Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 11
PBWMTUDAGUR 24. september 1970. TIMINN u LANDFARI Var verið að heiðra Gylfa Þ.? „Kæri Landfari! Alltaf lft ég yfir það, sem þú hefur að segja lesendum þínum, mér oftast til fróðlei'ks og alltaf til ámægju. Nú langar tnig að velkja athygli lesenda á einn fyrirbæri, sem kom fyrir við sveitarstjórnarkosning arnar í vor í Ranigárþiagi, er sýnir Ijóslega, að enn varir gamli undirlægiuhátturinn, sem var fylgifiskur fólksins á með- an þaS var andlega og efna- Iega volað, og enn er það til að fólk kyssi á höndina sem slær. En af því að ég er bóndi á Suðurlandi, fyrirverð ég mig fyrir að slíkt skuli hafa komið fyrir í kjördæmi, sem flest at- kvæðin koma frá bæadafólk- inu, eða þeim sem eiga allt sitt undir landibúnaði. Og nú kem ég að efninu: í Austur-Eyjafjallahreppi í RangárvaUasýslu, komu fram tveir listar til sýslunefndar- kosninga. Á lista Sjálfstæðis- manna, sem hafði bókstafinn H voru Jón Einarsson, kenaari, Skógum, aðaknaður, og vara- maður hans, Tómas Jónsson, úti'bússtjóri fcaupfél. „Þór" í SkarðshHð. Á lista Framsókn- SÓLNING HF. SIMI 8 43 20 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. armanna, I-lista, var Gissur Gissurarson, hreppstjióri í Sel- koti, aðalmaður, og varamaður hans Sigurjón Sigurgeirsson, bóndi í Hlíð. í þessu tilfelli skiptir ekki máli þótt listarnir væru ncf ndir listi lýðrœðissinna og listi sam vinnumanna, þama voru Sjálf- stæðismenin og Framsóknar- menn að keppa um sýslunefnd- arsætið. Engan af þessum mönnum þekki ég persónulega, nema Gissriri er ég tnálkunn- ugur, hef verið á mörgum fund om, þar sem hann hefur verið fulltrúi fyrir sína sveit, veit að Ihann er Framsóknarmaður, og áhugasamur um félagsmál, og íaus við að dæma menn eftir skoðunum þeirra, þótt andstæð- ingar séu. Ekki veit ég um pólitísk hlutföll hjá fcjósend- tan í Aastur-EyjafjallaihrepDÍ, cn tjáð er mér að Sjálfstæðis- menn séu í meirihluta, enda sýnir skipun hreppsnefadar að Sjálfstæðismenn hafa 3 full- trúa en Framsóknarmenn 2. — Nú sé ég á sýslufundargjörð- um í Rangárvallasýslu, að Gissur er búinn að vera sýsla- nefndarmaður um 20 ára sfceið, og segir það sína sögu, að hatm hefur átt tiltrú meiri hluta kjósenda, þrátt fyrir allt, enda er mér tjáð af ciákunnugum Rangæing, að hann hafi af miiklum dugnaði og áhuga unn ið að uppbyggingu vegakerfis sveitar siníhar á þessum árum, auk annarra framfaramála hér- aðsins. — Sjálfstæðismenn bjóða nú fram flokksbróðir Gylfa 1>. Gíslasonar, sem sjálf- sagt er ágætismaður, og viður kenndur kenaari, og mér er tjáð að það sé eini kratinn í hreppnum. Með meirihlutavaldi Sjálfstæðismanna vinnur Jón kosningu ineo' þriggja atkvæða mun, sem deilur stóðu þó um að lögleg væru, því víst er það að kosningarnar voru kærðar, en ekki veit ég hver úrskurður valdsins liei'ur orðið. Eru Sjálfstæðismean { Aust- or-'Eyjafjallahreppi að heiðra Gylfa Þ. Gislason, fyrir af- skipti lians af landbúnaðarmál- um, og fyrir sfcrif hans og hug arfar til íslenzkrar bændastótt- ar, með svona vinnubrðgðum? Hví buða þeir ekki fram Sjálf stæðismann? Spyr sá er ekki veit Hvað seai um gáfur og hæfni kennarans í Skógum er að segja, mega Austur-Eyfell- ingar bera kinnroða fyrir það stéttarlegt metnaðarleysi er lýsir sér í svona vinnubrðgðum, Bóndi í Árnesþingi." Startara anker Startrofar Bendixar .onfi/ . irio ti'i tiT Dynamo anker Sendum f póstkröfu Svo má líka senda- okkur. dynamoinn eða startarann. Við gerum við og setjum nýtt í ef með þarf. Hvcrgisgötu 50. Sími 19811, Rvflb .ey|llllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllilil!l!l!lllllllll!l!IIIIIIIÍHII!l!llllllillllllirililH LÓNI AS SOM£ CAMAP/AN 7734PPSXS 77?y70 &Æ/IÆ OisrAME/?/CAA/ //OA/T£/?S/Y/X> T/ZEy CZAWA/?E/A/A CABW QV G4A/A0/AVSO/t'" m'/?E omoi# s/as-arzse Boæc&?,0oys/ poup/r BACMTAT'£M/ m\ i WEGST7W6 aJOSZ&TO. SHO>?fíN&/ YascA^efíji 7HATHV ÐO//T- BECOMS 7œZ*fiGBSi Nokkrir kanadískh* veiðimenn reyna að flæma ameríska kollega sína út úr kofa> sem þeir segja að tilheyri Kanada. Við eium okkar megin landamæranna, drengir. Látum þá fá það óþvegið! Við nálgumst skothríolna! Fðrum var- Iega svo að við vcrðum ekki skotmarkið. DREKI ÍHOSPtTAL ORECrORA POSSIBUy. KNOV/M 1 AS THE BLACK J PLA<SUE IN THE E MIPDLE ASES' -rr PESTRoyEi? ONE THIRO OF BUROPE. HERE IN BENSALI WITH OUR LACK OF MEPICINE— rr COULD PESTROy US ENTIRELY.' ¦, whotolpYer-i'm Iz-^^VNOT SURE. 'rf^TTHE WORO g^Wfc rrr her /ítíJftAHOTEL. vL-» /TjmH r -^Hk° u 1 — r fjpSi 1 - hBr / B 1 - lyfjum, gæti hann orðið hverju manns- barni að aldúrtila. — Eruð þér alveg vissir um að hún þjáist af þessum sjúk- dómi? Neí, okkur var sagt það, en hún slapp áður en við gætum rannsakað það. — Hver sagði ykkur það? — Ég er ekki viss. Það kom tilkynuing frá hótelinu. — HaldiS þér að Joy sé haldin Svarta- sailiIfH^,u.I,^eií.iaitíiÉiiaiaiiiitiiiitaiíttiii£iiílliliillllli Hi!IiillllO!£IMIIiitll£l dauða? ~ — Það er hugsanlegt. — Svartidauoiun útrýmdi þriðjungi Evrópubúa. Hér f Bengal, þar sem mikiU skortur er á liiiiiiiuiiiiiiiiiil HUÓÐVARP Fimmtudagur 24. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir TönieikEr. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.15 Morguastund barnanna; Kristin Svein- björnsdóttir endar lestur sinn úr bókinni „Börnin leika sér" eftir Davíð Ás- kelsson (8) 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir t0.25 Við sjó- inn: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn Tónleikar. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegiaútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Á frívakiinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sidaianna. 14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl" 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Klassísl' tónlist: 16.15 Veðnrfregnir. Létt 16g (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttií á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Frá Þingvöllum til Borgar- fjarðardala Guðmundur Hlugasoo fyrrverandi Iðg- reglufulltrúi flytur leiðar- lýsingu 19.55 ..Carmen". 80.05 Leikrit: „Gift eða ógift", gamanleikur eftir J.P. Priestley Þýðandi; Bogi Ólafsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ruby Birtle Asdís Skúladóttír Gerald Forbes Borgai Garðarsson Nancy Holmes Soffía Jakobsdóttir Josepb Helliwell, bœjarfulltr Robert Arnfinnsson Maria Helliwell Herdis Þorvaldsdðttir Albert Parker, bœjarfltr. Gfsla Halldórsson Herbert Soppitt Arni Tryggvason Clara Soppitt Briet Héðtasdóttir Frú Northrop Nína Sveinsdóttir Fred Dyson Sigurður Karlsson / Henry Ormonroyd Rúrik Haraldsson Lottie Grady Þóra Friðriksdóttir Síra Clement Mercer Jón Aðils 21.50 Óséður vegur. Friðjón Stefánsson rit- höfundm flytur frumort ljóð (Hlíftðritað a segul- band •iktmnnu fyrir fráfall höfunriai 1 s.i mánuðl). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Lifað og leik- ið" Jón Aðils les úr énd- urmtoningum Eufemfu Waage (161 22.35 Lagaftokkui eftir Edvard Gries vifl Hní eftir Ís- munrt rtlafssor Vinje. Ola Bnjuet syngur. Ami U-istjánsson leikur á piano 23.15 Fréttlr i stuttu malí. Ðagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.