Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 10
TÍM1NN HEÍLLA Þana 11. 7. voru gefin sarnan í hjónaband í Langholtskirkju af Séra Sigurði Hauki Guiðjónssyni, ungfrú Steinunn Á. Óskasdóttir og Jón Bjarkíind. Heimili þeirra er að BlöndiuMíð 23. Studio Guðmiusndar Gaiðastræti 2, síimi 20900. Þann 1. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholtskirkju ungfrú Sigrún Sæmundsdóttir og Guðgeir Bjarnason. Heimili þeirra er að Ægissíðu 64, Rvík. Nýja myndastofan, SkólavörSust. 12, sími 15125. Laugardaginn 11. 7. voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni ungfrú Anna Gunnarsd. ög Þráinn Tryggvason, Dalbr. 11, og ungfrú Kristrún Pétursdóttir og Jón Kr. Gunnarsson, Árbæjar j bletti 33. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. Þann 4. 7. voru gefin samain í hjónaband í Neskirkju, af séra Jóni Thoroddsen, ungfrú Guðný Styrmisdótitir, flugfreyja og Ás- geir Ásgeirsson, flugvirkji. Heim- ili þeirra er að Hafmarfirði. Siéttuhraiumi 2a Studio Guðmundar Garðastræti 2, shni 20900. Þann 4. 7. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Áslaug Ágústsdóttir, og Ari Elvar Jóns- son. Heimili þeirra er að Rauða- læk 10 Rvík. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. tt Þann 15. 8. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Sigurbjörg Guðjónsdóttir og Kolbeinn Magnússon. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 34. Studíó Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. } Þann 27. 6. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Marta Pálsdóttir, hjúkrunamemi og Guð mumdur Hainnesson, vélvirki. Heimiii þeirra er að Langhotts- vegi 67. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900. Á sjómannadaginn s.l. vara gef- in saman í hjónabawfl í ©alvíkur- kirki'i. Þorbjörg Jcnný Oiafsdóttír og Stelngrimur Einars- son, sjómaður. Heimili þeirra er að Skíðabraut 7, Dalvík. Filman ljósmyndastofa. Sími 12807 Hafnarstræti 101 Akurcyri. Þann 27. 6. voru gefin saman £ hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Bryndís Jóhannesdóttir og Bjami Ófeigur Valdimarsson. Heimi’i þeirra er að Fjalli, Skeilðum, Ár- nessýsJu. Studíó Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. Þann 4. júlí voru gefin saman í Hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfro Fanney Pálsdóttir og Elís Hans- son. Heimili þeirra er að Hæðar- garði 26. Studio Guðmundar Garðastræti 2, síimi 20900. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Marita Hansen og Theodór Sigurbergsson, stýrimaður. Heimili þeirra er að MeistaravöHum 7. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sárni 20900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.