Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 24. september 1970. TlMfNN '•'-••jií vy- ¦^iiiA:-^;-:.;-''.*-'--^):;.^ 'i Framboðslisti í skoðanakðnnun í Reykjaneskjördæmi um helgina Björn Sveinbjörnsson, Erlulirauiii 8, Hafnarfiröi. Fæddur 1. september 1*19. Hæstaréttarlög- maöur. Rekur lögfræSiskrifstofu í Reykjavík. Kvaentur Rósu Loftsdótt. ur. Halldór Einarsson, Mióbraut 8, Scltjarnarnesi. Fæddur 2. iúlí 1927. Fulttrúi hjá Samvinmi- tryggingum. Kvæntur Sigrúnu Stefánsdóttir. Herta Kristjánsdóttir, Siéftahrauni 28, Hafnarfirði. Fædd 20. marz 1944. Húsfrú. Vinnur á FerSaskrifstofu ríkisins. Gift Ingvari Björnssyni stud. jur. Hilmar Pétursson, Sólvaflagötu 34, Keflavík. Fæddur 11. september 1926. Skrifstofumaður. Rekur bókhaldsskrifstofu og fasf- eignasölu ásamt öSrum manni. Kvæntur Ásdísi Jónsdóttur. Ingólfur Andrésson, Vailargötu 8, SandgerSi. Fæddur 21. maí 1944. Matsveinn hjá varnartið- inu á Keflavíkurflugvetli, Kvæntur Árnýju GuSjónsdóttur. Jóhann H. Níelsson, Stekkjarflöt 12, GarSahreppi. Fædd- ur 1. iúlí 1931. Framkvæmdastjóri Hjartaverndar. Kvæntur Þórdísi Gústavsdóttur. Jóhanna Óskarsdóttir, SuSurgötu 27, Sandgerði. Fædd 26. júlí 1931. Húsfrú. Rekur verzlunina Hönnu. Ekkja eftir VíSi Sveinsson skipstjóra. ¦.:w-rnim:ý. ¦¦ Jón Skaftason, Sunnubraut 8, Kópavogi. Fæddur 25. nóvember 1926. AlþingismaSur. Rekur lögfræSiskrifstofu í Kópavogi Kvæntur HólmfríSi Gestsdóttur. Ólafur Eggertsson, Kirk|uvogi 2, Höfnum. Fæddur 2. ágúst 1945. TrésmiSur hjá íslenzkum aðalverktökum. Ókvæntur. Pétur GuSmundsson, Grænási 3, Ytri.NjarSvik. Faeddur 20. september 1928. Flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli. Kvæntur Hrafnhildi HéSinsdóttur. Sigtryggur Hallgrímsson Nýjabæ, Seltjarnarnesi. Fæddur 30. júli 1929. VerksmiSiusfjóri hjá Fata- verksmiSjunni Gefjun. Kvæntur Ragnhildi Jónsdóttur. 1. Skoðanabönnun Framsókn- armanna í Reyk.ianeskjördæmi fer fram dagana 26. og 27. sept- ember n. k. 2. Rétt til þátttöku í skoðana- könnuninni hafa allir félags- bundnir Framsóknarmenn og stu'ðingsmenn Framsóknarflokks- ins í kiördæminu sem kosninga- «it hafa við Alþingiskosningar bær sem í hönd f ara. 3. Fólki er bent á að kynna sér framboðslistenn í skoðana- SigurSur Haraldsson, Unnarbraut 17, Seltjarnarnesi. Fæddur 10. febrúar 1944. Veitinga- SfgurSur Sveinbjörnsson, Arnarhrauni 10, Grindavík. Fæddur 28. ágúst 1935. Verzlunarmaður hjá þjónn á Hótel Esju. Kvæntur Hönnu ¦ Kaupfélagi SuSurnesja, Grindavík. Brynhildi Jónsdóttur. j Kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur. könnuninni og gera sér grein fyr ir áður en þeir koma á k.iör stað, hvaða 5 menn þeir ætia að velja. 4. Kosning fer þannig fram að hver þátttakandi fær i hend ur kjörseði] með nöfnum fram bjóðenda í skoðanakónnuninni. Skal hann síðan set.ia töluna 1 fyrir framan nafn þess manns sem hann vill setja í efsta sæti framboðslistans. foluna 2 fyrir framan þann sem þann vill setja í annað sæti o. s. frv. þannig að hann merki með tölunum 1—5 við 5 nöfn. 5. Þeir sem rétt hafa til þátt töku i skoðanakönnuninni, en eru ,n'ú f.jarverandi ps koma ekki heim fyrr en eftir a'ð skoðana könnunin hefur fari'ð fram, geta greitt atkvæði, en þeir verða oð snúa sér til formanns Frám.sókn arfélags þess byggðarlags sem þeir eru staddir i og fá hia hon Sigurlinni Sigurlinnason, Hraunhólum 6, Garðahreppi. Fædd- ur 12. júní 1927. Framkvæmdasti'óri. Kvæntur Ingibjörgu E'marsdóttur. um vottorð sem fylgja skal at- kvæoi viðkomandi kjósanda. Kjör seðillinn er birtur í blaðinu og geta þeir sem kjósa utan kiördæm isins, notað þann kjörseðil, eða ritað nöfnin á sérstakt blað. Skal atkvæðaseðillinn settur í sér- stakt lokað umslag sem síðan skal sett í annað umslag ásamt upplýsingum um kjósandann (þ. e. nafn, lögheimili, fæðingardag og ár) og vottaði félagsformanns. Atkvæði skal síðan senda til j»fir Teitur Guðmundsson, Móum, Kialarnesi. Fæddur 3. ágúst 1922. Bóndi. Kvæntur Unni Andrés. dóttur. kjörstjórnar, pósthólf 235 Kópa vogi. Einnig verður hægt að kjósa utankjörstaðiar hjá formönnum undirkjörstjórnar og á skrifstof um flokksins í Reykjavík og á Akureyri. 6. Atkvæði úr skoðanakönnun inni verða metin á þann hátt að fyrsta sæti fær sá sem flést at- er ekki um annað að ræða en að selja skálann. .' Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.