Tíminn - 24.09.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 24.09.1970, Qupperneq 10
10 TIMINN —4WiI»» FIMMTUDAGUR 24. sefrlember 1970. Lmden Grierson: UNGFRÚ SMITH 37 inu. — Það máttu vera viss um, aS er. Hann bókstaflega svimaði af létti yfir að hafa fundið hana og hló dálítið að þessu svari. — Ég ligg einhversstaðar und- ir tómum kössum, hélt hún áfram og reyndi að halda röddinni stöð ugri. — Ó, mikið er gott að þú komst, Pat. Hann kveikti á eldspýtu og sá, að ofaít á henni voru þrír stórir kassar, og í næstu andrá var hann kominn til hennar. Hann strauk henni um vangann og svo beygði hann sig niður og kyssti hana. Nú vissi hann að aldrei að eilífu gæti hann farið frá henni og Gum Valley. Hún fann það á honum og hjarta hennar söng af gleði. — Anne, stundi hann. — Eg hélt, að ég hefði mlsst þig. Eg leitaði allsstaðar og ég hefði eiki igetáð lifað, ef ég hefði ekki fund- ið þig. Ástin mín, hvað í ósköp- unum varstu að gera hér úti um miðja nótt? Hún ætlaði að segja honum það en þá kyssti hann hana aftur og rún gleymdi því, Loks ýtti hún honum frá sér. — Gleymirðu fætinum á mér? Hann strauk varlega niður ann- an fótlegg hennar og fann langa flís, sem stundizt hafði gegnum hvíta húðina. — Ég reyndi að ná henni, en ég gat það ekki, stundi hún og hallaði sér upp að honum. — Það var kassi fyrir mér og svo var það svo vont. Ef þú hefði raðað kössunum almennilega, þá hefðu þeir ekki dottið, þegar ég kom við þá. Hún reyndi að stflla sig, en sundið og atburðurinn með Jeen, og svo dvölin j skúrnum hafði líklega verið of mikið fyrir hana. Þar að auki vissi hún nú, að Paf elskaði hana svo allt þetta var nóg til að hún brast næstum í grál. — Hann brosti svolitið og fór að færa kassana til. — Hvað ertu húin að vera lengi hérna? — Veit það ekki, heila eilífð. Það var svo hræðilega einmana- leg.t hérna, að ef Sammy hefði ekki verið. . . — Sammy? greip hann fram í. — Já. Hún skildi ekki, því hann varð svona óróiegur út af Sammy og hann fór að flýta sér einhver ósköp með kassana. — Ég hljóðaði næstum, þegar hann snerti mig um leið og hann skreið framhjá í myrkrinu, en gat þó stillt mig. Hann er einhvers staðar hérna. Pat ef þú giftist mér, viltu þá losa þig við þessa slöngu. Hún fer í taugarnar á mér. — Ef ág giftist þér. Þú gelur bölvað þér upp á, að það geri ég. — Þú segir hað. — Hún sagði þetta í ásökunar- tón, en nú var Pat búinn að losa kassana og Anne athugaði á sér fótinn. Það blæddi og hrollur fór um Anne, þegar hún hugsaði um joðflöski'r.a hans Pats. — Ég hélt, að ég yrði að liggja hérna í alla nótt. Ég i'eyndi að t kalla, en hávaðinn í ánni hefur j yfirgnæft mig. 1 Hann lyfti henni upp og bar j hana út og hún fann andiit hans I við sitt. 1 — Þú ert rennsveittur Pat. Er ég svona þung? Hann hristi röfuðið. — Nei, þetta er ljúfasta verk, sem ég hef unnið á ævi minni, en þú svitnar líka, þegar ég segi þér, að ég tók Sammy úr skúrn- um, eftir að hann: hræddi ungfrú Hainsworth. — Meinarðu — að þetta hafi verið önnur slanga? —. Já, Sammy er í bílskúrnum. — Pat, nú fer ég að gráta. — Það er óbarfi, elskan mín, ekki gera það. En ókunna slangan var dropinn, sem fyllti bikarinn svo út af flóði. Anne lagði höfuðið á öxl Pats og leyfði tárunum að renna. Hann vissi ekki, hvað hann átti til bragðs að taka, en svo mundi hann, að móðir hennar sat inni og beið. Hún vissi áreið anlega, hvað væri bezt, og svo óð hann yfir að aðalálmunni. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann sá Anne svona á sig komna og ron- um skildist, að eitthvað hefði kom ið fyrir. Samt var þetta gerólikt móðursýk:" d í Barböru. Frú Sn: |i: stóð á veröndinni og þegar hún sá Pat koma yfir túnið og heyrði biíðlega röddu hans, slappaði hún loks af. Hann kom brosandi upp tröppurnar. — Hún faldi sig í kartöfiu- skúrnum, sagði hann, — hvernig sem á því stendur. Almáttugur, hvað þú ert óhrein, Anne. — Já, mér finnst ég ekki vera beint falleg, viðurkenndi hún og saug upp í nefið. - - F.g hef velt mér í leðjunni, en annars ertu sjálfur með ieðju í andlitinu, Pat Kennedy. • ~ Það hlýtur að vera, af því að ég kyssti yður, ungfrú Smith svaraði hann. Frú Smythe hjálpaði Anne úr fötunum og þvoði henni, en svo kom hún auga á sárið á fótleggn- um. — Ekki láta Pat koma með joð- ið, bað Anne. — Það verður meira en ég þoli. — Ekki hrædd, svaraði móðir- in. — Ég er með ágætis sjúkra- kassa og veit hvernig á að nota þetta allt sarnan. Pat ber þig inn í stofu og við fáum okkur tebolla meðan þú segir okkur, hvað kom fyrir, og því þú varst í kartöflu- skúrnum á þessum tíma sólar- hringnins. — En ég get gengið sjálf, mót- mælti Anne. — Það getur verið, en við skul- um leyfa honum að njóta þeirrar ánægju að bera þig, sagði frú Smythe og brosti. — Hvað var það, sem ég átti að sækja fyrir þig á skrifstofuna? — Hveitipoki? Hvað í ósköpunum er svoleiðis nokkuð að gera þar inni? Þegar búið var að binda um sár Anne og hún kúrði sig í sófa- horninu með hveitipokann í fang- inu, sagði hún þeim alla söguna. Frú Smythe hvítnaði í framan, en Pat fokreiddist og stóð upp. — Ég skal hálsbrjóta hann, urr aði hann og gekk að dyrunum. 4nne spratt á fætur. — Ekki að tala um Pat. . . 1 — Hann reyndi að myrða þig, ' svaraði hann. — Ef hann hefði ' fengið að ráða, værirðu dáin. — En hann fékk ekki að ráða, sagði hún, og gladdist yfir við- brögðum hans. — Komdu og seztu hérna rft ur. Ég skal ganga ;rá málicu /g sannar.irnar eru hér rokrrua: Maynard sagði. að þaö yrði u, :-- gjör, og það er rétt, en ég .’or- kenni honum, því hann veit ekk:.. að samstarfsmaður hans er svik- a:i Mér geðjast að Maynard. Pat settist, tregur þó, við hlið hennar. Hann klæjaði í fingurna eftir að vtita Jeen ráðningu. — Hahn á skilið að verða hengdur, tautaði hann. — Sammála. Frú Smythe kink- aði kodli. — Anne, við getum ekki látið þig vera eina. . . — Hún verður það alrei fram- ar, lofaði Pat. — Frú Smythe. þér eruð líklega þreytt, svo ég sting upp á, að þér farið og ?egg- ið yður. Klukkan er að vera þrjú. Frú Smytre hló og stóð á fæt- ur. — Haltu henni ekki of lengi uppi, Pat, sagði hún um leið og hún fór. —■ Góða nótt. Þegar þau voru orðin ein, sat Anne og fitlaði við pokann Og Pat tróð í pípuna sína, skjálfandi höndum. — Jæja, ætlarðu að tala við mig? spurði Anne, — eða sting- urðu upp á, að ég fari líka að hátta? Hann hló lágt og kraup við hlið hennar. — Anne, ég sé eftir, að hafa talað svona við þig, þegar ég vissi, hver þú í rauninni ert, sagði hann — heldurðu að þú getir skilið, hvernig mér leið? — Ég veit, að ég get það, svar- aði hún — og þú verður að trúa mér, þegar ég segi, að ég er bú- in að velta málinu fyrir mér lang- tímum saman. Það síðasta, sem ég vildi gera, var að særa þig. Hún strauk yfir -hár hans og hann tók um hönd hennar. — Þetta er í fyrsta sinn á æv- inni, sem ég hef kropið fyrir nokkrum, hélt hann áfram — og ég hefði heldur ekki gert það I nú, nema af því að ég elska þig. Ég get fullvissað þig um, að ég hataði ungfrú Carrington Smythe a£; heilum hug, en það er eins ..'st, að ég elskaði Anne Smith. Ceturðu sagt mér hvorrar þeirra ég er að biðja? Ég er ekki alveg viss um það. — Ég er heldur ekki viss, svar- aði Anne blíðlega. —Á þessavi stundu er hvorug þeirra til, héf situr bara kona. sem er yfir sig ánægð yfir bví. sem þú varst að segja. — Þú vilt þá giftast mér? Eig- virka daga frá fci »- v ■- dög[uu» ki 9—2 og a ittJK/Wdögum og öðrunj helgidögum er opið fri fal 2—-4. K,röld o? heilgidagavar7.1s aoó teka í Reykjavík iS.—"S. sept ev i Láugavegs Apóteki og riolts Apóteki. Næturvörzlu í KeflavíV 24. sept. annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLIF er fimmtud. 24. sept. — Andochius Tungl í hásúðri kl. 8.59 Árdegisháflæði í Rvík ki. 1.27 HEILSU GÆZLA. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðix. Sjúkrabifreið ; Hafnarfirði sjnú 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan i Borgarsplt. uum er opin allan solarhringinn Að eins mótt a slasaðra. Sírni 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavílnir Apótek em opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14. helna daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna bjónustu i borgiimi eru eefnar ’ símsvara Læknafélacs Revkiavtk ur, sími 18888. FæðingarheimilP i KópavogL Hlíðarvegi ■*0. sími 42644 Tannlæknavakt er i Hellsvemo arstöðinni (þar sem ot an var) og er opin iaugardaga oc sunnudaga kl. 5—6 e. n Simí 22411. Apótek HoíTi«irfjarðai er opið alla Xvenfélag Kópavogs: Kvenfélag Kópavogs heldur maa i FélagíheimiiiríU fhnmtadágitm 24. íif/t. kl. 8,40. ftætl verður um vefrárstarfíð, afmæli féíagsins og sýndar vörur :rá G. M. búðinni. FEROAFÉLAG ÍSL.AN OS: Á föstudagskvöld kl. 20 I.andmannalaugar — Jokaigil — Veiðivötn. Á sunnudagsmongun ki. 9.30 Þríhnúkar. Ferðafélag ísiaeds, Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. Kvcnfélag Hreyfils. Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudagiiHi 24. þ.m. kl. 8.30. — Stjórnin. FLU GÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Þorfinnur kar.'sefni er væntanleg- ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.15. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl 17.15. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxembcorgar k.’, 09.45. Er vænt- anlegur ti! baka frá Luxemborg kl. 18.00. Fer til New York kl. 19.00. Guðríður Þorbjarnardótttr er væntanleg frá New York k’. 08.30. Fer til Osilóar, Gputatoorgar j Kaupmannahafnar k1 05 30 Er væntanieg tif baka kl. 00.30. Fer til New York kl. 01.30. FJugfélag ís’-i.ds h.í. Millilandaflug Gul.’faxi fer t’I Oslo og Kattp- m'aninahafnar kl. 15:15 I .dag og er væntan.’egur þaðac aftur til Kefliavikur kl. 28.M í kvö'id. Guiiíaxi fer ii ' O'asgívw og Xaup ráannahafir.ar ki. 98 30 í fyrramál- ið. Innawlandsfiiig: I dag er áæiiað sð fíjúgt til Akur eyrar (3 ferðir) tit Vestmanna- eyja (2 íerðir) til Fagurfeólsmýr- ar, Horcafjárðar ísafjarðar, Egils staða, Rauíarhafnar og Þórshafn- ar. Á morgun ar áætiað að íljúga til Afcureyrar 3 ferðir) ti; Vcst- mannaeyja (2 ferðir) til Fagur hólsanýrar, Hornáfjarðaf, Isa- fjarðar og Sauðái’króks. og Lysekil. Staþafell er í o.’iufiutn i.igurn á Faxaíióa. Mælifel! er í Arehangei, fer þaðan væntanlega 30. þ.m. til Zaandam. Cool Gi-.’ fer í dag frá Bergen til Horna fjarðar. Lnivgholtsprestakall. Vegns x.iarveru séra Areiiusar N :*oOr. 3i mun undirritaðua gegna 't.örfuœ i hans stað, næsiu viki-: Viðtaistimi fimmtudag «g tösói cag að Só.’hermum 17 k\ 0— < Simi 33580. heimasimi 21867 Guðmundur Oskai Oiafsson. ORÐSENI>r!SÍG Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar verða afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar. Kirkjutorgi. Verzi Emm'U. Skóiavörðustíg 5. Verzi Reynime.’, Bræðraborgar- stíg 22. Þórn. Magnúsdóttur, Sól- val’agötu 36. Dagný Auðuns. Garðastr. 42. Eiisabetu Arnadótt- ur, Aragötu 15. SIGUNGAR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Gufunesi ki. 20.00 í gærkvöld austur uni iand í hring ferð. Heriólfur fer frá Reykjavík k!. 21.00 í kvöld til Vestmanna eyja. Herðubreið er á Austfjarða- höfnum á suðurieið. Skipadeild SÍS. ArnarfeM fór í gær frá Hu.’i til Reyk.iavíkur. Jökulfell fór í gæ: frá Reyðarfirði til Leningrad Dísar’fell fer í dag frá Þórshöfn til Ventspils. Ri.ga og Gdynia. Litlafe3 fór í gær frá Svenborg til- Islands. Helgafeli fer 1 dag frá Þorlákshöfn til Svendborgar GENGISSKRÁNING Nr. 108 — 18. september 1970 1 Bandar dollar S7.9< 88.10 1 Sterlingspund 209,90 210,40 1 Kanadadolter 87,35 87,55 100 Danskar fcr 1.171 ,dO 1-174,46 : v Norskar fcr 1.230.00 1.233.40 »00 Sænskar kr. 1.687,74 1.691,60 100 Fkínsk börk 2.109.42 2.114,20 .00 f'ransktr fr 1.592,90 1.596,50 itíii Beíe franfcar 1774® 177,60 100 Svtssn fr 2.044,90 2.049.56 100 Gylilni 2.442,10 2.447,60 HM' v mörk 2 ' ' 1 100 Lírur 14,06 14,10 iOi' Antnsrr seh <40.5/ <4 l ,.<n 100 Escudos 307,25 307,95 KXi Pesetai 126.27 126216 100 Reiknlngsfcrðnuj — Vöruskt 013100« 99.86 100.14 ! RelfcmngsdoUai — VörusfclPtaJöno 87.90 88,10 1 Retknlnespuno - Vörusfclpralönd 210,96 211.49 Lárétt: 1) Hestar 5) Veinið 7) Komast 9) FjöMeikamann 11) Is- ’am 12) Bors 14) Tóma 16) Röð 17) Dugnaðurinn 19) Mjótt. Krossgáta Nr. 629 Lóðrétt: 1) Brúnir 2) Fijót 3) Farða 4) Þá nr. 2 6) Inn- komið 8) Baug 10) Skemmd 12) Vætir 15) Ske,’ 18) Ónefndur Ráðning á gátu nr. 628. Lárétt: 1) Ostana 5) Áma 7) Ný 9) Aska 11) 111 13) Als 14) Naum 16) Ak 17) Langa 19) Slotw. Lóðrctt: 1) Ofninn 2) Tá 3) Ama 4) Nasa 6) Laskar 8) Ýla 10) Klaga 12) LuU 15) Mao 18) Nt. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.