Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 1
•-f'i-v^rftr ntit't; 227. tbl. — Fimmtudagur 8. okt. T970. — 54. árg. Mrklar biSnaðir eru við slátursölumar [ Reykjavík á hverjum degt. Þessi mynd er frá Afurðasölu SÍS, og sýnir hiuta biðraðarinnar þar í dag. (Tímamynd GE) Eftirspurn eftir slátri mun meiri en framboðið: SELJA DAGSKAMMTINN AF SLÁTRIÁ TVEIMUR TlMUM SB—Rcykjavíte, miðvikudag. I>essa dagana stendnr slátur- gerðin sem faæst í Reykjavík og er daglega biðröð við slátursöl- urnar, því eftirspurnin er mun meiri en framboðið. Bla'ðio' kann- aði máli'ð hja þremur slátursölum í dag og þótt klukkan væri ekki 3, voru öll slátur þegar uppseld. Guðjón Guðjónsson í slátursöl- unni hjá SÍS, sagði, að í gær hefði legið við silagsmálum út af þeim slátnjm, sem þá voru seld, það voru uui 800 slátur og seídust þau á tveim tímum. í fyrri viku entist þetta allan daginn og við seldumi allt að 2000 slátrum á dag, sagði Guðjón, — en nú er þetta orðið svona. Við reynum á hverju ári að búa okkur betur undir aukna eftirspurn, en hún reynist alltaf meiri en við gerum ráð fyrir. Það er :íka svo takmarka®, sem hægt er að fá hingað. Við getum ekki tekið nema frá næstu sláturhús- um, svo tryggt sé, að slátrið kom- ist óskemmt á markaðinm. Hjá Sláturfélagi Suðurlands sagði Vigfús Tómasson, að eftir- spurnin væri svipuö og venjulega, en fólk áttaði sig ekki á því, að sláturtíð nú stæði skemur yfir en venjulega. — Fyrstu vikuna kom vaiða nokkur niaður að kaupa slótur, en svo rjúfca aMir upp trl hamda og fóta, þegar sláturtíðin er að verða búin og þá er orðið erfitt að fá ýmislegt af þessu. Nú orðið endist þetta, sem við fáum, ekki allan daginn, og í dag eru ÖM heö slátur uppseld, við erum að selja þetta í hltttuim. Þalð era helzt sviðin, sem vantar, því. það er erfitt að fá þau sviðin. Hjá Reykhúsinu fékk blaðið þær upplýsingar, að eftirspurnin væri anrjög mikil og framboð ekki nærri nóg. Reykhúsilð fær 300—350 slét- ur á dag þessa dagana og það selst á tæpum kJukkutíma. Erfitt sögðu 'þeir í Reykhúsinu, að væri að fá blóð og innvols og sögðu, að það færi í minkafóður. Flugfélagið skuldlaust við Ríkisabyrgðasjóð: Greiddi 75 milljónir síðustu þrjá mánuSi EJ—-Reykjavík, miðvikudag. Örn O. .lohnsoii, forstjóri Flugfélags íslands, skýrir frá því í nýútkomnum Faxafrétt- inii, að nú hafi félaginu tekizt að ljuka greiðslum þeirra lána, sem tekin voru vegna kaupa á Friendship-flugvélunum og þot- unni, og er félagið því skuld- laust við ríkisábyrgðasjóð eftir að hafa endurgreitt sjóðnum tæplega 75 milljónir króna á undanförnum þremur mán. Jafnframt leggur Örn áherzlu á, að nú sé bjartara framundan í starfsemi félagsins en verið héfur nm skeið. í blaðinu segir Örn meðal annars, að á þessu sumri, hafa umsvif félagsins verið meiri en nokkru sinni fyrr í milli'anda- flugi, en flutningar innanlands verið svipaðir og und^nfarin ár. Verði áframhald á aukningu flutninga það, sem eftir er árs- ins, í svipuðu hlutfalli pg það sem af er árinu, er þess að vænfca, að nokkur rekstrarhagn aður verði á árinu. Sríkur hagn- aður, ef til kemur, hefði þó orðið allmiklu meiri ef ekki hefði til komið mjög veruleg Framhald á bls. 14. ^^•^•^•^••^'^•^^^¦^•^'^••^•^^^^^'^•^^^•^^^'^^^^•^^^•^•^'^•^•^^•^^•^••^•^••^•^^'^••^^•^•^^•^^i STORFELLDAR VERÐMKKANIR A FÓÐURVÖRUM Á HEIMSMARKAÐI TK—Reykjavik, miðvikudag. Miklar hækkanir eiga sér nú stað erlendis á fóðurvörum, cink um byggi og maís, og munu þær valda hækkun á verði neyzlu- vara, sem tengdar eru kornfram leiðslu. Fullvist má telja, að þess ara hækkana erlendis muni taka að gæta hér á landj áður en langt um liður, en auk þess mun hækk un farmgjalda og uppskipunar- gjalda hafa áhrif á verðlag þess ara vara hér á landi. ísienzkir fóðurinnflytjendur hafa fylgzt vel með verðsveiflum á heimsmark- aðnum að undanförnu og hafa keypt eins mikið magn og aðstæð ur hafa leyft á sem hagstæðustu verði. Þess vegna má búast við að fóðurverð hér á iandj muni ekki hækka skyndilega jafn miki'ð og það mun hækka á heimsmark aði á næstunni, heldur muni það fara stighækkandi, þótt fyrirsjá anlegt sé, að að lokum hljóti all- ar hinar erlendu hækkanir á heimsmarkaði að koma inn í fóðurverðið hér. Mikið hefur borið á því undan farið í erlendum blöðum, að skrif að hefur verið um hinar miklu hækkanir á föðurvörum. einkum byggi og mais og áhyggiur manna af afleiðingum þessarra hækkana á verð neyzluvara, sem tengdar eru kornframleiðslu. Strax á s. 1. vori fór að bera á hækkunum í Evrópu, en það stafaði af óvenjulegum vorkuld Framhald a tua. 3 Kynna Frökk- um Vonir um sölu á verufegu magni til Frakklands OÓ—^Reykjavfk, miðvikudag. f gærmorgun voru sendir átta skrokkar af nýju lanibakjöt; til FrakMands, sem sýnishorn, en vonir standa til að þangað verði seld 20 til 30 tonn af kældu lamba kjöti á næstunni. Það er kjötinn- flytjandi í París sem tekur á móti kjötinu og kynnir það. Þessi kjötsending er til að sjá hvernig / íslenzka lambakjötið þykir í Frakklandi og er verið að leita þar að markaði. Kíötið er flutt út á vegum bú vörudeildar- Skúli Ólafsson, deild arstjóiri sagði Tíimanum, að vonir stæðu tffl. að innfLileyfi fengjust fyrir talsverðu magni af feældu dilifeafcjöti í Frakklandi, en leyfin hafa efcki fengizt enn. Frafckar veita mjög tatemörkuð leyfi fyrir innfluttu kjöti, þeir eru sjálfir mikil landbúnaðarþjóð, en flytia inn tafcmairfcað magn þegar minna framboð er af kjöti þar í landi. Gilda leyfin þá ekki nema örfáa daga. Þetta er erfitt fyriir otefeur, sem erum svo ilangt í burtu, en þeim mun auoveldara fyrir þjóð ir sem eiga landamæri að Frafcte landL Við verðum að senda kjöt ið í flugvélum og er það erfitt ne^a að tryggt sé að hafa fihitn ing báðar leiðir og getnr tekið tvær til þrjár vifcur aS tryiggja flutning með vélunum tffl ís- lands aftur. Áður hefur verið seit frosið di.lkafc.iöt til Frafcklands en nú fást engin leyfi nema fyrir nýju og fcældu tejöti. Sfcúli sagði, að útflutningurá dilkakjöti yrði með minna móti nú í sláturtíðinni. Engar kjöt- birgðir voru til þegar sláturtíðin hófst, eins og verið hefur undan farin ár og reiknað' er með að meira þurfi af nýju framleiðslunni fyrir innanlandsmarkað á næstu 12 mánuðum. Reiknað er með að- eins minni slátrun, kannsfci 3— 4% minni en í fyrtra. Síðast en efcki sízt er verið að hugsa um Norðurlandamarteaðina, sem opn- ast síðari hluta vetrar, en bá verður aflétt tollum á kjöti frá Framhald á fols. 14. HAFA SELT 17 ÞÚSUND TUNNUR AF SALTSÍLD OÓ—Reykjavík, miðvikudag Síldarútvegsnefnd sendi í dag út tilkynningu þess efnis, að samkomu lag hafi tekizt um fyrirframsölu á 17 þúsund tunnum af saltaðri Suðurlandssíld og samningaum- leitanir standi yfir um sölu á meira magni. Heildarsöltun Suð- urlandssfldar nemur nú um 15 þús- und tunnum. Þeir, sem kaupa síldina, sem bá- ið er að semja um sölu á, eru Finnar og Vestur-Þjóðverjar. Er verið að semja við fleiri þjóðir um s'ÖJu á saltsld, veiddri við Suðurland.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.