Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN StJNNUDAGUR 4. október 1970 Ný kennslu- Út er komin þrið.ia lesbókin í flokki náms- og kennslugagna í ensku fyrir skyldunámstigið, sem Ríkisútgáfa námsbóka gefur út, og fyrirhugað er, að nægi a. m. k. til fjögurra ára skólanáms í ensku. Námsefni þetta er samið af Heimi Askelssyni, menntaskóla- kennara, í samráði við einn nelzta sérfræðing í enskukennslu fyrir útlendinga, dr. W. R. Lee, rit- stjóra og kennslubókahöfund í London. Er efnið sniðið við hæfi íslenzkra skólanema á aldrinum 10—15 ára og ætlað efri bekkjum barnaskóla og unglingadeildum gagnfræðaskóla. Við samninguna hefur verið fylgt nýjustu hug- myndum um gerð slíkra náms- gagna og stefnt að því, að nem- endur nái þegar í upphafi náms- ins góðurn tökum á hæfilegum kjarna daglegs talsmáls, en öðlist jafnframt nokkra leikni í að lesa og skrifa ensku. Námsgögn þaasi eru um margt algert braufiryðjendaverk í gerð slíks kennsluefnis hérlendis. Ein mikilvægasta nýjungin er útgáfa ítarlegra kennsluhandbóka, þar sem kennuruim er veitt hand- leiðsla í nýtízku aðferðum við málakennslu almennt og ensku- kennslu sérstaklega. Þessi nýja lesbók er 96 bls. í demy-broti. Efnisþráðurinn er tek- inn úr daglegu lífi tveggja fjöl- skyldna. annarrar íslenzkrar og hinnar enskrar. — Bókin er prýdd fjölda litmynda eftir Baltasar. Setningu annaðist ' Álþýðuprent- smiðjan, en Offsetprentsmiðjan Grafik premtaði. bók í ensku Vltq Wrap Heimilisplast $ -«v f ....... Sjólflímandi plastfilma . , til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskópnum. ÚR OG SKARTGRIPIR J KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆT16 ^»18588-18600 GUflJÓN Styrkársson HJtSTARÍTTAkLÖCMADUt AUSTURSTRÆTI t SÍHI IS3S4 ('tf; AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS óskar að ráða tvær skrifstofustúlkur nú þegar, eða frá 1. nóvember n.k. ekki yngri en 20 ára. Viðkomandi þurfa að vera vanar vélritun og vinnu við bókhaldsvélar. Upplýsingar á skrifstofu Áfengis- og tóbaksverzl- unar ríkisins, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað ísíma. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.