Tíminn - 24.09.1970, Side 11

Tíminn - 24.09.1970, Side 11
FljVrVITUDAGLTR 24. september 1970. TfMINN n Var verið að heiðra Gylfa Þ.? „Kæri Landfari! Alltaf lít ég yfir það, sem þú hefur að segja lesendum þínum, mér oftast til fróðleifcs og alltaf til ámægju. Nú langar mig að vefeja athygli lesenda á einu fyrirbæri, sem kom fyrir við sveitarstjórnarikasning arnar í vor í ftangárþki-gi, er sýnir ljóslega, að enn varir gamli undirlœgjuhátturinn, sem var fylgifisikur fólksins á með- an það var andlega og efna- iega volað, og enn er það til að fólk kyssi á höndina sem slær. En af því að ég er bóndi á Suðurlandi, fyrirverð ég mig fyrir að slí-kt skuli hafa komið fyrir í kjördætni, sem flest at- kvæðin koma frá bændafólk- inu, eða þeicn sem eiga allt sitt undir landbúnaði. Og nú kem ég að efninu: í Austur-Eyjafjallahreppj í Rangárvallasýslu, komu fram tveir listar til sýslunefndar- kosninga. Á lista Sjálfstæðis- manna, sem hafði bókstafinn H voru Jún Einarsson, kenaari, Sfkógum, aðalmaður, og vara- maður hans, Tómas Jónsson, útibússtjóri k-aupfél. ,Jær“ í Skarðslhiíð. Á lista Framsókn- SÓLNING HF. SIMI 84320 <’• **r> J&£|,v9§ i .a-. i - Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðtim fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. armanna, I-lista, var Gissur Gissurarson, hreppstjóri í Sel- koti, aðalmaður, og varamaður hans Sigurj-ón Sigurgeirsson, bóndi í Hlíð. f þessu tilfelli skiptir ekki máli þótt listarnir væru nefndir listi lýðræðissinna og listi sam vinnumanna, þarna voru Sjálf- stæðismenn og Framsóknar- menn að keppa um sýsl-unefnd- arsætið. Engan af þessum mönnum þekki ég persónulega, □ema Gissuri er ég málkunn- ugur, hef verið á mörgum fund um, þar sem hann hefur verið fulltrúi fyrir sfna sveit, veit að hann er Framsóknarmaður, og áhugasamur um félagsmál, og Jaus við að dæma menn eftir skoðunum þeirra, þótt andstæð- ingar séu. Ekki veit ég um pólitísk hlutföll hjá kjósend- um f Austur-Eyjafjallahrepoi, en tjáð er mér að Sjálfstæðis- menn séu í meirihluta, enda sýnir skipun hreppsnefadar að Sjálfstæðismenn hafa 3 fuD- trúa en Framsóknarmenn 2. — Nú sé ég á sýslufundangjörð- tun í Rangárvallasýslu, að Gissur er búinn að vera sýslu- nefndarmaður um 20 ára skeið, og segir það sína sögu, að haac hefur átt tiltrú meiri hluta kjósenda, þrátt fyrir ailt, enda er mér tjáð af nákunnugum Rangæing, að hann hafi af miklum dugnaði og áhuga unn ið að uppbyggingu vegakerfis sveitar sinhar á þessum árum, auk annarra framfaramála hér- aðsins. — Sjálfstæðismenn bjóða nú fram flokksbróðir Gylfa Þ. Gíslasonar, sem sjálf- sagt er ágætismaður, og við’ir kenndur kennari, og mér er tjáð að það sé eini kratinn í hreppnum. Með meirihlutavaldi Sjálfstæðismanna vinnur Jón kosnin-gu með þriggja atkvæða mun, sem deilur stóðu þó um að lögleg væru, því vist er það að kosningamar voru kærðar, en ekki veit ég hver úrskurður valdsins hefur orðið. Eru Sjálfstæðismean í Aust- ur-Eyjafjallahreppi að heiðra Gylfa Þ. Gíslason, fyrir af- skipti hans af landbúnaðarmál- um, og fyrir skrif hans og hug arfar til fslenzkrar bændastétt- ar, með svona vinnubrögðum? Hví buðu þeir ekki fram Sjálf stæðismann? Spyr sá er ekki veit Hvað sem um gáfur og hæfni kennarans í Skógum er að segja, mega Austur-Eyfell- ingar bera kinnxoða fyrir það stéttarlegt metnaðarleysi er lýsir sér í svona vinnubrögðum. Bóndi í Ámesþingi." Startara anker Startrofar Bendixar ■ •jnnt' . jfío i'jo Dynamo anker Sendum f póstkröfu 11 lOi'f) - I **i Óv J •yr- A* “J,': Svo>má líka senda- okkur. dynamoinn -eða startarann. Við gerum við og setjum nýtt í ef með þarf. Hvergisgötu 50. Sími 19811, Rvík. LÖN! As SOMS CAUAPMSJ 77?APP£/?S77?y7V p/?/ye oi/rAMe/?/cAf///ua/7£/?&/v/k) r/suy CM/A/A/?£-/S/A CAB///CW CA//AP/AV SO/Í * •• Nokkrir kanadískir veiðimenn reyna að flæma ameríska kollega sína út úr kofa, sem þeir segja að tilheyri Kanada. Við erurn okkar megin landamæranna, drengir. Látum þá fá það óþvegið! Við nálgumst skothriðina! Förum var- 3 lega svo að við verðum ekki skotmarkið. -rr PESTROYEP ONE THIRP OF EUROPE. HERE !M BENGALI WITH OUR LACK OF MEPICINE— fT' COULP PESTROy US ENTIRELY/ lyfjum, gæti hann orðið hverju manns- það. — Hver sagði ykkur það? dauða? ~ barni að aldurtila. — Eruð þér alveg — Ég er ekki viss. Það kom tilkynning — Það er hugsanlegt. — Svartidauðinn ; E. vissir um að hún þjáist af þessum sjúk- frá hótelinu. útrýmdi þriðjungi Evrópubúa. Hér i = dómi? Nef, okkur var sagt það, en hún — Haldið þér að Joy sé haldin Svarta- Bengal, þar sem mikill skortur er á __z — slapp áðiu- en við gætum rannsakað — mlliiiiii.i......... .............................................................................. HUÓÐVARP Fimmtudagur 24. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónieika.. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleik- fimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.15 Morgunstund barnanna; Kristín Svein- björnsdóttir endar lestur sinn úr bókinni „Börnin leika sér“ eftir Davíð Ás- kelsson (8) 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir t0.25 Við sjó- inn; Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn Tónleikar. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Örlagatafl" 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lbg (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Frú Þingvöllutn til Borgar- fjarðardala Guðtnundur Hlugasoo fyrrverandi lög- reglufulltrúi flytur leiðar- lýsingu 19.55 „Carmen". 20.05 Leikrit: „Gift eða ógift“, gamanleikur eftir J.P. Priestley Þýðandi; Bogi Ólafsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ruby Birtle Ásdís Skúladóttir Gerald Forbes Borgar Garðarsson Nancy Holmes Soffía Jakobsdóttir Joseph Helliwell, bæjarfulltr Robert Arnfinnsson Maria Helliweli Herdis Þorvaldsdóttir Albert Parker, bæjarfltr. Gísla Halldórsson Herberi Soppitt Ámi Tryggvason Clara Soppitt Briet Héðinsdóttir Frú Northrop Nína Sveinsdóttir Fred Dyson Sigurður Karlsson i Henry Ormonroyd Rúrik Háraldsson Lottie Grady Þóra Friðriksd-óttir Síra Clement Mercer Jón Aðils 21.50 Óséður vegur. Friðjón Stefánsson rit- höfunctui flytur frumort Ijóð iHLOðritað á segul- band skötnenu fyrir fráfall höfunöai i s.l mánuði). 22.00 Fréttir 22.15 Ve-ðurfregnir. Kvöldsagan „Lifað og leik- ið“ Jón Aðils les úr énd- urminningum Eufemíu Waage (161 22.35 Lagnfiokkui eftir Edvard Griet viíi Hófl eftir Ás- munc DlaKsnn Vinje. Ola Erikser, syngur. Ámi vrist.ian.sson leikur á pianó 23.15 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.