Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 1. október 1970 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 0^0 INNRITUN stendur yfir Balletskóli Eddu Scheving Sími 23500 Balletskóli Katrínar GuSjónsdóttur Sími 15392 Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Sími 40486 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 20345 Kópavogur 38126 Hafnarfjörður 38126 Keflavík 2062 Dansskóli Harmanns Ragnars Reykjavík 82122 33222 Dansskóli Iben Sonne Keflavík 1516 Dansskóli Sigvalda Reykjavík 14081 Keflavík 1516 TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi Meinatæknar óskast Meinatækna vantar nú þegar í Landspítalann. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, strax og eigi síðar en 9. okt. n.k. Reykjavík, 30. sept. 1970. Takið eftir þessu merki Spyrjið eftir þessu merki og þér getið valið um mesta úrvalið í hvíldar- og sjúkrasokkum og sjúkra- bindum. Fæst í öllum apótekum. Heildsölubirgðir G. ÓLAFSSON H.F. Aðalstræti 4. Kjöt-Kjöt Nú er rétti tíminn til að kaupa kjöt íyrir veturinn. l. og R. flokkur 120,00 kr., m. flokkur n. verðflokkur III. 20 kr., m. verðflokk- ur af geldum ám 87.20 kr., IV. flokkur ærkjöt 71.80 kr., V. flokkur, ærkjöt og hrútakjöt 64.00 kr. með söluskatti. Sláturhús Hafnarfjarðar StMl 50791. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skiptafundnr Föstudaginn 2. október n.k. verður skiptafundur haldinn í dómsal borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 11,1 gjaldþrotabúi Kjötbúrsins h.f., Sólheimum hér í borg, er úrskurðað var gjald- þrota 8. þ.m. og hefst fundurinn kl. 2 e.h. Rætt verður um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík 29.9. 1970. Sigurður M. Helgason. Flygill til sölu að Sæviðarsundi 70, Reykjavík. Sími 35172. Bifreiðafjaðrir nýkomnar Fram-. aftur- og hjálpar- fjaðrir í Mercedes Benz 322, 1113 og 1418. BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Spindilboltar nýkomnir í Mercedes Benz 190, 220 og 319; Volvo fólks- og vörubíla og Opel Kapitan. BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 l'nglvsi?Sí STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS Skjalavörzlunámskeið: Námskeið í skjalavörzlu verður haldið 7. okt. n.k. kl. 9,15—12,00 og 14,00—17,00. Námskeiðið er ætlað einkariturum og þeim er hafa með skjala- vörzlu að gera. Farið verður yfir grundvallaratriði skjalavörzlu og ýmsa möguleika á skipulagi þess og ennfremur ræddar þær nýjungar sem fram hafa komið. Lögð er áherzla á það, að ræða vanda- mál þátttakenda og finna lausn á þeim. Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Spjaldskrártækni: Námskeið 1 spjaldskrártækni verður haldið 8. og 9. okt. n.k. kl. 9,15—12,00 og 14,00—17,30. — Námskeiðið er ætlað framkvæmdaátjórum og fuU- trúum þeirra, skrifstofu-, starfsmanna -og inn- kaupastjórum. Efnisyfirlit: Meginreglur — spjald- skrárkerfi — birgðahald — innkaup — bókhalds- kerfi — áætlunargerð — skipulagning — vanda- mál — umræður. Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Símanámskeið: Námskeið fyrir símsvara verður haldið dagana 10., 12. og 13. okt. n.k. kl. 9,15—12,00. Dagskrá: Fjallað verður um starf og skyldur símsvarans. Eiginleika góðrar símraddar, símsvörun og síma- tækni. Ennfremur kynning á notkun símabúnaðar, kallkerfa o.s.frv. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Góður símsvari er gulli betri. Eyðublaðatækni: Námskeið í eyðublaðatækni verður haldið frá 26. okt. til 4. nóv. n.k. kl. 9,00—12,00 f.h. Innritun og upplýsingar í síma 82930. Á námskeiðinu verð- ur meðal annars rætt um: Eyðublöð almennt, prentverk, mælikerfi, efni, letur, setningu. Pappírsstaðla, teikningu og gerð eyðublaða. Lausn verkefna, skipulagningu eyðublaðaþjónustu, kerfisbundna — staðlaða vélritun. Fjölföldun eyðublaða. Lögð er áherzla á verklegar æfingar. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Nútíma stjórnun: í októbermánuði verður haldið námskeið í nútíma stjórnun. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta, sjö skipti í hvorum hluta. Innritun og upplýsingar í síma 82930. Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknir á Hafrannsóknastofnun- inni. Stúdentspróf, farmannapróf eða önnur menntun æskileg. Skriflegar umsöknir skulu berast til Hafrannsóknastofnunarinnar fyrir 15. október n.k. t I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.