Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUIl 9. október 1970. TÍMINN 5 MEÐ momun KAFFINU Ungur maður kom til að'al- ritstjórans og bað um vinnu sem blaðúmaður. — Hafið þér nokkurn tíma logið? spurði ritstjórinn. — N-ei, en ég get lært það, ef það er nauðsyniegt. Jensenhjónin voru a® koma úr helgarferðalagi, og sonur ná- grann-ans kom á móti þeim og sagði: — Það var gott, að þið kom- uð heim. — Nú, hvers vegna? — Ke-tillinn ykkar er búinn að fJauta síðan á la-ugardaginn. — Hvenúg ég komst yfir. Ég er fæddur iiérna. í Srikklandi hefur verið efnt til samkeppni um beztu skrýtl- n-na um stjórnm-álamennina. Verðla-unin eru 20 ára íangelsi. — Nei, þú átt aldrei að segja nei, þegar mamma þín biður þig um eitthvað. Þú skalt hafa það nei takk! Öli var svofítið hífaður, þeg- ar hann kom heim á föstudag- inn og varð að hlusta á smá- ræðu af vörum konu sinnar, áður en hann gat spilað út trompinu sínu: — Ég kom með tvö kíló af fieski heim handa þér. — Hvar er það? — Frammi í forstofu. Þau fóru bæði fram, en þar var ekkert flesk að finna. Hins vegar sá-u þau köttinn standa þar og sleikja út um báðum megin. — Þú hefur étið fleskið, svínið þitt, sagði Óli, og benti á syndarann. — De'la, sag-ði frúi-n. — þú hefur ekki komið með neitt flesk. Skattstofan í józkum bæ fékk eftirfarandi bréf ásamt ó- útfylltu skattaframtali: — Ég hef möi'gum sinnum tilkynnt, að ég er I-átinn. Ver- ið svo góðir að strika mig út af þjóðskránni. — Vi'ð vigtu-m köttinn, stakk Óli upp á, greip í hnakkadramb- ið á honum og vigtaði hann. Nákvæmlega tvö kíl-ó. — Þarna sérðu sjálf, kona. hrópaði hann himinlifandi. — Hér er ffeskið — en hvar er þá kötturinn? DENNI DÆMALAUSI Er þetta læri af lambinu hennar Maríu, sem hafði svo avíta ull? Keisarinn af íran tók þá mikilvæg-u ákvörðun um d-ag- inn að aðstoða fyrrverandi eig- nkonu sína, Sorayu, sem átti í peningavandræðum. Hann gaf henni hvorki meira né minna en sem svarar hundr- að milljónum ísl. króna. og því :é varði hún til kaupa á .’úxus- i'illunni, sem hún hefur leigt í Róm undanfarin fimm ár. Kunn ngjar Sorayu segjast sannfærð- r um, að hefði þessi hjálp ekki Jorizt, hefði hún áreiðanlega jrðið að yfirgefa borgin-a, svo dvarleg hafi peningavandræðin erið. i Og þá hef-ði hún ein-nig orðið 1 að yfirgefa ítalska leikstj^-ann ' Indovina, sem hi' ív sögð e.’ska i af öllu hjarta. H-a-nn er lítt Iþekktur utan Italíu, og hefði efalítið átt erfitt uppdráttar á alþjóðlegum markaði. Svo að líklega hefði hann ekki treyst sér til að fy.’gja sinni heittelsk- uð-u úr landi.' En keisai'inn tók á honum I stóra sinum og gerði Sorayu Ikleift að kaupa villuna, þótt íonum væri vel ljós-t, að hún y-rði í framtíðinni eins ko: ástai'hreiöur fyri’verandi konu hans og leikstjórans. ★ Fiona von Thyssen, barón- essa-n fagra, sem undanfarið hefur hrellt Ara gamla Onassis , hroðalega með þvi að halda sig ! of mikið í nálægð sonar hans, ! Alexanders, hefur nú fundið sér nýja bráð. í stað Alexanders hins unga (22 ára) sem enn ku vera yfir \ sig ástf-anginn af henni, hefur hún krækt klón-um í þrjátíu og fjögurra ára gamian, þýzk-- an smjörlíkiskóng, Henri Júrg- ' ens að nafni. Blessaður maður- inn, sem veit víst hvorki í ★ Danny Kaye átti í miklum erfiðleikuim með a® hugga þennan litla, japansba kút, s-em öfugt við alla aðra fannst grín- istinn ekkert fyndinn. Hann fór ★ þennan heim né annan af tómri ás-t, var fljótur að losa sig við eiginkonuna, sem er a® minnsta kosti tiu árum eldri en ha-nn. Skilnaðurinn varð honu-m nokkuð dýr, því að frúin hai'ð- neitaði að hreyfa sig fyrir minna en sem svarar hundrað og tuttugu milljónum íslenzkra króna. Júrgens hugsaði sig ekki um andartak, því að eins og hann sagði sjálfur, — Barón- essan er svo sannar.’ega þess virði, og miklu meira en það. Og hann á víst áreiðanlega eftir að reka sig á það, að bar- ónessa-n er dýr í rekstri, því að hún er talin í hópi eyðslu- sömust-u kvenna heims. Við skulum bara vona, að hún venði búin að fá leið á smjörlíkis- kónginum sínum áður en allar hans mil.'jónir eru fyrir bí. Hans vegna. ★ að hágráta, þegar Danny byrj- aði að gretta sig af albunnri snii'd, og heimtaði að fá að fara strax til möm-mu. Damny var nú ekk-i alveg á því a® láta þann stutta grátandi frá sér fara, og eftir nokkr-a stund vor-u þeir orðni-r mestu máta-r. Þetta atvik gerðist á skemmt- un, sem söngvarinn hélt í Tókyó á dögunum, en hann fei’ðaðist um J-apan og hélt slíkar skemmtanír til ágóða fyrir UNICEF. ★ Baðfataíi'amleiðendur kepp- ast nú við a® kynna tízku-na sumarið 1971. Slagorð þeirra í því ti.'efni er: Horfið ekki á stúlkuna, heldur það sem hún er í. Þetta kemur vafal-aust til m-eð að veitast mörgum erfdtt, að minnsta kosti ef al-lar stúlk- urnar verða jafn glæsilegar og þessar tvær. En nýju baðfötin eru nú óneit-a-nlega anzi sk-emmti ieg, og ekki ér hægt a® kvarta yfir að þau hylji of mikið af líkamanum. Eóa hvað fin-nst ykkur?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.