Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN PIMMTUDAGUR 8. októljer 197«. Sebastien Jabrisot: Kona, b'dl, gleruugu og byssa 10 hendur í vösum og sparkaði und- an sér steinvölu. Ég fór niður. Ég leit út um fláslugg-ann o-g skyggndist eftir knattspyrnu-manninum, en hann var þá horfinn upp í vélina, og ég kom ekki auga á hann aftur. Ég dokaði stundarkorn framan við sýningarkassa með fágætum munum, og mesta forvitni mína vakti hvikul spegilmynd af ljós- hærðri stúlku í hvítum kjól, sem var ekki ég sjálf. Ég keypti France-<Soir og reyndi að lesa fyr irsagnirnar á barnum. Hvað eftir annað 1-as ég í blaðinu, að einhver hefði gert eitthvað, en ég veit ekki ennþá, hver það var eða hvað hann gerði. Ég fékk mér glas af Duhonnet með vodka og reykti sígarettu. Ég sá fólkið stand-a á fætur, stin-ga skiptimynt í vasann og leggja upp í langferð á heimsenda. Mér leið vel. Eða leið mér illa? Ég man það ekki lengur. Ég lauk úr öðru glasinu og síðan hinu þriðj-a, og ég sagði við sjálfa mig: —Þú ert löguleg núna eða hitt -þó heldur. Þú verð ur liðtæk i fólksbílakappakstur eftir þetta. Annars, hvað viltu eiginlega? Og ég held ég hafi þá þegar vitað, hvað það var, sem ég vildi. Það var ekki fullljóst. Ennþá var það einungis hugþoð. snert- ing af óeirð, sem líktist kvíða. Ég sat og hlustaði á þýða og næstum heimu-llega kvenrödd sí- þylja í magnara, að farþegar til Portúgal eða Ar-gentínu ættu að mæta við hinar og þessar dyr. Eg hét sjá-lfri mér að koma hing að einhvern tímann afbur að sama borðinu og. . . . ég veit það ekki, ég veit það ekki. Ég borgaði glös in. Ég sagði við sjálfa mig, að bá væri ég búin að skála fyrir þru-mu fuglinum. Og síðan ekki söguna meir. Ég stóð á fætur, stakk skiptimynt í budduna og la-gði upp í langferð — til þess að sjá hafið. Neei, ég féllst ekki á það um- yrðalaust. Reynslan hefur kennt mér að miðla málum við sjálfa -mig. Þegar ég settist aftur í bíl- inn, hugsaði ég einungis með sjálfri mér, að það skipt; engu máli, þó að ég hefði bílinn í einn eða tvo tíma. Ef Caravaille kæm- ist að þessu, væri mér þó alltént heimilt að stoppa einhvers staðar og fá mér að borða. Ég æki gegn um París. ég fengj mér léttsteikt nautakjöt og kaffi, ég drollaði gegnum Bois de Boulogne, og svona um klukkan fjögur myndi ég skila af mér bí-lnum. Gott? Gott. Ég fór mér í engu óðslega og gaumgæfði tækniverkið á mæla- borðinu. Þegar ég fann hnappinn sem stjórnaði blæjuþakinu, bauð mér við argaþrasinu í Anitu. Óhemju breiður hraðamælir með stórum upphleyptum málmstöfum sýndi hundrað og tuttugu mílna hámarkshraða. Mór reiknaðist það vera nærri tvö hundruð kílómetr ar á klukk-ustund. Ekki sem verst, elskan mín, hugsaði ég. Ég skoð- aðj í hanzkahólfið. Þar var ekk- ert nema stæðismiðar, viðgerðar- kvittanir og veg-akort. Skráningar og tryggingaivottorðið fann ég í gegnsæju plastumslagi, og þar var bíllinn sagðucr í eigu fyrirtækis nokkurs, sem ég ætla, að Cara- vaille veiti forstöðu. Það var skráð til húsa á Anvenue des Trembles. Mér er sagt, að Cara- vaille eigi fjögur meira eða minna uppdiktuð fyrirtæki. sem hann notar ti.l þess að leiðrétta bókhaldið á auglýsingaskrifstof- unni, en ég veit ósköp lítið u-m þetta, og aðalbókarinn gleymir alltaf frönsku, þegar minnzt er á það við hann. Mér varð rórra. Bíll inn vair þá ekki skráður á nafn Anitu. Huggulegra að lána það, sem heyrir engum til, að minnsta kosti engri sérstakri persónu. Ég fór út og opnaði skottið. Þar sá ég tus-kur, svamprýju og auglýsingabækling fyrir Thund- erbird. Ég hirti bæklinginn. Hann gæti komið sér vél. Þegar ég var aftur setzt undir stýri, veitti ég því eftirtekt, áð fól-k sneri sér við á götunni og horfði á mig. Það horfði ekkj á mig eins og venjulega, og var ég þó í þrön-gu pilsi og glitti of-ar á -leggina en gott þykir. —-Þetta var ir ekki -lengi. sagði ég við sjálfa mig, en gaman bótti mér að finna aðdáun annarra. Gott? Gott. Ég hnikaði bílnum fi-mlega aft- urába-k, ók úr stæðinu, sveigði eins og engill framhjá flughöfn- inni og nam staðar á fyrstu gatna mótum. Vegvísir benti í áttina til Parísar. Hann benti einnig í öf- uga átt, í suður. Mig vantaði um- hugsunarfrest, og ég hnýtti því á mig klútinn. Einhver fyrir aftan mig flautaði eins og óður maður, og ég bandaði til hans hendinni og kallaði „farðírassgat“. Ég hlýddi mínum eigin ráðum og stefndi í suður. Það var tóm vit- leysa að borða í París. Ég geri það á hverjum degi. Ég ætáaði til Milly-la-Foret, af því að nafnið er fallegt og það yrði ævintýri líkast. Ég ætlaði ekkj að fá mér iéttsteiktar tuddasneiðar, heldur eitthvað stórkostlegt með hind- be-rjum. Mér yrði vísað á borð útí garðinum — já, þetta er allt klárt vina mín. Þú ert búin að slurka í þig þremur glösum af Dubonnet og vodka. Gáðu að þér. svo að þú lendir ek-ki i krana hjá vega- þjónust-unni. Ég sló í. Ég var að glenna mig fram úr, þegar ég kom að vegarspottanum til Milly-la-Foret, svo áð ég neydd ist til að aka áfram eftir þjóð- brautinni. Ég hefði haldið áfram hvort sem var. Það var ósköp notalegt að -greipa stýrið í sólinni og finna atlot golunnar, þegar ég hvein úr bugum. Svigin voru 1-öng og brekkurnar fiðrandi og þögull og a-uðsveipur draumfuglinn súg- andi um landslagið, sökunautur Dany Longo, vinur minn. Mér varð ekki snúið aftur. Ég lét ekki að stjórn. Ég sá. aðra bíla stefna í sömu átt. Þeif drógu ef-tir sér bátakerrur, og börnin lágu með flatnef á gluggum, drukku í si-g umhverfið og áttu stóran gúmmí- bolla í farangursgeymslunni, sem var yfirfuM, og lokið spenn aftur með snæri. Meða-n ég hélt -míg á þjóðbrautinni. hafli ég löngun til að telja sjálfri mér trú um — og öðru-m vitaskuld — að ég yrði þeim sa-mferða og svo gæti farið í kvöld, að við -m-undum æja öll hjá sömu k-ránni milli Valence og Avignon. Brjáluð manneskja. Þegar ég beygði út af þjóð- brautinni, sagði Umsjónar- mamma: —H-lustaðu nú einu sinni á mig, góða mín. Þú -1-endir bara í klandri út af þessu. Skil- aðu bílnum. Ég sór þess dýran eið að aka ekki lengra en að næsta veitingastað og snúa síðan heim aftur, strax og ég hafði borg að reikninginn. Umjónarmamma sagði ég væri full, hún tæki aldrei mark á flöskuloforðum og engu betra að stöðva þetta óráðsflan, þegar lengra drægi frá París. A s-kilti var letrað, að ég hefði ekið fimmtíu kílómetra. Mér varð ör- lítið iblt -við. Síðan eru liðnar fim-m eða sex klukikustundir, að- 5i— ©AUCISSIKGASTOFAN mouiu Snjóhjólbaröar í flestum stærðum. Neglum nýja og notaða hjólbarða. Önnumst viðgerðir á öllum tegundum hjólbarða. Góð þjónusta KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR TÁLKNAFIRÐI ^^^WW^WWWWWWWWWWWWWVWWWWWWÆ er fimmtudagur 8. ágúst — Demetrius Tungl í hásuðri kl. 20.03 Árdegisháflæði í Rvík kl. 11.34 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan ) BorgarsplL nuni er opin allan sólarhringlnn. Aft eins mótt' a slasaðra. Siiui 81212. Kópavogs-Apóteh og Keflavikur Apótek eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga kL 9—14. belea daga fcl 13—15. Slökkvfliðið og sjúkrabifreiðii. fyrir ".eykjavík og Kópavog sínr 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði sfmi 51336. Almennar upplýstngar um tæfcna þjónustu ) borgin-nl ern gefnar < símsvara Læknafélags Revkjavfk ur, síml 18888. FæðingarheimilR- i Kópavogl Hlíðarvegi '10. si.ni 42644 Tannlæfcnavakt er - Hellsvemfl arstöðinm (þar sem mt an var) og er opi® taugardaga or sumnuðaga lcL 5—6 e. h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alts virka daga frá bi 9—7 á laugar dögum fci. 9—2 og á sunnudögum og öðrnm helgidögum er opið frá tel. 2—4 Nætur- og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 3. til 9. okt. annast Apótek Austurbæjar og Borgar-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 8. okt. annast Guðjón Klemenzson. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21,00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafj-arðarhafna í dag. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á Vestfjarðahöfn- um, fer þ-aðan til Norðurlands- hafna. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Svendborg til íslands. Dísarfel-: fór í gær frá Riga til Gdynia. Litl-afell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgu-n. Helgafell er á Akureyri. Stapafe.'l- er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Zaandam. Cool Girl fór í gær frá Sauðárkróki til London og Brem- erhaven. E!se Lindinger er á Norð- firði, fer þaðan ti: Þorlákshafnar. Glacia fór frá Reyöarfirði í gær til Vopnafjarðar. Keppo er á Húsavik. FLU GÁÆTL ANIR Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Gullf-axi fór til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morgun og er væntanlegur aftur ti: Keflavik- ur kl. 16:56 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mann.ahafniar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áæt.'að að fljúga ti! Ak- ureyrar (2 ferðir), til Vestm-anna- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýr-ar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Afcureyrar (2 ferðir), til Vest- mann-aeyja, Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauð árkróks. FÉLAGSLÍF Frá Kvenfélagi Kópavogs. Nám- sk-eið í fundarstofnun hefst fimmt-u d-aginn 8. okt. Uppl. hjá formanni í síma 41382, frá kl. 10—11 f. h. ORÐSENDING Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðinni, Laugavegi, Sis Þorsteinssyni, sími 32060; Sigurði Waage, sími 34527; Stefáni Bjarna- syni, sími 37392; Magnúsi Þórar- inssyni, sími 37407. Kvenfélag Ásprestakalls. Fótasnyrtins fvrir aldrað fólk i sókninni hefst að nýju n.k. mið- vikudag 2. sept. og verður áfram l vetur á miðvikudögum l Asheim ilini- rr Visvfcgi 17 Vinsamlega nant- ið tíma í síma 33613 Mi""rní "i< 'it ‘'vrktn’- hevrn ardaufum börnum fást á eftirtöld um stö'ðum: Donius Medica. Verzl Egill Jacobseu, Hárgreif lustofiJ irbE jar Hoyrnleysingjaskólanum, Heyrn-arhjálp, IngólfsstrætJ 16 Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar fást 1 Bókaverzl- uninni Hrisateigi 19, sími 37560 og hjá Sigríði Hofteigi 19, slmi 3-: 544, As-tu, Goðheimum 22 sími 32060 og hjá Guðmundu Grænuhiíð 3. sími 32573. Minningarspjöld Minni .-.rsjóðs Maríu Jónsdóttar flugfr. fást á eftirtöldoui stöðum Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvffc Verzl. Lýsing. Hverfisgötu 64, Rvik Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25 og hjá Maríu óiafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði- Minningarspjöld minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást i Bóka verzlun ísafoldar, Austurstræit. aðalskrifstofu Landsbankans, Bóka verzlun Snæbjarnar. Kvenfélag Háteigssóknar he!dur bazar 2. nóv Fé.’agskonur og aðrir velunnarar félagsins a vilja styrkja bazarinD eru vinsam- legast beðnar a® láta vita í síma 82959 eða 34114. Heyrnarhjálp: Þjónustu við heyrnarskert fólk hér á landi er mjög ábótavant. Skil- yrði tíl úrbóta er sterfcur félags- skapur þeirra, sem þurfa á þjón- ustunni aið halda — Gerist þvi fé- iagar. Félag Heyrnarhjálp Ingólfsstræti 16, sími 15895. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðu-m: Vesturbæjar-Apótefci Mel haga 22. Blóminu Eymundssonar- kjallara Austurstræti- Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5. Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 61. Háateitis Apóteki Háaleitisbraut 68. Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Minninga- búðinni Laugavegi 56. Krossgáta Nr. 640 Lóðrétt: 1) Ofsalegt 2) Sit 3) Hestur 4) Eins 6) Si@- aðri 8) Stafur 10) Skemmd- in 12) Skógur 15) ðnýt.j 18) Fljót á ítalíu. Ráðning á gátu nr. 639 Lárétt: 1) Braska 5) ! - 7) Tá 9) Lævi 11) Um Rak 14) Lamb 16) Ra 17, Mikið 19) V-asfcri. Lóðrétt: 1) Bituíl 2) At 1) Sól 4) Klær 6) Bifcaði 8) Ána 10) Varir 12) Amma 15) Bis 18) KK. Lárétt: 1) Byggingarefni 5) Fisk- ur 7( Drykkur 9) Treð 11) Hand- legg 13) Fæða 14) Ellihrumleiki 16) Rc* 17) Mun-nhljóð 19) Hest- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.