Tíminn - 24.09.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 24.09.1970, Qupperneq 6
6 TlMINN FIMMTUDAGUR 24. september 1940. ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR yerður haldinn í Átthagasalnum, Hótel Cögu, á morgun, fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30. D A G S K R A : SIGURÐUR MAGNÚSSON, framkvæmdastjóri K.Í.: Yfirlit yfir störf stjórnar Kaupmannasamtakanna. GUNNAR SNORRASON, form. Fél. kjötverzlana: ' • \ Verðlagsmálin. HJÖRTUR JÓNSSON, form. K.Í.: Dýrtíðarvandamálin og verzlunin. Viðræður ríkisstjórnarinnar við fulltrúa launþega og vinnuveit- | enda. Allir kaupmenn og aðrir kaupsýslumenn eru hvattir til að fjölmenna og fylgjast með þvi sem er að gerast í málefnum verzlunarinnar. Stjórn Kaupmannasamtakanna. TILKYNNING frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu: Með tilvísun til 18. gr. sóttvarnarlaga nr. 34/1954 skal, þar til annað verður ákveðið, krefjast gilds alþjóðlegs vottorðs um bólusetningu gegn kóleru af öllum ferðamönnum frá löndum, þar sem kól- erusýkingar hefur orðið vart, hvort sem þeir koma frá sýktum eða ósýktum svæðum. Um varnir gegn kóleru fer að öðru leyti eftir ákvæðum sóttvarnarreglugerðar nr. 112/1954, 14.—24. gr. Reykjavík, 22. september 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. t } S' I 1 l FRÁ KÁRSNESSKÓLA KOPAVOGI Unglingadeild skólans I. bekk eiga þeir nemendur að sækja sem heima eiga norðan Borgarholts- brautar í Vesturbæ í Kópavogi Nemendur eiga að koma í skólann laugardaginn 26. september kl. 10 f.h. Skólastjóri. Sofía er höfuðborg og stærsta borg Búlgaríu. Þar,,búa um ein milljón manna. Borgin er mið* stöð stjórnvalda landsins, fjár- mála og menningar þess. Sofía stendur á samnefndri sléttu, umlukin Lozenfjöllum í suð- austri og Shredna Gora-hæð- um. í suðri og suð-vestri Mount Vitosha og Lialin-hæðum og í norðri Balkanfjallgarðinuen. — Þarna er meginlandsloftslag með heitu sumri, löngu, þurru hausti, miklum snjó á vetrum og svö’.u vori. Sofía er á sömu breiddar- gráðu og Dalmatía í Júgóslav- íu, Etrúría á Ítalíu, Marseilles og Nice í Suður-Frakklandi. Borgin er um það bil jafn- langt frá ströndum Adríahafs og Svartahafs og frá Búkarest, Aþenu, Tírana og Istambul. Gamla slavneska nafnið á borg inni var Sredets, sem þýðir miðja. Frá fornu fari var Sofía áningarstaður á leið milli Aust urs og Vesturs og milli Norður- Evrópu og stranda Aegean. Fornleifafræðingar hafa fund ið merki urr mannabyggð sið- an fyrir 5000 árum. Hlutir úr steini jg bronzi hafa verið grafnir úr jörðu nálægt þorp- unum Passarel, Che'poech, Kourilo og í miðborg Sofíu, undir Níunda september-torgi. Þrakískir ættflokkar settust að á Sofíusléttunni einhvern- EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN / . p- SAMBAND ISL, SPARISJÓÐA tíma á síðustu þúsund árunum fyrir, Krist. Leifar höfuðborg- ar Serdi-þjóðflokksins hafa fundizt við framkvæmdir í hjárta Sofíuborgar. Þar sem borgin var staðsett á alfara- leiðum milli austurs og vest- urs má telja vafalaust, að þar hafi gerzt merkilegir hlutir. Um þessa leið fór hinn mikli her Filippusar II í Makedóníu og síðan herir sonar hans, Alexanders. Blómaskeið Serdiku var á tímum rómverska keisaradæm- isins. Hún var aðal stjómsýslu miðstöð í hinu nýstofnaða Dakiuhéraði og hlaut nafnið Ulpia Serdika til heiðurs keis- aranum. Þrátt fyrir innrásir og eyðileggingu " af hendi Gota, blómgaðist borgin og varð einn helzti verzlunarstaðurinn í þess um hluta keisaradæmisins. Á árunum 441—447 var Serdika lögð í eyði af Atla Húnakonungi. Síðasta velmeg- unartímabii borgarinnar var á stjórnarárum Jústiníusar keis- ara (527—585). St. Georgs- kirkjan er ein af þeim fáu minjum, sem varðveitzt hafa frá þessum fornu tímum. Frá lokum fimmtu aldar og út sjöundu gerðu Tatarar og Slavar iðulega innrásir og um nokkurt skeið eftir stofnun fyrsta búigarska ríkiisns árið 681, var Serdika innan landa- mæra býzantizka keisaradæmis ins. Khan Kroum, mikill her- foringi, hertók borgina árið 809 og innlimaði hana í búlg- arska ríkið Slavar kölluðu borgina nú Sradets og ásamt Plovdiv og Adrianople var hún ein af aðal miðstöðvum Balkanlandanna á 10. og ÍC.. öld. Basil II, Býzantiukeisari settist um borgina og tókst að lokum að sigra hana og leggja undir Býzantíu árið 1018 Oft á tíðum "ar borgin rænd og rupluð af vmsum þjoðflokkum og krossförum. Býzantinar nefndu nú borg- ina Triaditsa. Það yar ekki fyrr en 1149, að hún varð hluti búlgarska konungdæmisins Assen. Nafnið Sofia kom fyrst fram á 14. öld, er Ivan Shisman var konungur. Á valdatímum Ottómana 1382, gerðu Tyrkir Sofíu að aðalstöðvum landshöfðingja Rumeliu. Sameinaður her Pól- verja, Ungverja og Serba, frels aði borgina árið 1443, en að- eins til skamms tíma. Hún verð á ný miðstöð stjórnar Ottó- mana. í lok 18. aldar gerðu tyrkneskir uppreisnarmenn inn rás og síðan eyðilagðist borgin af farsóttum og jarðskjálft- um. Eftir að borgin losnaði und- an yfirráðum Ottómana 1878, varð Sofia höfuðborg nýja búlgarska ríkisins. Fjöldi borg arbúa jókst á árunum 1880— 1920 úr 20 þúsundum í 155 þúsund. Árið 1946 voru íbúar orðnir 430 þúsund og nú eru þeir rúmlega 850 þúsund. Borgin hefur blómstrað síð- asta aldarfjórðunginu, mörg ný íbúðahverfi hafa risið af grunni og nú eru þarna breið- götur, torg og skemmtigarðar. Útlit Sofíu hefur gjörbreytzt. Iðnaðarhverfi eru mörg í ná- grenni borgarinnar. Árið 1969 voru um 200 iðnaðarfyrirtæki í Sofíu, sem framleiddu u*n fimrnta hluta af þörfum þjoð- arinnar. Sofia er menningarmiðstöð landsins, þai eru margar vís- indastofnanir æðri skólar, lt- gáfufyrirtæk’ söfn, leikbús, dagblöð og tímarit, o.s.frv Næstum allir þeir, sesn eitt- hvað skrifa Búlganu eru i beinu eða óbeinu sambandi við höfuðborg’na. Þrátt fyrii að Sofia nefur oft verið 'ögð næstum í rtistir, standa enn órn sög'tieg mann- virk’ uppi borginci al' frá dögum Rómverja og “úlgar.-ka konungsrikis-ns. Margir erlendir terðnmenu leggja nú íei'c sina tii SoiiU og skoða fegurð borga.innnr og hina frægu blómagar&a þar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.