Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 8
8__________________________________TÍMINN Sebastien Jabrisot: Kona, bíLL, gleruugu og byssa 11 eins nokkrir tímar. og mér finnst 'þetta samt fáránlegt og fjarlægt, eins og ég hafi vaknaíi allt í einu af þungum draumi. Ég nam staðar hjá veitinga- skála skammt frá Fontainebleau. Þetta var heimshálfa úr nikkel, plasti og gleri, og út um þilið gegnt borðinu mínu sá ég Thund erbirdinn dotta á hlaðinu. Inni sátu fáir, aðeins nokkur hjón. All ir höfðu litið upp, þegar ég birt- ist í skálanum .Það var bíllinn, igeri ég ráð fyrir, og svo reyndi ég líka að vera einbeitt og örugg í fasi. Þarna var glýjubjart, svo að ég þurfti ekki að taka ofan gleraugun. Ég pantaði lambasteik með soðnum tómötum, grænmetis- salat og hálff-lösku af þurru rósa- •víni. af þv{ að fjórðungsfleygar voru ekki til, og rósavín er jú ekki eins áfengt og rauðvín — sko þá litlu. Ég báð um dagblað, Og þjónninn r étti með France- Soir, tölublaðið, sem ég hafði skli ið eftir á Orly-flugvelli. Ég las það ekki heldur í þetta sinn. Ég fletti upp á krossgálunni og hugs aði um Anitu, sem reiddist mér ætíð, ef.ég réð krossgátu á undan henni. Ég hugsáði líka um tvö þúsund frankana, sem ég átti að eiga í banka. Til öryggis gáði ég í tékkheftið. Þar voru tvö þúsund og þrjú hundruð frankar. Það nægði ekki fyrir einni afborgun af sjónvarpinu og tvö hundruð franka mánaðargreiðslu til mun- aðarleysingjahælisins. Að við- bættu því, sem var í buddunni og er föstudagur 9. ágúst — Díónysíusmessa Tungl í hásuðri kl. 21.00 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.29 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan 1 Borgarspít^ inum er opin allan sólarhringinn. Að eins mótt: .a slasaðra. Siin) 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavíkur- Apótek ern opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kL 9—14. helga daga kl. 13—15. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. fyrir Reykjavík og Kópavog sfmf 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. simi 51336. ATmennar upplýslngar um tækna þjónustu 1 borginni eru gefnar í simsvara Læknafélags Reykjavík- ur, stml 18888. Fæðingarbeimilib i KópavogL Hlíðarvegi 't0. simi 42644. Tannlæknavakt er i Heilsvemd- arstöðinní (þar sem -*v. tof- ao var) og er optn laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. n. Slmi 22411 Apótek flafnarfjarðax er opið alla launaumslaginu, átti ég þó rúm- lega þrjú þúsund franka saman- lagt. Það hrökk jú skammt til árs dvalar í Negresco, en í fjóra daga — ég taldi þá á fingrum mér: laugardag, sunnudag, mánudag, briðjudag — gat ég svo sannar- lega lifað í allsnægtum. Ég var ekki svöng. Ég leifðj matnum. En ég tæmdi rósavínsflöskuna, og drakk því meira en stundum á heilli viku. Hjón, sem voru á útleið, námú staðar við borðið mitt. Karlinn var um fimmtugt, rólegur í fasi, sólbrúnn og hafði kollvik. Konan var ung og í ljósri kápu. Maður- inn spurði, hvort ég væri ánægt með Thunderbirdinn. Ég leit upp. studdi vísifingri á nefspöngina og kvaðst mundu láta hann vita, ef ég yrði óánæg með bílinn. Hann eyddi brosinu og sagði: —Afsakið. Mér gramdist að hafa hreytt í hann ónotum og benti honum að koena aftur að borðinu. Hann varð allur eitt bros. Ég man ekki, hvað ég sagði þeim af bílnum, en þau settust gegnt mér við borðið. Ég var að klára upp úr hindberjaskál. Þau sögðust búin að drekka kaffi, en höfðu ekkert á móti öðrum bolla og pöntuðu handa mér um leið. Þau kváðust hafa gotið til mín augum, meðan þau sátu að snæð ingi, og bau væru handviss um að þekkja mig eða minnsta kosti að hafa séð mig einhvers staðar áður. Unga konan spurði, hvoxt ég væri leikari. —Neijesúsminn, svaraði ég og sagðist reka auglýs ingaskrifstofu í París. Hún hefði þá ef til vill séð viðtal við mig virka daga frá fcl 9—7 á Laugar dögum fci 9—2 og a sunnudögun og öðrum helgidögum er opið frft fcí 2—4 Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavfk vikuna 3. til 9. okt. annast Apótek Austurbæjar og Borgar-Apótek. Næturvörziu í Keflavík 9. 10. annast Arnbjörn Ólafsson. FERMING Fermingarbörn í Langliolts- kirkju sunnudaginn 11. okt. kl. 10,30. Erla Björg Skúladóttir, Skeiðar- vogi 43. Gerður Páísdóttir, Hraunbæ 48. Rut Ólafsdóttir, Dallandi Mosfells- sveit. Sleinunn Margrót Friðriksdóttir, Skeiðarvogi 151. Aðalgeir Jónsson, Álfheimum 60. Aðalsteinn Einarsson, Ýrabakka 4. Árni Valgeirsson, Álfheimum 42. Ásgeir Örn Gunnarsson, Sólheim- um 27. Gunnar Ríkarðsson, Tunguvegi 9. Hákon Örn Arnþórsson, Ósabakka 13. Karl Óskarsson, Hólastekk 2. Magnús Einarsson, Ýrabakka 4. Ólafur Stefán Schram, Sólheimum 14. Óskar Berg Sigurðsson, Lang- holtsvegd 56. Páll Gústafsson, Suðurlandsbraut 117. Valdimar Kristinsson, Goðheimum 22. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf.: Þota er væntanleg frá New York kl.. 07:30. Fer til Luxemboi'gar kl. í sjónvarpinu? Ég sagði, að það gæti meira en vel verið. Hún sneri sér að manninum og mælti: — Þarna hefurðu það. Ég vissi þetta. Var ég á suðurleið eða var ég að koma þaðan? Ég kvaðst ætla að heimsækja vinafólk í Anti bes og sinna jafnframt viðskipta- erindum í Nice. Þau sögðu ég mætti vel við una. Þau væru á heimleið. Umferðin gengi þolan- lega til Montélimar, en það hefðu þau tafizt í tvo tíma. Ég skyldi krækja hjá Lyon. Algert öng- þveiti í Lyon. Bezt að taka braut númer 6. og fara síðan yfir á 7 með því að aka gegnum bæ, sem hét eitthvað Demi-Lune. —Ein- mitt, svaraði ég og sagðist ætíð velja þessa leið. Hann var her- læknir, höfuðsmaður. Ég sagði, að faðir minn hefði einnig verið höf uðsmaður, en í þýzka hernum. Móðir mín stóðst ekki freistingar á hernámsárunum, þið vitið, krúnurakstur og allt sem því fylgdi. Þeim þótti ég viðfeld'n og réttu mér heimilisfangið sitt, hrip að á minnisbiað, þegar þau kvöddu. Ég kveikti mér í síga- rettu og brenndi miðann í ösku- bakka. Umsjónarmamma hélt því fram, að ég væri full og hætta á dembu. Öllum fyrir beztu. að ég feldi mig inná klósetti, áður en ég yrðj alvot af tárum. En ég brast ekki í grát. Ég afréð að skila bílnum á þriðjudagskvöld eða jafnvel miðvikudagsmorgun. Ég mundi þvo hann, þegar ég kæmi aftur til Parísar. Anita er ekki ein af þeirn, sem glúra á mílumæl inn. Enginn mundj vita um þetta. 08:15. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 16:30. Fer til New York kl. 17:15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 08:30. Fer ti? Luxemborgar 09:15. Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 01:00. Fer til New York k!-. 02:00. SIGLINGAR__________________ Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á HúnaL’óahöfn- um. Jökulfell fer í dag frá Svend- borg til Norðurlandshafna. Dísar- fell er í Gdynia. Lit.'afell fer í dag frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Helgafell- er á Akureyri. Stapafell er í olíuf.’utningum á Faxaflóa. Mælifell losar í Hol- landi. Cool Gir? fór 7. þ. m. frá Sauðárkróki til London og Brem- erhaven. Else Lindinger er í Þor- lákshöfn. Glacia lestar á Norður- landshöfnum. Keppo er á Hvamms tanga. ORÐSENDING Minmingarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðinni, Laugavegi, Sia Þorsteinssyni, sími 32060; Sigurði Waage, sími 34527; Stefáni Bjarna- syni, sími 37392; Magnúsi Þórar- inssyni, sími 37407. Mlnnlngarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndisi Þorvaldsdóttur. Vesturgötu 10 (umb. Happdr Háskólams) Helgu Þorgilsdr't.ur Víðimel 37. ■lórumn) Guðnadóttui '’nkfcvavogi 27, Þuríðl Þorvaldsdóttur. Oldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar, Laugavcgi 8. FÖSTUDAGUR 9. október 1970. Ég kveikti mér í annarri síga- rettu, þegar ég gekk út, og rölti síðan stundarkorn meðfram vegin um. Sólin varpaði ur.dan mér dimmum skugga, og þegar ég sett ist við stýri, voru bílsælin sjóð- andj heit. Ég ók til Fontaine- bleau og lagði bílnum, snakaði mér í hægri skóinn og steig út úr vagninum. Ég keyptj kjól, sem virtist snotur í búðarglugganum og meira að segja fallegri, begar ég mátaði hann. Hann var úr hvítu mússulíni. og pilsið gegn-. sætt. í sömu verzlun keypti ég líka gulan sundbol, brjóstahald- ara, tvennar nærbuxur, ljósbláar gallabuxur, ermalausa peysu, tvö stór handklæði og tvo þvottapoka, og lét þar við sitja. Meðan kjóll- inn var lagfærður, skauzt ég í verzlun hinum megin götunnar og keypti ilskó með gyilltum ristar- böndum til þess að nota við bux- urnar. Mér þótti fráleitt að snúa aftur til Parísar og ná í dót eins og þetta. Það var ekki það, að ég sæi eftir tímanum, sem færi í að skondrast þangað, en þá fengi ég bara lengri umhugsunarfrest og missti kjarkinn. Hlaðin bögglum smaug ég inní leðurvörubúð. bent; á svarta ferða tösku og dengdi öllu í hana. Úr þessu var mér óljúft að gefa út fleiri ávísanir. Ég setti ferðatöskuna í skottið á Thunderbirdinum, en þótti strax miður að hafa hana ekki hjá mér, svo að ég náði í tösk- una og lagði hana í aftursætið. Klukkan í mælaborðinu var fjög- ur. Ég rýndi í eitt vegakortið hennar Anitu og hugsaði sem svo, að ég gæti þá um kvöldið gist í Chalon-sur-Saone eða máski Mac- on. Ég fekk hjartslátt, þegar ég leit neðar á korstið og las nöfn eins og Orange, Salon-deProvence Marseille, Saint-Raphael. Ég hnýtti á mig klútinn, nuðaði mér úr hægra skónum og þeysti af stað. í útjaðri Fontainebleau mundi ég eftir ráðleggingum herlæknis- ins og bað blómasölukonu að vlsa mér á þ.jóðbraut númer 6. Ég keypti af henni fjóluvönd og skorðaði ahnn við framrúðuna. Skömmu síðar ók ég fram á tvo ilögregluþjóna á bifhjólum. Þeir höfðu staldrað á vegamótum og ræddust við. Ef Caravaille sneri nú aftui til Parísar um helgina. ©AUGLÝSINOASTOFAN Yokohama snjóhjólbaröar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI LangholtsprestakaU. Vegna fjarveru séra Arelíusar Níelssonar mun undirritaðui gegDa störfum í hans stað, næstu vikui Viðtalstími fimmtudag og föscu dag að Só.Tiemium 17 fcl 5—7. Sími 33580. heimasimi 21667. Guðmundur Öskar Olaísson. Minningarspjöld Dóniklrkjunn- ar verða afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi. Verzl Emmiu, Skólavörðustíg 5. Verzl. Reynime:, Bræðraborgar- stíg 22. Þóru Magnúsdóttur, Sól- vallagötu 36. Dagný Auöuns. Garðastr. 42. Elísabetu Arnadótt- ur, Aragötu 15. Minningarspiold Háteigskirkju. eru afgreidd hjá: Frú Sigriði Benónýsdóttur. Stigahiíð 49, s. 82959. Frú Gróu Guðiónsdóttur Háaleitisbraui 47. s. 31339. bókabúðinm Hlíðar. Miklubraui 68 og i Minmngabúðinni Lauga vegi 56. Jóhannes Guðmundsson kennari verður jarðsunginn frá Húsavíkur- kirkju í dag föstudaginn 9. okt. Jóhanriesar verður minnzt í íslend- ingaþáttam Tímans bráðlega. 1) Tröll. 5) Stormur. 7) Öfug röð. 9) Aða. 11) Rani. 13) Lemja. 14) Bragðcfni. 16) Tveir eins. 17) Á jurtum. 19) Geitarhár. Krossgáta Nr. 641 Lóðrétt: 1) Hljóðleysi. 2) Eins. 3) Neyðarmerki. 4) Ágóða. 6) Drepa. 8) Dý. 10) Veitt eftirför. 12) Býsn 15) Grúa. 18) Grassy.Ta. Ráðning á gátu nr. 640. Lárétt: 1) Asbest. 5) Ýsa. 7) Te. 9) Smýg. 11) Arm. 13) Ala. 14) Kröm. 16) DÐ. 17) Ropar. 19) Skjðfí., Lóðrétt: 1) Aftaka. 2) Bý 3) Ess. 4) Sama. 6) Agaðir. 8) Err. 10) Ýldan. 12) Mörk. 15) Moj. 1S) Pó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.