Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 9. október 1970. TIMINN 11 DON MURRAY CARITA •» ■'*»»» Qu>»»- AI»o lltinnf BBU!B KUSION ■ Miu GOLOR by Dduxc «au »«t»w..<>iiaimag 18936 Skassið tamið Þessi vinsæla stórmynd verður sýnd áfram i nokkra daga vegna mikiL’a vinsælda. Sýnd kl. 9. Hringleikahús um víða veröld Afar skemmtileg ný amerísk Iitkvikmynd, sem tek- ir. er af heimsfrægum sirkusum um víða veröld. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. 41985 // „Ósýnilegi njósnarinn' Óvenju spennandi og bráðskemmtileg amerísk mynd í .’itum. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PATRICK O’NEAL HENRY SILVA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. osinti UHHH „DEMANTARÁNIÐ MIKLA" Hörkuspennandi og viðburðahröð litmynd, um æv- intýri leynilögreglumannsins Jerry Cottons. með GEORGE NADER Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og sniKdarvel gerð og leikin ný, amer- ísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, '7 og 9,10. — Bönnuð börnum. Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Bandarísk iitmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: PETER USTINOV PAMELA TIFFIN JONATHAN WINTER íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstaklega spennandi ný amerísk stríðsmynd í lit- um og Cinemascope, með íslenzkum tezta. Sýnd k.\ 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182. COMMONWEALTHWNITED presenb A MARK CARLINEB PB0DUCTI0N PETER IPAMELA USTINOVITIFRN JONATHAN;X)HN WINTERS IASTIN They will capture your heart! laugaras Símar 32075 og 38150 Á stúdentamótinu í Hafia kom þéssi staða upp í skák Ivarsson, Svíþjóð, sem hefur hvítt og á leik, og Hauks Angantýssonar. 33. RxH? - DaJt 35. Kd2 gafst upp. Dd4f 34. Kcl — — Dc3t og hvítur SRIDGi Suður spilaði 6 Hj. tndi spil, og útlitið 1 ikki bjart. S Á-5 H Á-K-10-8 T K-10-V-3 L A-G-4 á eftirfar- fyrstu var S 10-6-2 H 9-4 T G-9-4-2 L K-8-5-2 S K-D-7-4-3 H G-6 T D-8-5 L 10-7-3 S G-9-8 H D-7-5-3-2 T Á-6 L D-9-6 Vestur spilaði út spaða, og tfí þess að einhver vinningsvon sé varð S að reikna með, að Vestur ætti L-K og ef hann á einnig fjóra eða fleiri T er kastþröng örugg. Sp-slag verður að gefa og eins gott að gera það strax. A fékk á 111 ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ MALCOLM LITLI Sýning í kvö.'d kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KRISTNIHALDIÐ í kvöld. Uppselt. JÖRUNDUR .’augardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag GESTURINN þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sp-D og spilaði Sp. áfram. Suður tók nú tvívegds tromp, og síðan T á ásinn. Þá var L spilað og G svín- að — og þegar hann hélt var fyrsta hindrunin úr vegi. T-K var nú spil- að og T trompaður, Sp-G tromp- aður í blindum, Hj spilað og tekið á D heima. Þegar síðasta trompinu er nú spila® er Vestur i.’Ia klemd ur. Hann kastaði L og T-10 í blind- um hafði þá þjónað sínu hlutverki. Spilarinn fékk því tvo síðustu slag ina á As og D í laufi. Vinna - Traktor Eldri maður óskast í sveit, að sjá um nokkrar skepnur og viðhald á húsi, sjálfstæð vinna. Notaður traktor, dísel, ósk- ast keyptur strax. Tilboð sendist afgr. Tím- ans sem fyrst, merkt „Vinna“. Víkingadrottningin Sími 114 75 FLAKKARINN Endursýnd kl. 5 og 9 Geysispennandi og atburðahröð brezk litmynd, sem latin er gerast á þeim árum fornaldarinnar, þegar Rómverjar hersátu Bretland. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýiid kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.