Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 3
FDÍMTUDAGUR 1. október 1970 TÍMINN Fjölmennt á almennum fundi um læknamiðstöð Kristín komin í Jörund Sú breyting hefur orðið á hlutverkaskipan í Þið muni'ð hann Jörund, eftir Jónas Árna- son, að Kristín Ólafsdóttir hef- ur tekið við hlutverki Dölu Völu af Helgu Jónsdóttur, en Helga mun taka við hlutverk- inu aftur síðar á íeikárinu. Kristín Ólafsdóttir lauk prófi úr Leiklistarskóla Leikféiags Reykjavíkur 1969 og er þetta fyrsta hlutverk hennar í Iðnó, en hún er að góðu kunn sem þjóðlagasöngkona auk þess sem hún hefur starfað við Sjónvarp- ið sem kynnir í barnatímum þess. GS—ísafirði, miðvikudag. f gærkvöldi, þriðjudagskvöld, var haldinn almennur borgarafund ur hér á ísafirði, á vegum kven- félaganna í norðanverðum Vestfirð ingafjórðungi. Aðalmálið á fund- inum var: læknamiðstöð á ísafirði, og var fundurinn mjög fjölmenn- ur. Fundarstjóri var kosinn frú Iðunn Eiríksdóttir. Mjög margir tóku tif máls á fundinum — þar á meðal læknarnir Jón R. Ármason, Atli Dagbjartsson og Ólafur Hall- dórsson. — Þá voru og nokkrir alþingismenn mættir og tóku þeir Bjarni Guðbjömsson, Birgir Finns son, Matthías Bjarnason og Stein- grímur Pálsson til máls, og kveðja barst fundinum frá Sigurvin Ein- arssyni. Það kom ve’ í ljós á þessum fundi að mjög almennur áhugi er á því, að laeknamiðstöð rísi sem fyrst hér á ísafirði. — Ekki var ályktun samin í fundarlok, en 1. nóvember n.k. mun bæjarstjórn ísafjanðar halda fund með fulltrú- um frá sveitafélögum í norðanverð- um Vestfirðingafjórðungi. Hefur verið ákveðið að bjóða á þann fund, landlækni, fu.’ltrúa frá lækna félagi íslands, Hjúkrunarkvenna- félagi íslands og svo arkitektum. Fegursti garhurinn Varaforseti General Foods: jslendingar hljóta aö vinna mjög mikiö” Rótary-klúbb uri nn Görðum, veit ir árleg venðlaun fyrir fegursta garðinn í Garða- og Bessastaða- hreppi. í ár varð fyrir valinu garðurinn við Goðatún 12, Garðahreppi, eign hjónanna Birnu Kristjánsdóttur og SSSustu daga ágústmánaðar s.l. var í Oslo haldið þing Sambands norrænna mái’arameistara. Málara- meistánaíéiag Reykjavíkur gerð- ist aðili þessara samtaka fyrir lið- lega 20 árum síðan, og hefur tekið þátt í öllum þingum þeirra síðan. Sambandið heldur þing sín annað bvort ár, og jafnan til skiptis í a'ðildarlöndunum. Stjóm samtak- anna f-jyzt ætíð í þinglok í hendur þess liands, þar sem næsta þing á að halda. Aðalfulltrúar eru þrír frá hverju landi, en auk þeirra sækja þingin jafnan fjölmargir aðrir málarameistarar. Á þessum þingum dru rædd hin ýmsu sameiginlegu hagsmunamál stéttarinnar, bæði fag’eg og menn- ingarleg. Að þessu sinni var eitt helzta umræðuefni heilbrigðismál Fjórar konur fengu styrk Kvenstúdentafélag Islands hefur nýlega veitt eftirtöldum konum námsstyrki: Ólafíu G. Kvaran til náms í mál- vísindum kr. 15.000. Steinunni Þórhallsdóttur til náms í eðlis- og efnafræði kr. 10.000. Guðrúnu Ólafsdóttur til náms í tannlækningum kr. 10.000. Ennfremur ákvað félagið, að Elísabet Gunnarsdóttir skyldi hljóta 20.000 kr. styrk, sem félag- Lnu var afhentur af framkvæmda- nefnd afþjóðlegrar málvísindaráð- stefnu haldinni í Reykjavík 1969. OR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^"»18588-18600 Héðins Friðrikssonar. Til ráðuneytis við valið var ÓIi Valur Hansson, garðyrkjuráðunaut ur. Að venju hljóta eigendur garðs- ins viðurkenningarskjal frá Rótary- klúbbnum Görðum. stéttarinnar, þ.e. atvinnusjúkdóm- ar þeir, sem starfi málara fylgja. Fiutti hr. Arne Brunsgárd, yfir- læknir í Oslo, mjög fróðlegt er- indi um þessi máJ, og svaraði síð- an ýmsum fyrirspurnum, sem fram kornu. Auk þess voru m.a. lesnar og ræddar starfsskýrzlur frá aðildariöndunum fyrir s.l. tvö ár. Næsta þing verður svo haldið hér á landi sumarið 1972. Sam- kvæmt því sem áður var sagt, tóku íslendingar nú við stjórn sambands ins til næstu tveggja ára. Forseti sambandsins var kjörinn Sæmund- ur Sigurðsson, 1. varaforseti Emil Sigurjónsson og 2. varaforseti Ó.’- afur Jónsson. Þingið í Osló sóttu milli 70—80 manns. SB—Reykjavík, miðvikudag. Þessa dagana stendur yfir á Hótel Loftleiðum framkvæmda- stjóraráðstefna stórfyrirtækisins General Foods. Ráðstefnan hófst á mánudag og lýkur um helgina. 40 framkvæmdastjórar fyrirtækis- ins, víðsvegar að úr heiminum sitja ráðstefnuna. Fundir ráðstef-nunnar, sem eru haldnir í Leifsbúð á Loft’eiðum, eru lokaðir, enda um innanfélags- mál að ræða. Að jafnaði eru haldn ir tveir fundir á dag og þar koma gestir á vegum félagsins og flytja fyrirlestra um ýmis málefni, svo sem hvernig taka á ákvarðanir, fjármá.’astjórn, nýjar framleiðslu- vörur, þróum alþjóðafyrirtækja og vöxt þeirra og stjórnaratriði. Ge-neral Foods hefur framleiðslu fyrirtæki í 15 löndum og umboð í 10 löndum til viðbótar. Fréttamönnum gafst kostur á að ræða við George Bremser í morg- un, en hann er varaforseti aðalfyr- irtækis General Foods í Banda- ríkjunum. Bremser lét mjög veí af þvi, að halda ráðstefnu á Is- I-andi. — Hér er svo friðsælt, sagði hann — maður þarf ekki sífellt að vera að svara í síma, eins og þeg- ar maður er, þar sem gott er að ná sambandi við mann. — Við héldum fyrstu fram- kvæmdastjóraráðstefnu okkar í fyrra á Bermúdaeyjum, en svo þeg ar ofckur datt ísland í hug, send- um við man-n hingað til að kynna sér aðstæður og hann lét ve.’ af þessu. Ekki veit ég, við hverju menn hafa búizt hér á íslandi, en við erum sammála um, að við urð- um mjög undrandi þegar við kom- um hingað. Við vinnum áreiðan- lega miklu betur, þegar við kom- um heirn, því við höfum á tilfinn- ingunni, að íslendingar vinni óskap lega mikið og erum alveg hissa, hvað svona lítk’ þjóð getur gert stóra hluti. Bremser sagði, að ekki væri al- veg útilokað, að General Foods héldi aðra ráðstefnu á íslandi seinna, hér væri sérlega gott að vera. Af framleiðsluvörum fyrirtæk- isins má nefna Kartöf-.’uduft, kex, margs konar bökunarvörur, búð- ingsduft, kaffi, ávaxtadrykki, hrís- grjón, krydd, sælgæti, súpur og hundamat. Hérlendis munu Jell-o- búðingar og Maxvell House kaffi vera einna þekktustu vörur Gener- al Foods. Þessi mynd var tekin í gærkvöldi í anddyrl hótels Holts — og sýnir hún hluta 50 manna flokks listamanna frá Slcozku óperunni, en flokkurlnn kom hingað til lands síðdegis í gær. Þetta er fjölmennasti flokkur óperu- söngvara, sem hingað hefur komið. Flokkúrinn mun sýna I Þjóðleikhúsinu tvær óperur eftir Benjamin Britten, sem er eitt þekktasta núlifandl tónskáld Breta. (Tímamynd Gunnar). Þing norrænna málarameistara: Ræddu aðallega atvinnu- sjúkdóma stéttarinnar 3 AVIÐA W IBráðabirgða-sósíal- demókratískur flokk- ur sem á að sameinast Alþýðuflokknum — eftir kosningar — þurfi á að halda f viðræðum við leiðtoga stjórnmálaflokkanna í sjón- varpsþætti í fyrrakvöld, lýsti Björn Jónsson, alþingismaður, því yfir, að Samtök frjálslyndra og vinstri manua væru aðeins bráðabirgðaflokkur, sósíaldemó kratískur flokkur, sem vildi vinna að sameíningu sósíal- demókrata í einum flokki. Fram tíð flokksins ylti á því, hver úrslit næstu þingkosninga yrðu. Ekki vildi Björn Jónson gefa neina yfirlýsingu um það, að þessi nýi flokkur ynni ekki með Sjálfstæðisflokknum að kosningum loknum. Kemur það þó dálítið spánskt fyrir, eftir öll skrif málgagns hans, Frjálsr ar þjóðar — nýs lands, um F”amsóknarfIokkinn og ádeil- una á forystu Framsóknar- flokksins að vilja ekki gefa ótvíræðar yfirlýsingar um það nú þegar, hvaða flokkum Framsóknarflokkurinn vildi vinna með og ætlaði að vinna með og hverjum ekki. Þessi yfirlýsing foringja bráðabirgða-sósíaldemókratíska flokksins gefur mönnum tilefni til að ætla, að forystumönnum þessara nýju stjórnmálasam- taka þyki sú hugsun ekki ógeð felld, að sámcinast Alþýðu- flokknum í áframhaldandi stjórnarsamstarfi við Sjálf- stæðisflokkinn að kosningum loknum. Þeir eru tilbúnir, bara ef núverandi ríkisstjóra þarf á þeim að halda og þcir hafa nægilegt þingfylgi til að sam- eining þeirra við Alþýðuflokk- inn að kosningum loknum ráði úrslitum. Glöggur samanburður — auðvelt val Þeir fjölmörgu landsmenn, sem fylgdust með viðræðunum við leiðtoga stjórnmálaflokk- anna í sjóiivarpsþættinum í fyrrakvöld ættu ekki að eiga erfitt val fyrir höndum, ef þeir af sanngirni og samvizku- seini ættu að vclja traustasta manninn til að gegna forsætis ráðherraembætti næstu stjórn- ar að kosningum loknum. Allir sanngjarnir menn viðurkenna, 5 að Ólafur Jóhannesson, formað ur Framsóknarflokksins, hafi borið af og styrkt það álit manna, að hann sé grandvar, traustur og umfram allt hei'ðar legur stjórnmálamaður, sem líklegastur sé þeirra forsætis- ráðherraefna, sem nú eru í boði, til að leiða þjóðina far- sællega til samstillts átaks við lausn þeirra margvíslegu erfiðu verkefna, sem hljóta að bíða næstu ríkisstjórnar á íslandi. Óst|órn Forsíðufrétt Alþýðubla'ðiins í gær er enn hörð ádeila á forsætisráðherrann fyrir dóms- málastjórn síðustu ára. Er þvf haldið fran. þar, að dómum sé Framhald á 14. ,iíðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.