Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1970, Blaðsíða 8
B TÍMfNN FIMMTUDAGUR L ofctóber 1970 Dauði Ifani Hendrix var ef til vill álíka stórkostlegur og hans stutta og villta líf. — Hann fannst látinn í litlu og fátæklegu hótelherbergi í Nottinghill, en íbúðin hans í lúxushótelinu Cumberland — er kostaði 3.600 ísl. krónur yfir sólarhringinn — var auð. Jimi lézt eins og kuimugt er af allt of stórum skammti af svefn- töflum, sem hann tók inn eftir margra daga svall með áfengi, eiturlyf og stúlkur. Tónlist Jimi Hendrix sló í gegn fyrir fjórum árum, og þótti þá tryllingsleg og frábær túlkun á nútímanum. Jimi var þeim hæfileikum gæddur, að fá alla þegar á sitt band á hljómleikum sínum. — Síðustu stóru hljómleikar Jimi voru á Isle of Wight s.l. sumar. Talið er aí. fyrir það hljómleikahald. hafi hann fengið 2.4 milljónir ísl. kr. Að hljómleikunum lok.-mm tók hann á leigu lúxusíhúðina í Cumherland og ætlaði að hafa þar aðalbækistöðvar sín- ar meðan hann dveldist í Evrópu. En hann notaði ítoúð- ina ekki mikið. — Mestan hluta tímans hélt hann til hjá einni eða fleirum vinkoautn sin um í London. ÆTLAÐI AÐ SOFA I lVt SÓLARHRING Jimi Hendrix fannst látinn í hótelhertoergi þýzku dansmeyjar innar Moniku Danceman. Hún fullyrðir að hann hafi ekki ætlað að fremja sjálfstnorð. Af vangá tók hann inn of stóran skammt af svefntöflunam. — Jimi ætlaði nefnilega að sofa í einn og hálfan sólarhring. Loraine James er 21 árs stúlka sem síðustu dagana fyr- ir dauða Jimi hafði mikið sam an við hann að sælda. Hún seg- ir að Jimi hafi misnotað alls kyns ólyfjan. Hann drakk mjög mikið, t.d. fór hara létt með eina og hálfa flösku af whisky, stóran skammt af hassi og heróíni á einu kvöldi. Miðviku- HVERNIG DAUDA JIMI HENDRIX BAR AÐ Jimi Hendrix — eins og hinir mörgu aðdáendur hans muna hann. Myndin er tekin á einum af síðustu hljóm- leikum hans. dagsnóttina — daginn áður e« hann lézt voru þau Loraine saman í gleðskap. Þar voru fyr ir bandarískar stúlkur og var Jimi með þeim báðum um nóttina. — Um morguninn fóra þau til Nottinghill þar sem Jitni hélt mibið hasssam- kvæmi. Var Jimi allau fimmtu daginn meðvitundarlaus í fbúð einnar vinkonu sinnar, að því er Loriane segir. Á fimmtudagskvöldið hétt Jimi gleðinni áfram með eit- urlyfjum og áfengi, en er líða tók á nóttina fór hann í íbúð Moniku Danceman, þar sem hann lézt. Önnur brezk stúlka, Cathy Etohinghana 24 ára, segist hafa þekkt Jiani i mörg ár. Einnig eftir að hún gifti sig (með sam þykki Jimi) hélt hún samibandi við faann, þegar hann var í Englandi. Vora þau oft saman út á Isle of Wight — og eigin- maður hennar samþykkti allt saman. Þegar Cathy og fleiri vinir Jimi fréttu um dauða hans, fóra þau á daasleik til að skemmta sér. — Við vissum að þetta væri iþaS sem Jimi vildi, segir Ohaty. Og það var sann- leikur. Popsöngvarinn síðbærði og svarti vildi að enginn vaeri sorgmæddur faans vegna. Það eina sem hann vildi, var að vinir hans græfu hann, og létu gítarinn við höfðagafl líkkist- unnar. % MIKIL PLÖTUSALA EFTIR LÁT iiendrix Forstöðumenn pltotuverzlana í London, segja að eftir dauða Jimi Hendrix, hafi orðið gríð- armikil sala á plötum hans. — Margir af aðdáendum hans bera sorgarbönd, og plötusnúð- ar í London léku Hendrix- plötur alla síðustu helgi. Nú þegar hafa spunnizt hálf- gerðar þjóðsögur um Hendrix og líf hans, sem fyllti rúm 26 ár, og Jimi Hendrix mun áreið aulega lifa í minni margra unz lífi þeirra lýkur einnig. þó-ebé. í 5. tbl. Sjómannablaðsins Víkings 1970 er grein eftir Tryggva Gunnarsson skipstjóra en þar varar hann við hvers konar ofveiði. í fyrstu ræðir Tryggvi um loðnuveiðarnar á síðustu ver- tíð. Hann telur, að loðnau hafi ekki gengið á vestursvæðið sökum mikilla veiða á austur- svæðinu. Ekki er ég þess um- kominn að geta sagt um þetta neitt ákveðið, en það hefur oft komið fyrir, aið loðna hefur ekki gengið vestureftir og urðu þá oft einna beztu Ænuveiði- vertíðir, sem komið hafa. Hitt or annað mál, að sjálfsagt er að nota alia» fisk, hverju naim sem neínísrf, til manneld- is, og væri vel ef að því væri unnið eins vel og gert hefur verið neð að geta iekið svo mikið til mjölvinnsx’u. Á j"_;u ári voru Norðmenn búnir að veiða um 10 millj. hektól. af loðnu í byrjun september. í grein sinni rekur Tryggvi svo hvað helzt þurfi alS gera til þess að fá sem allra bezt hráefni til vinnslu í frystihús- in. Kemst hann að sömu niður- stöðu og dr. Sigurður Péturs- son komst að í ágætu erindi, sem han: flutti í útvarpsþætt- inum „Við sjóinm“ fimmtudag- inn 17. sept., en hann sagði m. a., að eina ráfðið til að fá gott hráefni væri í fyrsta lagi að setja allan fisk í kassa og von aðist hann til að augu íslenzkra sjómanna opnuðust fyrir þessu, þegar þeir hefðu komizt í snertingu við veiðar í Norður- sjó og ísingu síldar um borð i skipunum í kassa. Sagði dr. Sigurður, að ófært væri að annað hráefni færi til mjöl- vinns.’u en úrgangur frá ■ vinnslustöðvum. í þessum hug- leiðingum ræðir Tryggvi rann- sókn á kassafiski og mismun á venjulega ísuðum fiski og kassafiski Ég hef áður birt i þessum þáttum niðurstöður rannsóknar, sem gerð var í Vestenannaeyjum s.l. sumar. Niðurstöður þessara athugana voru þær, að meðalrýrnun ýsu og þorsks var 3.6%. Neðstístíu 5.5% en efst í stíu 1.7%. Smá- ýsa rýrnaði mest, eða allt að 7.0%, en þorskur um 3.8%. Þessi athugun stóð yfir í þrjá daga, svo að hún gefur ekki tæmandi upplýsingar ef um 10 tk’ 12 daga gamlan fisk er að ræða. I skýrslunni segir líka, að ‘iskur rýrnaði ekkert í kössum e-n 3.6% í stíum. Þetta eru óljósar upplýsingar og bið ég skýrslugerðarmenn velvirðing- ar á því að ég skuli ekki gefa betri útdrátt úr skýrslunni, en það heí ég gert áður. Auðvitað ætti að vinna eins og hægt er að því að niðursuða verði sem allra mest, en það þarf meira ti:. Það þarf söluherferðir um þau lönd, sem lik'egust eru til að kaupa niðursuðuvörur okk- ar. Með minnkandi fiskigengd verður að leggja fyllstu alúð við fullvmns.’u hvers einasta fisks, sero úr sjó fæst. Hækk- un fiskverðs er einn liðurinn ! því að stuðla að betri með- ferð og meiri munur á vinnslu góðum fiski og þeim, sem ekki er góður. Ekkert annað er fisk- veiðiþjóð sem okkur íslending um samboðið en að gera sem allra mesta og bezta matvöra úr okkar ágæta fiski. Til þess að halda dugandi mönnum tlJ sjós, verður afkoma þeirra að vera mun betri sem sjóinn stunda, þó ekki væri til ann- ars en að standa undir auka- kostnaði, sem þeir verða fyrir vegna fjarveru. Ráðstafanir Al- þingis 1968 voru afar óheppi- legar, þegar breytt var allt í einu ævafornu skiptakerfi og þannig rýrt óhóflega það, sem til sjómannsins átti að fara. Eins er þegar skipin landa er- lendis. Þa er tekið af óskiptu 47% hjá togurunum og menn fá svo h'ut úr afganginiun. Elcki verður sagt, að Alþingi hafi viljað frið við sjómennina. Þeim var sagt stríð á hendur og svo getur farið, að það verði erfitt að leysa þann hnút, sem Alþingi batt 1968, en um kaup og kjör Farmanna- ag fiskimannasamband tsiands f jalla 10. októher 1970, og mua Framhald á 14. sfðo.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.