauð og blá. frá 2—7 ára, ára, drengjaskyrtur hvítar og mislitar frá 150 kr. Terelynebuxnaefni, blátt, grátt, svart. Vesturgötu 12. — Sími 13570. RÁÐSKONA ÚSKAST á gott sveitaheimili. Má hafa me3 sér börn. — Heimavistarskóli í nágrenninu. Tilboð sendfet ai- greiðslu blaðsins, sem fyrst, merkt: „Ráðsl«)(aa — 1107“. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. — Sími 24380 Aðstoðarlæknir óskast nú þegar í Blönduóslæknishérað. Upplýs- ingar í skrifstofu landlæknis, hjá héraðslækninum, Blönduósi eða í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamáfa- ráðuneytið, 23. sept. 1970. Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada JUpincL UMIIJIIIIÍ Magnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 “ Sími 22804

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.