Tíminn - 24.09.1970, Page 15

Tíminn - 24.09.1970, Page 15
«MMTUDAGUR 24. september 1970. TIMINN 15 „KristnihaldiS“ í kvörd. — Uppselt. ,,Kristnihaldi3“ föstudag. — Uppselt. „Jörundur" laugardag. „Kristnihaldið" sunnudag. — Uppselt. „Kristnihaldði" miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Nevada-Smith Viðfræg, hörkuspenmandi amerísk stórmynd 1 litum með STEVE MCQUEEN í aðaMutverki. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 LAUGARA8 Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó íslenzkur texti Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel.gerð, amerísk onynd í litum ctg Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. mtFmwm „BARNSRÁNIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný japðnsk Cinema Seope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af melstara iapanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAl Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9- Næst sfðasta sinn — „Bamsránjð" er ekW aðeins óhemiu spennandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heldur einnig sálfræðilegur harmieikur 6 þjóðfélags- legum grumni.“* — — Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kvíkmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynÐögreglumynda hafa varla fengið annað etns tækifærl tB að láta hrlslast um sig spenninginn — Unnendur háleitraT og full kominnar kvíkmjmdagerðar mega ekki láta sig vanta heldur Hver sem hefuT áhuga á sannrl leiklist má naga sig i handabökin ef hann misslr af þessari mynd ** — „Siónvarpstiðindi**. 4.9. “70 ,J>etta er mjög áhrifamikll fcvikmjmd. Efttrvænttng áhorfenda linnir eigi 1 næstum tvær og hálfa kiukku. stund — — — hér er engin meðalmjmd ð ferð, heidur mjög vei gerð fcvikmjmd,-tærdóms- rfk mjmd — — —. Maðux losnar hrelnt ekki svo glatt undan áhrffum hennar-** MhL, 6.9. “70. Skassið tamið ts.'enzkur r.extt Heimsfræg ný amerisk stórmynd 1 Technieoiör og Panavision með hinum heimsfrægu leíkurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOB Og RICHARD 8URTON Leikstjóri Franco Zeffirelli Sýnd kl 9. „To sir with love" íslenzkur texti Hin vinsæla ameriska úrva.'skvikmynd með SIDNEY POITIER. Súnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Töfrasnekkjan og fræknir feðgar (The magic Christian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er .'eikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Skemmileg og ósvikin frönsk gamanmynd í lit- um. Aðalhhitverk: ANNIE GIRARDOT, JEAN YANNE. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á stúdentamótinu í Dresden í fyrra tefldi Haukur Angantýsson við Polgar, Ungverjalandi. Haukur hafði hvítt og byrjunin var þamnig í fjögurra riddara tafli. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Rc3 — Rf6 4. d4 — Bb5 5. Rxe5 — Rxe4 6. »g4 — RxR 7. Dxg7 — Hf8 8. a'3 og staðan var þannig. þjóðleTkhíjsið EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Beoedikts- dóttir. Frumsýning í kvöfd kl. 20. Önnur sýning laugard. kl. 20. Þriðja sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 1-1200. Svartur lék nú 8. — Rxd4 9. axB — Rxc2f 10. Kd2 — RxH 11. KxR og á morgun skulum við líta aftur á skákina. Þakjárn og timbur vel útlítandi til sölu. Timbur: 1x4, 1x6, 3Áx6, 2x4, 1Y2X5, 18—23 feta, ekki úr steypu. Hagstætt verð. Sími 50467, kl. 12—1 og eftir kl. 7.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.