Tíminn - 06.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.10.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 6. október 1970 ODYRT ODYRT ALLT Á AÐ SELJAST 20% - 50% AFSLÁTTUR Af: Höttum, hönzkum, siæðum, sokkum, sokkabuxxum, peysum og mörgu fleira. TÖZKU- og HATTABÚÐIN Kirkjuhvoli. Vita Wrap Heimilisplast' Sjólflímandi plastfilma . . til a8 leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. BI'LASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTORStlLLINGAR LJÚSAS.TILUNGAR Látið stilla i tíma. Fliót og örugg þjónusta. 13-100 Startara anker Startrofar Bendixar Dynamo anker Sendum í póstkröfu 1 Svo má líka senda okkur djmamoinn eða startarann. Við gerum við og setjum nýtt í ef með þarf. i Kjöt-Kjöt Nú er rétti tíminn til að kaupa kjöt fyrir veturinn. 1. og B. flokkur 120,00 kr., m flokkur E. verðflokkur 111.20 kr., m. verðflokk- ur af geldum ám 87.20 kr., TV. flokkur ærkjöt 71.80 kr., V. flokkur, ærkjöt og hrútakjöt 64.00 kr. með söluskatti. Sláturhús Hafnarfjarðar SÍMl 50791. Heilsuvernd NÁMSKEIÐ í tauga- og vöðvaslökun, öndunar og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast föstudaginn 9. október. Sími 12240. VIGNIR ANDRÉSSON Hvergisgötu 50. Sími 19811. Rvík. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ .. ■ vV- ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÖÐA ORÐSENDING til síldarsaltenda frá Síldarútvegsnefnd: Að gefnu tilefni vill Síldarútvegsnefnd ítreka, að söltun síldar er ekki heimil á þeim söltunarstöðv- um, sem ekki fullnægja þeim lágmarkskröfum um útbúnað og hreinlæti, sem nefndin hefur sett sem skilyrði fyrir söltunarleyfum. Síldarútvegsnefnd. Bændur í Árnessýslu 10—15 lambgimbrar óskast keyptar nú þegar, helzt úr uppsveitum Árnessýslu. Tilboð óskast sent í Box 1032, Reykjavík. Húnvetningar - Skagfirðingar 150 ær til sölu, þar af 80 3ja vetra og yngri — Upplýsingar gefur Friðrik Björnsson, Gili, sími um Bólstaðarhlíð. KALT ER GEGNDREPA BÆNDUR OG RÁÐUNAUTAR Ræktið sauðfé, sem hefur kúpt bak og sterkt tog, svo að kindin verði ekki bjórvot og síður fann- barin. Það er ómannúðlegt að láta fé sínu líða illa. Það er afurðatap. Sauðfjárverndin. Lelkflmi í Kópavogsskóla Rithmik — Afslöppun — Þjálfun. Kennari: Margrét Bjarnadóttir. Örfá pláss laus í Laugardal og Miðbæjarskóla. Innritun í síma 14087 og 81423. íþróttafélag kvenna. cTmLLORKA Land hins eilífa sumars. Paradis þeim, sem leita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð. ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. með íslenzku starfsfóiki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7. SlMAR: 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.