Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.10.1970, Blaðsíða 15
KMMTUDAGUR 8. október 1970. TIMINN 15 í skák Maeder, Þýzkalandi, og fóns Hálfdánarsonar á Stúdenta- skákmótinu kom þessi staða- upp. Þjóðverjinn hefur hvítt og á leik. 36. b3!! — e4 37. Dg7t — Ke8 88. Rd4! — HxR 39. DxH — cxb3 40. Hdl! — f6 41. Dd8f —Kf7 42. Hd7t — Kg6 43. He7 — og svartur gafst upp. ISRIDGi í gær sáum við skemmtilegt spif, sem kom fyrir í tvímennings- keppni TBR í september. Það var þannig: S ÁKG65 H Á4 T D1064 L KG S D32 H D93 T G52 L D1032 S 9874 H G108765 T 83 L 9 S 10 H K2 T ÁK97 L Á87654 Aðeins á einu borði vannst demma á spilið, 6 L í Suður. Vest- rr spilaði út T-8, sem tekin var ÞJÓDLEIKHÚSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning íaugardag kl. 20. MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. IMASi rREYKJAyÍKOT£ GESTURINN í kvöld. KRISTNIHALDIÐ föstudag. Uppselt. JÖRUNDUR laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag Sýningarnar hcfjast kl. 8,30. Aðgöngumiðasafan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. heima á 9. Litlu L var spilað og Vestur lét níuna — en það gefur þó enga vísbendingu. þar sem snjall spilari í Vestur setur einn- ig níuna ef hann á D1093 í L. Ör- yggisspil er því ekki fyrir hendi, en spi'arinn svínaði L-G. Austur tók á D og spilaði meiri T, tekið í blindum á 10 og L-K spilað. Vest ur sýndi nú eyðu og A virðist því með öruggan trompslag. En mað- ur á aldrei að gefast upp. Spaða Ás og K var nú spilað — T-K kast að heima, og spaði trompaður. Blindum spilað inn á T-D og spaöa spilað. Eftirleikurinn er nú ein- fafdur, og spil Austurs eins og opin bók — 3 S, 3 T og 4 L, aðeins að gæta þess að vera inni á Hj-A, þegar þrjú spil eru eftir. '•iglvsið í Tímanum 18936 Skassið tamið Pessi vinsæla stórmynd verður sýnd áfram í nokkra daga vegna mikik'a vinsælda. áýnd kl. 9. Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtileg ný amerísk iitkvikmynd, sem tek- ir. er af heimsfrægum sirkusum um víða veröld. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. COMMONYÍEALTHSJNITED creitnls A MARK CARLÍNtS PTODUCTI0N PETER IPAMELA USllNOVÍTIFRN JONATHAN|X)HN WINTERS lASTIN Theywill capture your heart! MAX! EastmanCOLOR Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: PETER USTINOV PAMELA TIFFIN JONATHAN WINTER íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 41985 Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspenmandi amerísk stórmynd i litum með STEVE MCQUEEN i aðaMutverkL íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fjöl- breytta skopmynda-syrpa mun veita öllum áhorf- endum hressi.'cgan hlátur. Mynd fyrir aUa fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. — Örfáar sýningar eftir. SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDÁRKRÓKI HÚSAVÍK KÓPASKERI STÖOVARFIRDI VÍK f MÝRDAL KEFLAVÍK’ HAFNARFIRD! REYKJAVÍK LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Sérstaklega spennandi ný amerísk stríðsmynd í lit- um og Cinemascope, með íslenzkum tezta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó fslenzkur texti S|ö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd l litum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. Sím! 11175 FLAKKARINN Endursýnd kl. 5 og 9. JBL „DEMANTARANIÐ MIKLA" Hörkuspennandi og viðburðahröð litmynd, um æv- intýri leynilögreglumannsins Jerry Cottons, með GEORGE NADER Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GmjöN Styrxábsson hæstaréttarlögmadur AVSTURSTRXT! 6 SlJW 1*354 iV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.