Tíminn - 02.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.10.1970, Blaðsíða 10
10 TIMJNN FÖSTUDAGUR Z. oJMjSber 1970 Lausar stöður Við Barnaspítala Hringsins, geðdeild við Dalbraut, eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 2 stöð- ur sálfræðinga, 1 staða félagsráðgjafa og 1 ritara- staða. Stöðurnar veitast frá 1. desember 1970, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veita Páll Ásgeirsson yfirlæknir og Skrifstofa ríkisspítalanna. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, Reykjavík, fyrir 1. nóvem- ber n.k. Reykjavík, 1. október 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. TILKYNNíNG Með tilvísun til 11. gr. laga nr. 78 frá 10. ágúst 1970, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld í Lífeyrissjóð sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldar- innar. Reykjavík, 22. september 1970 F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir sendi ég öllum mínum ættingjum og vinum, fyrir heimsóknir og gjafir, og hlýjar kveðjur á 60 ára afmæli mínu 28. september s.l. Dalrós Jónasdóttir, Bröttuhlíð, Húsavík. Maðurlnn minn Bjarni Jensson, tlugstjóri verður jarðsungínn frá Dómkirkjunni í Reykjavfk 6. október kl. 13.30. Bló’m eru vinsamlega afbeðin. Þeir sem vilja minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Halldóra Áskelsdóttir. Maðurinn minn faðir okkar, sonur og bróðir, Kristinn Jón Engilbertsson, sem lézt á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 15. september s. I., verður jarðsettur frá Háteigskirkju laugardaginn 3. október kl. 10,30. Nina Guðleifsdóttir og börn, Hulda Jónsdóttir, Engilbert Valdlmarsson og systkin. Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar Guðmundínu Kristjánsdóttur, Holtsgötu 5. Rósa Þorleifsdóttir. Innllegustu hjartans þakklr flyt ég öllum þeim, sem auðsýndu mér samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar hólmfriðar Guðmundsson. Elnnlg þakka ég þelm af alhug, sem helmsóttu hana, hlynntu að hennl og auðsýndu hennl margvísleg vlnahót siðustu árin á Hrafn- Istu. Guð bléssi ykkur öll. Margrét Björgvlnsdóttlr. Fiskiðnskóli Framhald af bls. 12 Helztu dagleg vandamál eru þessi: A5 halda beinum í lág- marki, að lögun og útliti fram- leiðslunnar sé fullnægjandi, að varast mengunarhættu af illa frá- gengnu umhverfi ,að varast meng un í vatni, að hráefni sé hæft í þá framleiðslu, sem verið er að vinna í hverju sinni. Þar að auki er skortur á sénmenntuðu fólki til gæðaeftirlits stöðugt vandamál. íslenzk fiskframleiðsla hefur fram að þessu gert betur en að standast samanburð við fiskfram leiðslu frá öðruim framleiðslulönd um. Engu að síður á íslenzk fisk framleiðsla við mikil vandamál að stríða. Kröfur um framleiðslugæði fara vaxandi. Önnur framleiðslu- lönd hafa gert stærri átök í að bæta sína framleiðslu heldur en við höfum gert. Að mæta aukn- um kröfum mun kosta mjög evru legt fjármagn til aukinnar tækni og til lagfæringar á húsum, tækj- um og umhverfi. Fjármagn til þeirra hluta er ekki fyrir hendi. Einniw. mun þurfa á mj'ög auk- inni vérkkunnáttu að halda. Hér hefur lengi skort fiskiðnskóla. í mörg ár hefur verið óskað eftir því að stofnsettur yrði fiskiðn- skóli. Það hefur ekki verið óskað eftir fiskiðnskóla til skrauts, held ur af knýjandi nauðsyn. Án fisk- iðnskóla er íslenzkur fiskiðnaður að dragast aftur úr og án hans hlýtur íslenzkur fiskiðnaður að dragast meira og meira aftur úr á næstu árum. Að þessu væri rétt að hyggja á meðan enn hafa ekki hent stærri slys. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. upp komi „ráðstjórnarlala“ þegar úrslit næstu alþingis- kosninga og fylgi Alþýðubanda lagsins verða sett upp í hina öfugu prósentureglu Austra. TK ÓBREYTT VERÐ Getum enn afgreitt örfáa FORD traktora á mjög hagstæðu, óbreyttu verði, sem er það hagstæð- asta, sem völ er á í dag, miðað við tæknibúnað og afl traktoranna. Allflestir traktorframleiðendur hafa þegar hækk- að verð sín til muna, og næstu sendingar FORD traktoranna verða á hækkuðu verði. Nú er tækifærið. — Ef þér viljið tryggja yður traktor á sérstaklega góðu verði, ættuð þér að hafa samband við oss, strax í dag, og fá nánari upplýsingar. Tilboð óskast í raflögn í Lagadeild Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. okt. n.k. kl. 2 e.h. ♦JiTíSSv Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.