Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 1
 224. tbl. — Sunnudagur 4. okt. 1970. — 54. á>g. » * V * * * § FRySTIKlSTUR FRYSTiSKÁPAR ,--¦-._:¦¦........ Pariö var aS dæla upp úr þesstm skurði í gærmorgun, og þegar myndin var tekin var búlS aS <lœla mlklu vatni úr honum. Þessl „dau'ðagryfja" var aSeins um 25 metra frá þeirri, sem börntn drukknuSu i I BreiS- hottshverfi. Þessi gryfja, eins og hin fyrri, er algjört brot á samningsákvæSum. , . (Tfmamyncí—Gunnar) Borgarverkfræðlngur um gryf juna í Breiðholtshverfi: Vatn má ekkisamkvæmt samnmgsákvæðum vera í skurðum sem þessum EB—Reykjavík, laugardag. Vegna þess hörmulega atburðar í Breiðholti, sem frá var skýrt í blaðinu í dag, sneri Tímiun sér í dag til borgarverkfræðings og spurð- ist fyrir um eftirlit með vinnustöðum sem þeim, þar sem börnin tvö fumliisl Mtin i gær. — Borgarverkfræðingur sagði, að í reglugerð um framkvæmdir sem þær, er þar eiga sér stað, sé svo kveðið á, að uppi- stöðulón megi ekki myndast í skurðum. Br einn eftirlitsmaður á laun- iiiii hjá borginni, sem á að sjá um að in. a. þessari rcglu sé framfylgt. Gústaf E. Pálsson borgarverk- fræðingur, lýisti furðu simni yfir þvf, að fyrrgreindur atburður hafi getað átt sér stað — kvaðst efcki geta skilið slíkt. Sem fanraugt er af fyrri frétt- nim, var gryfjan, sem Kk barn- anna fundust í, tilraunahola, sem sprengd var í klöpp fyrir þrem vikum, og hafði hún þar til í gær, staðið ógirt síðan og full af vatni. Eru Hlaðbær og Miðfell h.f. verktakarmir sem fram kvæmdir þessar önnuðust, en út- boð verksins er í höndum gatna- málastjóra. Sagði Ingi Ú. MagnÚBSoa gatna- málastjóri Tímanum í dag, eins og borgarverkfræðingur, að kveð- ið væri á í reglugerð um fram- kvæmdir sem þessar að uppistöðu- lón mættu ekki myndast í s'kurð- unum, og œtta verktakar sem framkvæmdir önnuðust eðlilega að sjá um að þessari reglugerð væri framfylgt. og einnig er það að sjálfsögðu í verkahring eftir- litsmanna frá borginni, að öllum reglugerðum um framkvæmdir á vegum hennar sé framfylgt. Gatnamálastjóri minntist á í viS taliau við blaðið, að gryf jan sem börnin fundast í, væri nokkuð frá aðalvinnslusvæðinu og gæti það Framhaki a bls 'l 5 yfírmenn á Al- þýBuklaiinu hætta Verður enn ein tilraun gerð til að bjarga blaðinu? ^^^^^^•^^+^<*+^**^<^**<^*m*^*^+'«******^ I EJ—Reykjavík, laugardag. Alþýðublaðið er nú f enn einni lægðinni og hafa flestir yfirmenn blaðsins hætt störfum við það en nýir ekki enn ráðnir í staðínn. Ný blaðstjórn mun hafa verið skipuð og er hún að kanna möguleikana á áframhaldandi útgáfu blaðsins. Hefur blaðið sannfrétt. að leitað hafi verið til Gísla Ástþórssonar, sem eitt sinn var ritstjóri Alþýðu blaðsins með góðum árangri sem kunnugt er, en hvort hann mun fáanlegur til að bjarga blaðinu á ný er ekki vitað. Svo sem kunnugt er, var Al- þýðublaðinu fyrir nokkru breytt í síðdegisblað og hafði þá ný út- gáfust.iórn tekið við blaðinu, og Esju hleypt af stokkunum EB—^Reykjavík, laugardag. Esja heitir nýtt strandferðaskip Skipaíitgerðar ríkisins, sem hleynt var af stokkunum hjá Slippstöð- inni á Akureyri, skönunu fyrir há- degi í dag. Smíði skipsins er nokkuð á eft ir áætlun vegna verkfala, en þetta er annað strandferðaskip Skipaútgerðarinnar, sem Meypt er af sto.kikunujra hjá Slippstöðinni á Akureyri. ný.tt hlutafélag verið stofnað um :útgáfuna. Voiru gamlar skuldir afgreiddar á einn eða annan hátt, og ætlunin að reyna að reka hlað ið hallalaust að mestu. Nú er allt komið í óefni á ný. BYamhaki á !>k 11. Þurftu skurðgröfu til að ná hestinum upp Festist í leirvilpu neðan við Breiðholtshverfið KJ—^Reykjavík, Iaugardag. Litlu munaði að illa færi í morgun, við endann á nýju Reykjanesbrautinni neðan við BreiöTioltshverfið, er hestur festist þar í stórri leirvilpu, og vai-'o' að fá margra tonna skurð gröfu til að grafa frá hestin- uin, svo að hann næðist upp. Þarna í leirvilpunm* var báru jáinsbátur, sem strákar hafa notað til að sigla á þegar vatn var í þessari vilpu. en staður þessi er stórhættulegur bæði liiiruuin og skepnum. Leigubílstjóri á Hreyfli, Þórð ar að nafni, átti hestinn, og hann þegar hann sótti "ÍH hestinn að tveir hestar hefðu sloppið úr girðmgu frá sér í gærkvöldi um níuleytið. Þórð ur fór svo í mor.gun að leita hestanna, en hann bjóst við að iþeir leituðu eitthvað þarna suð ur á bóginn. Hins vegar var búið að ná hestinum upp þeg ar Þórður kom, og fann hest sinn. Vörubílstjórar sem aka mikið þama um sáu hestinn fyrst á 11. tímanum. Reyndu þeir að ná honum upp með því að leggja plötur á leirinn og nálgast hestinn þannig, og grafa frá honum með skóflum, en hann var þá svo fastur í ileirnum og leirinn fastur fyrir, að hestinum varð ekki þokað. — Náði leirinn upp á miðjar síður hestsins, og leituðu bíl- stjórarnir því annarra ráða. Fengu þeir stóra Bröyt-sikurð- gröfu neðan af Bústaðavegi til að grafa frá hestinum og tók það hálftíma að ná honum upp frá því grafan kom. Var hestur inn orðinn kaldur miög og titr aði allur, en hresstist skjót- lega. Þegar búið var að ná hestin um upp var grafan fengin tiil að ræsa fram þessa miklu leir FTamhaid á bls. 11 Myndln sýnir, þegar búið var a8 grafa frá hestinum. Skömmu siS- ar náSist hann upp. (Timamynd—Kéii)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.