Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR 24. seftember KWO. tf. jjjii.ii-i.M.iii,ii,i'Jmi*ir::|»i .i,mm Jnden Grierson: UNGFRÚ SMITH 37 inu. — Það máttu vera viss um, að er. Hann bókstaflega svimaði af létti yfir að hafa fundið hana og hló dálítið að þessu svari. — Ég ligg einhversstaðar und- ir tómum kössum, hélt hún áfram og reyndiað halda röddinni stöð uigri. — Ó, mifcið er gott að þú fcomst, Pat. Hann kveikti á eldspýtu og sá, að ofart á henni voru þrír stórir fcassar, og í næstu andrá var hann kominn til hennar. Hann strauk henni um vangann og svo beygði hann sig niður og kyssti hana. Nú vissi hann að aldrei að eilífu gæti hann farið frá henni og Gum Valley. Hún fanri það á honum og hjarta hennar söng af gleði. — Anne, stundi hann. — Eg hélt, að ég hefði mísst þig. Eg leitaði allsstaðar og ég hefði efcki igetað lifað, ef ég hefði ekki fund- ið þig. Ástin imín, hvað í ósköp- unum varstu að gera hér úti um miðja nótt? Hún æblaði að segja honum það en þá kyssti hann hana aftur og rún gleymdi því, Loks ýtti hún honum frá sér. — Gleymirðu fætinum á mér? Hann strauk varlega niður ann- an fótlegg hennar og fann langa fiís, sem stundizt hafði gegnum hvíta húðrna. — Ég reyndi að ná henni, en ég gat það ekki, stundi hún og hallaði sér upp að honum. — Það var kassi fyrir mér og svo var það svo vont. Ef þú hefði raðað kössunum almennilega, þá hefðu þeir ekki dottið, þegar ég kom við þá. Hún reyndi að stílla sig, ea sundið og atburðurinn með Jeen, og svo dvölin í sfcúrnum hafði líklega verið of mikið fyrir hana. Þar að auki vissi hún nú, að Pat elskaði hana svo allt þetta var nóg til að hún brast næstum í grát. — Hann brosti svolítið og fór að færa kassana til. — Hvað ertu búin að vera lengi hérna? — Veit það ekki, heila eilifð. Það var svo hræðilega einmana- legt hérna, að ef Sammy hefði ekki verið. . . — Sammy? greip hann fram í. —: Já. Hún skildi ekki, því hann varð svona órólegur út áf Sammy og hann fór að flýta sér einhver ósköp með kassana. — Ég hljóðaði næstum, þegar hann snerti mig um leið og hann skreið framhjá í myrkrinu, en gat þó stillt mig. Hann er einhvers staðar hérna. Pat ef þú giftist mér, viltu þá losa þig við þessa slöngu. Hún fer í taugarnar á mér. — Ef ág giftist þér. Þú getur bölvað þér upp á, að það geri ég. — Þú segir bað. — Hún sagði þetta í ásökunar- tón, en nú var Pat búinn að Iosa kassana og Anne athugaði á sér fótinn. Það blæddi og hrollur fór um Anne, þegar hún hugsáði um joðflöskuaa hans Fats. — Ég hélt, að ég yrði að liggia hérna í alla nott. Ég' reyndí að I kalla, en hávaðinn í ánni hefur j yfirgnæft mig. ; Hann lyfti henni upp og bar j hana út og hén fann aridlit haris I við sitt. : ' — Þú ert rennsveittur Pat. Er ég svona þung? Hann hristi röfuðið. — Nei, þetta ér ljúfasta verk, sem ég hef unnið á ævi minni, en þú svitnar líka, þegar ég segi þér, að ég tók Sammy úr skúrn- um, eftir að hann: hræddi ungfrú Hainsworth. — Meinarðu — að þetta hafi verið önnur slanga? — Já, Sammy er í bílskúrnum. — Pat, nú fer ég að gráta. — Það er óbarfi, elskan mín, ekki gera það. En ókunna slangan var dropinn, sem fyllti bikarinn svo út af flóði. Anne lagði höfuðið á öxl Pats og leyfði tárunum að renna. Hann vissi ekki, hvað hann átti til bragðs að taka, en svo mundi hann, að móðir hennar sat inni og beið. Hún vissi áreið anlega, hvað væri bezt, og svo óð hann yfir að aðalálmunni. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann sá Anne gvona á sig komna og ron- um skildist, að eitthvað hefðí kom ið fyrir. Samt var þetta gerólikt móðursýki" i í Barböru. Frú S:i:. trg stóð á veröndinni og þegar hún sá Pat koma yfir túnið og heyrði bííðlega röddu hans, slappaði hún loks af. Hann kom brosandi upp tröppurnar. — Hún faldi sig í kartöfiu- skúrnum, sagði hann, — hvernig sem á því stendur. Almáttugur, hvað -þú ert óhrein, Anne. — Já, m"ér finnst ég ekki vera beint falleg, viðurkennái hún og saug upp í nefið. -- Ég hef velt mér i leðjunni, en annars ertu si.álfur með leðju í andlitinu, Pat Kennedy. — - Það hlýtur að vera, af því að ég kyssti yður, ungfrú Smith svaraði hann. Frú Smythe hjálpaði Anne úr fötunum og þvoði henríi, en svo kom hún auga á sárið á fótleggn- um. — Ekki Iáta Pat koma með .ioð- ið, bað Anne. — Það verður meira en ég þoli. — Ekki hrædd, svaraði móðir- in. — Ég er >með ágætis s.iúkra- kassa og veit hvernig á að nota þetta allt saman. Pat ber þig inn í stofu og við fáum okkur tebolla meðan þú segir okkur, hvað kom fyrir, og því þú varst í kartöflu- skúrnum á þessum tíma sólar- hringnins. — En ég get gengið sjálf, mót- mælti Anne. — Það getur verið, en við skul- um leyfa honum að njóta þeirrar ánægju að bera þig, sagði frú Smythe og brosti. — Hvað var það, sem ég átti að sækja fyrir þig á skrifstofuna? — Hveitipoki? Hvað í ósköpunum er svoleiðis nokkuð að gera þar inni? Þegar þúið var að binda um sár Anne og hún kúrði sig í sófa- horninu með hveitipokann í fang- inu, sagði hún þeim alla söguna. Frú Smythe hvítnaði í framan, en Pat fokreiddist og stóð upp. I — Ég skal hálsbrjóta hann, urr I aði hann og gekk að dyrunum. ! \nne spratt á fætur. — Ekki að tala um Pat. . . 1 — Hann reyndi að myrða þig, ' ívaraði hann. — Ef hann hefiði ' fengið að ráða, vævirðu dáin. — En hann fékk ekki að ráða, sagði hún, og gladdist yfir við- brögðum hans. — Komdu og seztu hérna nft ur. Ég skal ganga frá mélice Jg sannar.irnar eru hér .' sakzVMÓ--. Maynard sagði, að 'paíi yrði upp'- gjör, og það er rétt, en ég /or- kenni honum, því hann veit ekki, að samstarfsmaður hans er svik- a:i Mér geðjast að Maynard. Pat settist, tregur þó, við hlið hennar. Hann klæjaði í fingurna eftir aS rtita Jeen ráðningu. — Harin 6 skilið að verða hengdur, tátáaíii hann. ¦mssmmmmKmmamm — Sammála. Frú Smythe kink- aði koili. — Anne, við getum ekki látið þig vera eina. . . — Hún verður það alrei fram- ar, lofaði Pat. — Frú Smythe. þér eruð líklega þreytt, svo ég sting upp á, að þér farið og Jegg- ið yður. Klukkan er að vera þrjú. Frú Smytre hló og stóð á fæt- ur. — Haltu henni ekki of lengi uppi, Pat, sagði hún um leið og hún fór. — Góða nótt. Þegar þau voru orðin ein, sat Anne og fitlaði við pokann og Pat tróð í pípuna sína, skiálfandi höndum. — Jæja, ætlarðu að tala við mig? spurði Anne, — eða sting- urðu upp á, að ég fari líka að hátta? Hann hló lágt og kraup við hlið hennar. — Anne, ég sé eftir, að hafa talað svona við þig, þegar ég vissi, hver þú í rauninni ert, sagði hann — heldurðu að þú getir skilið, hvernig mér leið? — Ég veit, að ég get það, svar- aði hún — og þú verður að trúa mér, þegar ég segi, að ég er bú- in að velta málinu fyrir mér lang- tímum saman. Það síðasta, sem > ég vildi gera, var að særa þig. i Hún strauk yfir -hár hans og hann tók um hönd hennar. — Þetta er í fyrsta sinn á æv- inni, sem ég hef kropið fyrir nokkrum, hélt hann áfram — og ég hefði heldur ekki gert það I nú, nema af því að ég elska þig. | Ég get fullvissað þig um, að ég hataði ungfrú Carrington Smythe ; af heilum hug, en það er eins | . I3t, a'ð ég elskaði Anne Smith. i C°turðu sagt mér hvorrar þeirra : ég er að biðja? Ég er ekki alveg viss um það. I — Eg er heldur ekki viss, syar- j aði Anne blíðlega. —Á þessari ¦ stundu er hvorug þeirra til, héí ] situr bara kona. sem er yfir sig j ánægð yfir bví. sem þú varst að | segja. í — Þú vilt þá giftast mér? Eig- virka daga frá ti »•• » * \mwst döguun kl. 9—2 og .^ v\íi,ar*uiogunri og öðram helgidögum er op5?l tri ki 2—4. K"öld og helgidagavarrls aoA teka 1 Reykjavfk iS.—25. >sepit <s i Laugavt'iis Apóteki og ttolts Apóteki. Næturvörzlu í Keflaviir 24. sept. annast Kijœ*tiffl Ólafsson. FÉLÁGSLÍF er fimmtud. 24. sept. — Anclochius Tungl í hásuðri kl. 8.59 Árdegisháflæði í Rvík kl. 1.27 HEILSUGÆZLA SlökkviliSið og rijúfci aliifreiðif. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði sími 51336. fyrir Reykjavíb og liópavog sím' 11100. Slysavarðstofan t Borgarsptt. num er oplD allan gölarbringinit Ao eins mótt a siasaðra. Sixai 81212. Kópavogs-Apóteb og Keflavíkiir- Apötek ero opin virka daga k{ 9—19 laugardaga fel. 9—14. helea daga kl. 13—15. Almennar upplýslngar um lækna bjónustu 1 borginm eru gefnar ' símsvara Læknafélags Revkíavfk ur, simi 18888. FæðingarJieímili' i KópavogL HMðarvegi *C. sími 42644 TarmlæiknavalrT er i aellsverno arstöðinnj (þar sero 'ot ao var) og er opin iaugardaga os sunnudaga fcl. 5—6 e. n Símí 22411. Apótek WatiKiiríiaröar er opiC alla Kvenfélag Kripavogs: Kvenféla? Eór»avogs heldur fiwri i Félagsheiír.iiinu ftmmtadaginn 24. siT/t. kl. 8,40. RæK verður um vetrárstarí'iS, afmæli félagsins og sýndar vorur £rá G. M. búðinni. FERÖAFÉLAG ÍSLANDS: Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalatígar — JÖ3iai.gil — Veiðivötn. Á sunnudagsmongum ¦kl. 9.30 Þríhnúkar. Ferðafélag Mands, Öldiigötu 3 símar 19533 og 11798. Kvcnfélag Hreyfils. Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudagimi 24. þ.m. kl. 8.30. — Stjórnin. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Þorfinnur kar.'sefni er væntanleg- ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar fcl. 08.15. Ér vænt- anlegur ti! baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl 17.15. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxembeorgar k:. 09.45. Er vænt- anlegur ti! baka frá Luxemborg kl. 18.00. Fer til- New York kl. 19.00. Guðríður Þorbjai.-r.aríót^ir er væntawleg írá New York k". 08.30. Fer til Oslóar, Gs?u*aborgar j Kaupmaranahafnar kl 09 30 Er væntanleg tL' baka k:. 00.30. Fer til New York kl. 01.30. Flugfélag íslaf/ds h.f. MiUiIandaflug? GuL'faxi fer 'M Oslo og Kaup- -íi>ar..nahafnar kl. 15.15 ! clag og er væntan.legur i>sðaá aftur til Keflavifcur fcl 2P.M , syöid. Guiiíaxi fer u' C"<Vi<í>w ^>g Kaup ráannahafriar fcí. ÍH.V3Ö i fyrrajnál- ið. InnanlandsfÍRg: I dag er áæt'íaS aí SJug« tíi Akur eyrar (S ierðii) *í* Vestma-Ana- eyja (2 íerðir) til FágWhóJsmýr- ar, Horpaíjáitöár- ísáfjarðar, Egðs staða, Raufarhafnar og 'poi'shafn- ar. A morgun er áætiað 6S fljúga til Atoureyrar 3 ferðir) r:. Vest- mamnaeyja (2 ferðir) tí! Fagui' hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarSar og Sauðárkróks. og Lysekil. Sta'pafelJ or í o.'iufiufcn ingum a í ax:Æóa. RlælifeJJ or í Arehangei, fer þa'ðan væntanlega 30. þ.m. til Zaar,dam. Cool Gi".' fer í dag frá Bergen til Horna fjarðsr. Lnu^holtsprestakall. Vegns t.rarveru séra Are.iiusaT Nit;vsbör;ai mun undirritaðuj gegn^ "trirfuœ t hans stað, næslu viirri! ViðtaJstimj fimmtudag t>? ib<cv. dag að Só.'heimum 17 (cl 5—i Siiri: 33580. heimastroi 316fi? Juðmundur Oskas Olafssoa ORÐSEN1?>I?5Í0 Minningarspjöld nómkirkiunn- ar verða afgreidá hjá: Bókabúð Æskunnar. Xirkjutorgi. Verzl Emmoi, Skóiavörðustíg 5. Verzl. Reyniine". Bræðraborgar- stiv 22. Þóru Magnúsdóttur, Sól- vailagötu 36. Dagný Auðuns. Gárðastr. 42. Elísabetu Arnadótt- ur, Aragötu 15. GENGISSKRÁNING Nr. 108 — 18. september 1970 J Banrtar rtollaT 'J7.9Í 88.10 1 Sterlingspund 209,90 210,40 1 Kanadadolfar 87,35 87,55 100 Dansfcir fcr 1.171,a0 1.174,46 :-.<í: Norskar fer 1.230.60 1.233.4(1 i00 Sænskar kr. 1.687,74 1.691,60 tOO Fk!nsk börk 2.109,42 2.114,20 .00 fransldi fr 1.592,90 l.59G,5l> itó. Setg franJcar 177^0 177^0 iOC' Svissn fr 2.044,90 2.049,56 100 Gy.'itaJ 2.442.10 2.447,60 :(M' - sv?1, cnörk 2 ' í ' '¦ 100 Lírur 14,06 14,10 iot' AuíTiirr »ch. 140.3'/ i41 ..Jíi 100 Escudos 307,25 307,95 líxi Pesetai 126.2? L2ÖJ>b iík; Relknmgskronuj - Vörusklp'alönfl »9.86 100.14 l HeUrnuiffsdollai _ vörusöDtaJöno 87.90 aa.io 1 ftetkninespunfl - Vörusfctotalönd 210.9S 211.4S STGLÍNGAR SkipaútgerJj ríki«ins. Hekla fór frá Guíunesi kl. 20.00 í gærkvðW austur um land í hrmg ferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 2J.00 i kvöld til Vestman.na- eyja. Herðubreið er á Austfjarða- höfnum á suðurleið. Skivadcilíl SÍS. ArnarfeM fór i gær frá Hu.'l til Reyk.iavíkur. Jökulfell fór í gæ; frá Reyðarfii-ði til I^eningrar! Dísai-fell fer í dag frá Þórshöfn til Ventspils. Riga og Gdyma. LitlafeJ! fór í gær frá Svenbjrg til- íslands. Helgafeli fer ' dag frá Þorlákshöfn til Svendborgar Lái-étt: 1) Hestar 5) Veinið 7) Komast 9) Fjö'.leikamann 11) Is- ,'am 12) Bors 14) Tóma 16) Röð 17) Dugnaðurinn 19) Mjótt. Krossgáta Nr. 629 Lóðrétt: 1) Brúnir 2) Fljót 3) Farða 4) Þá nr. 2 6) Inn- komið 8) Baug 10) Skemmd 12) Vætir 15) Ske: 18) Ónefndur Ráðning á gátu nr. 628. Lárétt: 1) Ostana 5) Áma 7) Ný 9) Aska 11) IU 13) Als 14) Naum 16) Ak 17) Langa 1.9) Slot«r. Lóðrétt: 1) Ofninn 2) Tá 3) Ama 4) Nasa 6) Laskar 8) Ýla 10) Klaga 12) Lull 15) Mao 18) Nt. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.