Tíminn - 06.10.1970, Side 14

Tíminn - 06.10.1970, Side 14
I 14 TÍMINN ÞRIBJUDAGUR 6. októtwr 19W NYUPPCSÐ CHEVROLETVÉL til sýnis og sölu á verkstæSi Egils Vilhjálmssonar. Árgerð 1955—1959. — Verð kr. 18.000,00. Greiðsla eftir samkomulagi. H.F. HAMAR — Sími 22123. FRÁ SKIPADEILD SÍS Athygli skal vakin á því, að vörur sem geymdar eru á afgreiðslum okkar eru ekki tryggðar af okk- ur fyrir eldsvoða, náttúruhamförum eða tjóni af öðrum ástæðum. Skipadeild SÍS Eigendur léttra bifhjóla Endurskráning léttra bifhjóla í Hafnarfirði og Gulbringu- og Kjósarsýslu fer fram mánudaginn 5. október til fimmtudagsins 8. október hjá Bif- reiðaeftirliti ríkisins, Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Eigendur léttra bifhjóla skal bent á, að vanræki þeir að færa hjólin til skráningar og skoðunar, verða þeir látnir sæta ábyrgð að lögum og bif- hjólin tekin úr umferð strax og til þeirra næst. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Eiglnkona min og móðir okkar, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Hvolsvelli, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 5. ol^tóber. ísleifur Sveinsson og börnin. Bróðir okkar Árni Pálsson, verkfræðingur andaðist sunnudaginn 4. október. Einar B. Pálsson Franz E. Pálsson Ólafur Pálsson Þórunn S. Pálsdóttir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlýhug við andlát og útför elginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Valdimars Haflið^- húsasmíðameista Ljósunn sonsdottir Auður H. Valdimarsdóttir Einar B. Eymundsson Iris J. Hall, Heiðar S. Valdimarsson og barnabörn TIL SÖLU Honda vélhjól, reiðhjól, rafmagns þilofnar og raf- magnshitakútur. Upplýsingar í síma 36435. Nauðgunartilraun á Skólavörðuholti OÓ—Reykjavík, mánudag. Gerð var tilraun til að nauðga tvítugri stúlku á Skólavörðuholti aðfaranótt sunnudags s. 1. Var stúlkan ein á heimleið á þriðja tímanum og átti lcið yfir holtið. Á móts við Templarahöllina vatt sór að henni maður, réðist um- svifalaust á stúlkuna, og skellti henni niður, lagðist ofan á hana og vildi koma fram vilja sínum. Stúlkan varð ekki vör við manninn fyrr en hann kom að henni. Henni var ekkert um þetta háttarlag mannsins gefið og barð ist um á hæl og hnakka og -hróp aði hátt. Fólk sem var á gangi skaimmt frá heyrði til stúlkunnar Og hraðáði sér á vettvang. Hljóp þá dólgurinn á brott. Stúlkan hlaut engin veruleg meiðsl, enda Jeið stuttur tími frá því að á hana var ráðizt og þar til vegfar- endur komu hlaupandi henni til aðstoðair. Árásin var kærð til lögreglunn ar og mannsins leitað. Stúl'kan seg ir hann vera á aldrinum milli 35 og 40 ára. Meðalmaður á hæð, með ljóst burstaklippt hár. Var hann klæddur gráum rykfrakka. ávallt verið, að hun kæmi að notum í Reykjahreppi og nú er áformað, að á næstu árum verði lögð hitaveita í alla bæi í Reykja hverfi. Þá kunna að opnast fleiri möguleikar á nýtingu vatnshitans, svo sem til þurrkunar á heyi. Auk bæjarstjóra töluðu í hófinu eftirtaldir veizlugestir: Jón H. Þorbergsson, bóndi á Laxamýri, Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. pró fastur, Hrólfur Árnason, fyrrv. bóndi á Þverá í Reykjadal, Svein björn Jónsson byggingameistari. Reykjavík, Ólafur Jónsson, húnað arráðunautur, Akureyri, Arnljótur Sigurjónsson, forseti bæjarstjórn ar Húsavíkur, Jóhann Skaptason, sýslumáður, Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri og Karl Kristjáns son, fyrrv. alþingismaður. ■ ■ □ 9 ■ [ii nj roD Forakta mig flestir á daginn, fussa ef þeir sjá mig um bæinn, en hafa beztu not mín ,um nætur, þá nenna ekki úr rúminu á fætur. Ráðning á síðustu gátu: Spómn ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir til allra ættingja og vina, sem minnt- ust mín á áttræðisafmælinu með skeytum, gjöfum og hlýjum huga. Þorsteinn Kristleifsson. Framhald at bls. 1 stúfana og ætluðu að ná í kauða. Ilann vildi hins vegar ekki láta ná sér og stökk á undan mönn- unum niður bjargið. Þeir fóru samt á eftir og tókst að hand' sama hrútinn, þegar hann var kominn um 300 metra niður bjargið. Þar var komið á hann bandi og hann hífður upp. Þeg- ar upp var komið, átti að setja hrútinn á bíl og flytja hann heim, en hann lét svo illa, að menn áttu fullt í fangi með hann nokkurn tíma, en að lok um varð þessi þrái, þingcyski hrútur að láta undan. Bruninn Vestfirðingar Frgmhald af bls. 16. eftirlitsskipið á vetrarvertíðum. Skorar þingið á þingmenn kjör dæmisins að þeir flytji frum- varp þess efnis þegar á næsta AJþingi.“ í annarri ályktun um sama mál er bent á, að á næstu rækjuver- tíð verði 100 sjómenn daglega við störf á fsafjarðardjúpi, en þær veiðislóðir séu hættulegar vegna snöggra veðrabrigða. Telji þingið því nauðsynlegt, að land helgisgæzlan staðsetji gæzluskip á þessum veiðislóðum yfir vetrar vertíðina. Einnig var samþykkt ályktun, þar sem segir, að veðurþjónusta sú, sem veðurstofan í Reykjavík .virðist geta veitt fyrir rniðin út af Vestfjörðum sé algjörlega ó- fullnægjandi, og beinir þingið þeirri áskorun til hlutaðeigandi stjórnvalda að ráða þar bót á, t. d. með því að leitáð verði eftir samningum við Englendinga uni að hafa íslenzkan veðurfræðing til leiðbeiningar um veður og veð- urhorfur á- þessum slóðum fyrir vestfirska skipstjórnarmenn, á skipi því, sem þeir hafa á þess um slóðum yfir vetrarmánuðina“. Er skorað á stjórnvöld að þetta mál verði leyst á komandi vetrar vertíð. Esja Frambald af bls. 16. anskildar eru tafir vegna verk falla. Stálverki er að mestu lokið og innréttingar vel á veg komn ar. Uppstilling á tækjum í vélar rúmi er að mestu lokið, en unnið er að frágangi og tengingu þeirra. Frágangur á þillfarsbúnaði hefst innan skamms með því að reist verða möstur og bómur. Áætlað er að skipið verði fuilbúiið til afhend- ingar eftir miðjan febrúar. Fraimhald af bls. 16. þar skammt frá. Eftir að kon an hafði kallað í þá, reyndi heimilisfólkið að bjarga því sem hægt var, en eldurinn magnaðist svo skjótt, að ekki tókst að bjarga nema lifclu úr húsinu og þá einkum fötum. Bóndinn á Hreggstöðum heit ir Gísli Marteinsson og í fynra vor varð hann og fólk hans fyrir samskonar tjóni. Bjuggu þau þá að Fit á Barðaströnd og brann þá íbúðarhús þeirra þar til kaldra kola. íbúðarhúsið á Hreggstöðum var að hluta til steinsteypt, en ný viðbygging við það var úr timbri með vatnsklæðningu. Iþróttir Hitaveitan Framhald af bls. 16. I ræðu sinni upplýsti bæjar- stjórinn, að áætlað væri að selja hitaorkuna á 10% lægra verði. en samsvarar núverandi verði á gasolíu og eftir nokkur ár. yrði verðið aðeins 50—60% af gas olíuverði. Hugsjón beirra sem að Hvera vallahitaveitu hafa unnið. hefur liðsins og félaganna, en eins og er, er ein landsliðsæfing í vifcu, og því mjög taktnarkað gagn af henni. — En það satt að það hafi verið einróma álit landsliðs- nefndar, þjálfara og leifcmanna, sem mættu á þessa miðviku- dagsæfingu, að setja alla FH- ingana út úr liðinu — ef svo er þá hafa sumir leikmennirnir, sem þar voru ekki efni á þvi hvað æfingasókn þeirra sjálfra snertir. — Við viljum allir gera okk- ar bezta fyrir lahdsliðið og handknattleikinn, og við FH- ingar eram engin undantekniag með það. Við vitum að landslið ið er höfuð handknattleiksins út á við, og höfum verið stoltir að hafa verið valdir í það. Við lítum allir á þennan leik, sem undirbúning landsliðs ins til áramóta, og því kemur það okkur spánskt fyrir sjón- ir að það skuli vera byggt í kringum meun, sem ekki gefa kost á sér til Rússlandsferðar- innar, sem er eina verkefni landsliðsins fram að þeim tíma. — klp. Loftleiðir Framhald af bls. 12 æfingu, en þær voru allar hundsaðar. Það er ekki útséð með hvað við gerum í sambandi við lands liðið eða æfingar þess í fram- tíðinni — en við viljum fyrst fá sv'ór frá landsliðsnefndinni um vissa hluti, og það er eins gott að þeir verði gerðir opin- berir, því þetta er ekkert „inn- anríkismál" hennar, og við ósk um eftir svari opinherlega. Fyrir það fyrsta vtljum við fá að vita. hvort nefndin hafi valið þetta lið eftir þessari einu efingu, og til hvors vora æfingarnar í haust hjá lands- liðinu, sem við mættum á? Ef svo er hvers vegna vel- ur nefndin þá 4 leikmenn, sem ekki gefa kost á sér í Rúss- landsferðina í desember, með allri 'drðingu fyrir þim leik mönnum. Lítur nefndin á æfingar fé- laganna, sem óviðkomandi landsliðinu þ e.a.s. ekkert sam starí eigi að vera á milli lands Framhald af bLs. 2 frá 1. nóv. n. k. til 31. marz 1971 er gert ráð fyrir daglegum þotu ferðum milli New York og Luxem borgar, einni Rolls Royce ferð í viku til og frá Glasgow og London og tveim Rolls Royce ferðum til og frá Skandinavíu. Milli íslands og Baridaríkjanna verða þó ekki farnair nema tvær Rolls Royce ferðir í viku, þar sem gert er ráð fyrir sameiningu Bretlandsferðarinnar og annarrar .Skandinavíuferðarinnar á þessu tímabili. Allar ferðir milli fslands og annarra Evrópulanda verða farn ar að degi til, og gildir hið sama um þotuferðir héðan til Banda ríkjanna, en frá New York verð ur farið að kvöldlagi og koonið hingað snemma morguns. Á aðalannatímabili sumaráætl- unarinnar. sem hefst 1. apríl n. k. og lýkur 31. október 1971 er alls gert ráð fyrir að 25 ferðir verði farnar í viku hverri milli New York og íslands. Verða 18 þeirra hotuferðir milli New York og Luxemborgar, en þrjár Rolls Royce ferðir á þeirri flugleið. Hinar ferðirnar verða til og frá Skandinavíu og Bretlandi, og bætist þá þriðja Skandinavíuferð in við þær tvær, sem ráðgerðar eru í vetur. , Reglan um dagflug til og frá Islandi gildir í öllum tilvikum að undanskildum Rolls Royce ferð unum þrem til og frá Skandinavíu og Bretlandi, og bætist þá briðja Skandinavíuferðin við þær tvær, sem ráðgerðar eru j vetur. , Reglan um dagflug tli og frá íslandi gildir í öllum tilvikum, að undanskildum Rolls Royce ferð unum brem til og frá Luxemhorg. Þaðan verður farið svo seint að kvöldlagi að til íslands verður ekfc komið fyrr en eftir mið- nætti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.