Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.09.1970, Blaðsíða 15
ÍIMMTUDAGUR 24. september 1970. TTMINN 15 Á stúdentamótinu í Dresden í fyrra tefldi Raukur Angantýsson við Polgar, Ungverjalandi. Haukur hafði hvítt og byrjunin var þannig í fjögurra riddara tafli. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Rc3 — Rf6 4. d4 — Bb5 5. Rxe5 — Rxe4 6. »g4 — RxR 7. Dxg7 — Hf8 8. a3 og staðan var þannig. ;;:- wai • \i mtmiMi w m Svartur lék oú 8. — Rxd4 9. axB — Rxc2f 10. Kd2 — RxH 11. KxR og á rnorgun skulum við líta aftur á skákina. Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eytt þraufum margra. ReyniS þau. R EMEDIAH.F LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 íííS *_ )J WODLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning í kvö'd kl. 20. Önnur sýning laugard. kl. 20. Þriíðja sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðiasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 1-1200. p- _i^__n*_rimmmi^h „Kristnihaldið" í kvöM. — Uppselt. „Kristnihaldið" föstudag. — Uppselt. „Jörutidur" laugardag. „Kristnihaldið" sunnudag. — Uppselt. „Kristnihaldði" miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Þakjárn og timbur vel útlítandi til sölu. Timbur: 1x4, 1x6, %x6, 2x4, iy2x5, 18—23 feta, ekki úr steypu. Hagstætt verð. Sími 50467, kl. 12—1 og eftir kl. 7. Skassið tamíð ís^enzkur textl Heimsfræg ný amerisl? stórmynd 1 Technicöior og Panavision með hinum heimsfrægu leikursnri og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTÖN Leikstióri Franco Zeffirelll Sýnd kl 9. n To sir wi ith lo ve fslenzkur texti. Híd vinsæla ameriska úrva.'skvikmynd með SIDNEY POITIER. Svnd kl. 5 og 7. Síðasta sino. Töfrasnekkjan og fræknir feðgar FEDGAR (The magic Christian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæant skopsögu eftir Terry Sooithern. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er Mkur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspenmandi amerísk stórmymd í litum með STEVE MCQUEEN í alðaMutverkii íslenzkur texti. Endiursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð iinnan 16 ára. Skemimileg og ósvikin fröosk gamanmynd í lit- um. Aðalhlutverk: ANNIE GIRARDOT. JEAN YANNE. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ^BtJNAÐARBiVNKlNN VV ÍKlItlií lÓlliHÍHN UUGARAS m-MBj>m Simar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle's Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT fslenzkur toxtj Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó íslenzkur texti i Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel.gerð, amerísk imyad- í litum ög Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævjntýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. ; MmmmM ^smiimi *~'. „BARNSRANIÐ" - Spennandi og afar vel gerð ný Japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerU af melstara Iapanskrar fcvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MTFUNl TATSUYA NAKADAl Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd k:. 5 og 9- Næst sfðasta sinn — ,3arnsránið" er ékkJ aðeins óhemju spennaindl og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg mHimans, heldur einnig sálfræðilegur harmleflnir 6 þjóðfélags. legum grunnd."------ Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnlr Hafnarbið etohverja frábærustu fcvftanynd sem hér hefur sézt — UnnendUT leynflögreglumynda hafa varla fengifi annaB eins tæWfæri til að láta hrlslast uro sig spenninginn. — Dnnendur háleitraT og fuB- kominnar kvifcmyndagerðar mega efcki láta sig vanita heldur Hver sem hefuT áhuga á sannirl leiklist má naga sig i handahðkin ef hnnn missir af þessarj mynd * — „Sjónvarpstrðtedi'*. 4.9. "70 .JÞetta er mjög ahrifamlfcD fcvflanynd. Eftírvaenttng áhorfenda Unnir eigi 1 næstum tvær og hálfa klukku- sturwj _ „ _ nér er engin meðalmynd ð ferð. heidur mjðs vel gerð fcvTfcmynd,-----------tærdón—- rik mynd — — —. MaSur tosnar hreint ekkl m glatt undao áhrífum hennar — —¦ MbL. 6.9. "70.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.