Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 24. snsptemiber 1970. Jóhanh og Hörður Framhald af bls. 1 unina. og er haft fyrir satt, að framboði hans standi eink um hús- og fasteignaeigendur ýmsir, sem eru mjög andvígir þeirri gífurlegu hækkun á fasteignamatinu og fasteigna- giöldum, sem vœntanleg er. Páll er einn helsti talsmaður Húseigendafélags Reykjavíkur, en í því munu vera um 2000 manns. Enda lagði hann á það áherzlu í igreiraarkorni, sem hann ritaði í Morgunblaðið á dögunum, að húseigendum „verði ekki íþyngt um efni fram méð óhóflegum skatta- álögum." Félagsmenn í Húseigendafé- laginu eru í öllum stjórnmála flokkum, en það virðist ekki koma að sök í skoðanakönnun Sjáliftetæðismanna, enda leita ýmsir framþjóðenda ákaft út fyrir flokkinn. Annar framb.ióðandi. sem hef ur fjölmennan félagsskap á bak við sig, er Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlun- armannafélags Reykjavíkur, en f því félagi eru allra flokka menn. Segja sumir, að honum vaxi nokkuð fylgi, ekki sízt meðal utanflokksmanna, en samt er hann ekki talinn koma alvarlega til greina í sjö efstu sætin. En í hinni harðvítugu bar- áttu í skoðanakönnun Sjálf- stæðismanna getur þó auðvit að allt gerzt, og kosninga- skrifstofur hafa þegar verið settar upp, m.a. fyrir dr. Gunn- ar Thoroddsen. ^siglýsiS í Tímanum Kjöt-Kjöt Nú er rétti tíminn til að kaupa kjöt fyrir veturinn. I. og n. flokkur 120,00 kr., m. flokkur n. verðflokkur 111.20 kr., m. verSflokk- ur af geldum ám 87.20 kr., IV. flokkur ærkjöt 71.80 kr., V. flokkur, ærkjöt og hrútakjöt 64.00 kr. með söluskatti. Sláturhús Hafnarfjarðar SÍMI 50791. Jórdanía Framhaid af bls. 1 í Amman, en 80 karlmenn þar að auki. í Bandaríkjunum eru uppi áæt' anir um að flytja á brott frá Amman um 200 bandaríska borg- ara, sem þar eru, innan sólar- hrings, en það hefur ekki verið fastlega ákveðið enn. Vsrði af því, munu ekki verða notað'r banda- rískir hermenn til að tryggja ör- yggi fólksins, heldur yrði farið fram á að jórdanskir hermenn refðu eftirlit með öllu á Amman flugvelí. Jórdanskar flugvélar réðust í dag á sýrlenzka skriðdreka, sem voru að hörfa frá borginni Irbid í Norður-Jórdaníu. Sýrlenzku her- sveitirnar munu nú allar vera á leið heim til sín aftur, og segja heimildir, að Bret/and hafi feng- ið Sovétríkin til að stuðla að því. Hussein konungur sagði í dag, að hann væri bjartsýnn, and- spyrnn palestínískra í Amman hefði nú verið brotin á bak aftur. Hussein sagði, að enn hefði Jórd aníuher ekki tekizt að hafa uppi á skæruliðaforingja Yasser Ara- fat, en reynt væri að ná í hann til að ,,vernda hann og ræða við hann" eins og konungurinn orðaði það. Skíðaskálinn Framhald af bls. 16. Skíðaskálinn í Hveradölum hef- ur löngum verið vinsæll vetrar- dvalarstaður fyrir Reykvíkinga. Þar var ávallt fföldi manns á vetrum þegar skíðafæri var gott og voru þar bæði seldar veitingar og leigð út herbergi, Á síðari ár- um hefur dregið mjög úr skíða- ferðuim, í Hveradali, en veitinga- húsið rekið samt sem áður, en nú er svo komið að það ber sig ekki og leigan stendur ekki undir við- haldskostnaði, og því er ekki um annað að ræða en að loka, néma að Reykjavíkurþorg festi kaup á skálanum og reki hann í einhverri mynd. ar eítir því, aið fara á þá skemmti staði borgarinnar, þar sem frjáls- ræðið er meira, — en í Tónabæ hef ur frá upphafi verið mjög gott eft irlit. Þá sagði hann, að ungling- arnir verzluðu minna á dansleikj- unum, en gert hafði verið ráð fyrir. Eins og fyrr sa.gði, er nú ætlun hússins. að fá aðila til að leigja salinn meira út, en aður og hafði Steinþór einkum í liuga skóla- og ungmeinnafélög. Þjóðlagaklúbbur- inn „Vikivaki" mun taka salinn á leigu eitt fimmtudagskvöld í mánuði í vetur og hafa þjóðlaga- kvö;d eins og liðinn vetur. Tónabær mun halda dansleiki í vetur á föstudagskvöldum fyrir unglinga að 15 ára aldurstakmark inu og einnig á laugardagskvöld- um, en þá veríður aldurstakmark- ið miðað við 16 ár. Þetta dans- leikahald hússins mun eð'i.'ega falla niður, taki einhver aðili sal inn á leigu. Þá verður eins og fyrr opið hús fyrir unglimga 14 ára og eldri og margt hægt að gera sér til dundurs, en sú starf- semi hússins er kostnaðarsömust. Tónabær Framhald af bls. 1. þessum aukna kostnað, við rekst- ur Tónabæjar, hefur nú verið grip iS til þess ráðs, að leita meir eftir því en áður, að leigja félög um og stofnunum sal liússins, og þess vegna í ráði, að flytja starfsemina „opið hús" niður í kjallara hússins. TímLnn hafði í dag samband við Steinþór Ingvarsson fram- kvæmdastjóra Tónabæjar og sagði hann, að orsök þessarar minnk- andi aðsóknar unglinga á dans- leiki hússins, væri sú, að eftir að mesta nýjabrumið fór af húsinu, sæktust unglingarnir frek Samstarfsnefnd Framhald af bls. 16 sögn, túlkun eða breytingu á þeim, né þau mál sem varða breyt ingu á kaupi og k.iörum. Hindrar þetta þó ekki. að rætt sé um þreytingar á greiðslufyrirkomu- lagi launa. Pétur Sigurðsson sagði á fundi með blaðamönnum í morgun, að með þessum samstarfsnefndum, væri farið inn á nýjar brautir, sem vonir stæðu til að leiða myndu til frekari samvinnu og áleit hann þetta skynsamlegasta skrefið scm"stigið væri í áttina að auknu atvinnulýðræði. — Slík ar samstarfsnefndir hafa lengi vel starfað með gððum árangri á hinum Norðurlöndunum og verða þær íslenzku í meginatrið um sniðnar eftir þeim. t — Sam starfsnefndir á vegum Sjómanna félagsins og SÍS, Skipaútgerðar ríkisins og Hafskips h. f. munu yæntanlega taka til starfa innan tíðar. Keðjubréf Þjónustusími okkar ; verður fyrst um sinn opinn milli kl. 20—22 eftir ! I hádegi virka daga. Sölumiðstöð bifreiða. Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu er minntust mín á 75 ára afmælinu 19. september s.l. á einn eða annan hátt. Presthjónunum í Holti undir Eyjafjöllum þakka ég ógleymanlegan dag. Pétur Jónsson, Þjórsárgötu 3. Framhald aí. bls 16. ekki, þá bæri öllum sem þátt taka í keðjubréfastarfsemi á einn hátt eða annan að skýra satt og rétt frá þeim tiltektum sínum á skattskýrslunum þegar að því kemur eftir áramótin. Tilkynning in er undirrituð af Ólafi Níels syni, skattrannsóknarstjóra. Seg- ir hann að rannsóknardeildin hafi þegar kannað bókhaldsgögn og aðrar upplýsingar, er fyrir liggia og að upplýsingar um viðskipta menn veltanna séu þegar í fór um rannsóknardeildar ríkisskatt stjóra. j Tiikynningin er á þessa leið: „Undanfarnar vikur hefur gengi'ð yfir landið — einkum Reyk.iavík og nágrenni — peningaveltufar- aldur, sem margir aðilar hafa tek ið þátt í. ¦ Ekki hefur enn verið skorið úr ! um lögmæti þessarar starfsemi fyrir dómstólum, en það mun fyrirhugað af þar til bærum yfir völdum. Meðan óvissa ríkir um lögmæti starf.seminar þykir rétt að vekja athygli á nokkrum at- riðum varðiandi bcfkhalds- og framtalsskyldu í hessu sambandi. Ekki leikur vafi á. að forráða mönnum peningaveltannu ber að halda bókhald yfir starfsemina skv. lögum nr. 51 '1968 um bók- hald. Þar i felst að halda beri sam'an hvers konar sögnum varð andi velturnar svn sem bréfum. kvittunum og öðruii! etögnum sem upplýsinsar geta gefið um starf semina 02 "iðskÍDtamenn henn- ar. Verði misbrestur á færslu bók halds eða geymslu gagna, kann það m. a. að leiða til þess, að skattyfirvöld noti heimildir sín ar til að leggja sjálfstœtt mat á tekjuöflun þeirra aðila, sem standa fyrir umræddri starfsemi svo og þeirra sem þátt taka í henni. Þeim, sem þátt taka í peninga veltum þessum, er auðvitað skylt a'ð telja fram til skatts, það sem þátttakan kann að gefa í aðra hönd. Rannsóknadeild ríkisskattstjóra hefur kannað að nokkru bókhalds gögn og aðrar upplýsingar, er fyrir liggja um veltur þessar og eru þegar fyrir hendi gögn og upplýsingar um viðskiptamenn veltanna að verulegu leyti." Reykjanes Framhald af þls. 7 kvæði fær í það særti. en verður þó að hafa hlotið 50% atkvæða. Hafi enginn hlotið 50% atkvæða skal sá hljóta fyrsta sætið, sem hlotið hefur mestan stuðning í 1. og 2. sætið. í önnur sæti skal raða þannig. að sá hljóti sætið sem flest at- kvæði fær í það, að viðbættum atkvæðum sem hann hefur feng- ið í efri sætin. 7. Kjörstaðir í ktördæminu verða auglýstir í blaðinu á morg un. Framsóknarfólk í Reykjanes- k.iördæmi er eindregið hvatt til þess að nota rétt sinn og til að taka þátt í skoðanakönnuninni. Gogol Framnald af 8 «dðu ir, lágkárulegir, latir og sljó- ir erum við að hans dómi. Við erum ekki sjálfstæðar, hugsandi verur, heldur vindhanar, sem snúast fyrir hægustu loftstraum um. Svo margt virðist vera bogið við mannlífið, að það sé naumast þessi virði að lifa því. Lífsskoðanir Gogols auðkenn- ast að vissu marki af rauna- mæðu og bölsýni, sem er ekki endilega missýn, þótt sumum kunni að þykja hún fulllýkt á stundum. Á einum stað lætur Gogol eftirfarndi orð falla: „Þeir sem hafa reynt að kryfja skáldgáfu mína, hafa ekki komið auga á mitt sanna eðli að Púshkin ein um undanskildum. Hann sagði, að enginn annar rithöfundur væri búinn jafnmiklum hæfileik um og ég til að gera lágkúru lífsins .iafneftirminnileg skil, að draga fram smásálarskap hversdagsmanna, lýsa fáfengi- leik þeim og smámunum, sem að jafnaði enga athyli vekja" Lífviðhorf Gogols á rót sína að rekja til þunglyndis hans og móðursýki. Ekki er það flís heldur hjálki, sem hann sér i auga bróður síns, en hann sér hann líka í eigin auga, og það er einmitt af þeirri ástæðu sem honum verður svo tíðrætt um þverbresti náungans og lesti og svo starsýnt á þann sora og óheilindi, sem mannfólki fylgir, fólki, sem Gogol gat aldrei gert að samferðafólki sínu á lífsleiðinni. Hann fór sínar eigin leiðir. þræddi oft einstigi og í því er ef til vill fólgin ógæfa hans sem einstakl ings en um leið gæfa sem lista manns. Sumum kann að þykia bessi skýring helzti einföld, en þó hún sé aidrei nema einföld. bá er samt ekki loku fyrir það skotið. að hún geti verið sönn brátt fyrir það. Frumleiki Gogols lýsir sér m. a. í vali nýrra viðfangsefna og óviðiafnanlegri stílfágun. Snillrl hans er 02 fólgin í mergi aðri kímni 02 sérbckkingu á broslega bresti í mannlegri náttúru. Persónusköpun hans er svo einstæð að hún á sér hvorki hliðstæðu í heimalandi ^ ¦ ¦ Q nnroD Ólík næsta erum við þótt ýtar systkin kaili; er mitt snjóhvítt andlitið svo enginn finnst á galli. En systir mín á brún og brá er býsna dökk, ég meima; næsta köld er hún mér hjá heitari er ég að reyna. Eitt fyrir öðru okkar flýr, ætíð fylgi ég henni, hún mig eltir, hvergi rýr, þótt rnrorugt sorgin spenni. Aldrei bæði erum því undir sama þaki. Svona eru okkar forlög frí finnst ei enda taki. Svar við sfðustu gátu: Mergur. RIDG Frakkinn Henri Svarc er einn af beztu spilurum Jvrópu. Hér er spil, sem hann spilaði á Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. S A-G-10-6-5-2 H K T D-10-6 L 9-7-5 S 9-4-3 S D-8-7 H D-G-8-3 H 9-4-2 T Á-8-4 T K-9-7-3-2 L 10-3-2 L A-8 S K H A-10-7-6-5 T G-5 L K-D-G-6-4 Svarc var Suður og var í hin- um „von&usa" samning, fimm lauf. Vestur fann ekki hið ban- væna tígul-útspil, eða Austur að skipta yfir í tígul, þegar hann komst inn á laufa-ás. í stað þess spilaði A laufi aftur. Og hvað nú? — Svarc lét Sp-K, yfirtók með ásn um í blindum og trompsvínaði spaða-gosa. Þegar spaðarnir féllu 3-3 og drottning var rétt var hinn :jóti samningur í höfn. A hinu horðinu spilaiði Tony Trad, Sviss 3 sp. á spil Norðurs — slétt unnið. hans né annarsstaðar. Slík rækt er lögð við mannlýsingar, að söguþráðurinn vill jafnvel slitna í sundur á stöku stað. Hann fer ekki ótroðnar slóðir og ófærur af tómri nýjunga- girni og frumleikafálmi held- ur vegna þess að annað var andstætt eðli hans. Hann ein- blínir ekki á nafla, þvagblöðru eða endaþarm eins og nú tíðk- ast meðal athyglisfrekra nýj- ungarkálfa í því landi, sem ól Egil Skallagrímsson. Gogol er tímamótamaður, formbyltingamaður og snill ingur. Hann vissi hvað hann söng. Tónn hans var ófalskur og tær. (Ritsmíð bessi byggist að verulegu leyti á lengri grein, sem undirritaður hefur áður skrifoð um sama efi. Umsögn um leikstjórn. frammistöðu leikenda 0. s. frv. getur bví miður ekki birtzt að þessu sinni fyrr en eftir 2. sýningar. HalHór Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.