Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. október 1970. TIMINN Sexföld skírn og sérstæð Stóra-Hofi, fimmtudag. Laugardaginn 19. september fór fram í Stóra-Núpskirk.iu at- höfn, sem e'kki á sér hliðstæðu um langan aldur. Séra Bernharð ur Guðmundsson skírði 6 börn sem öll voru drengir. 5 drengj anna voru synir hjóna hér bú- settra, en einn var sonur hjóna, sem búsett eru á Selfossi, en Samvinnutryggingar hafa lagt rika áherzlu á aS hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir íslenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: 1INNBÚSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóða yður' innbús- " tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund kr'óna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári i 1. flokks steinhúsi í Reykjavík. 2HEIMILISTRYGGING í henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- " ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. 3HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, " fjölbýlishús eða einstakar ibúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. 4VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg- " ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir líftryggingu að upphæð kr. 248.000,00. 5SLVSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem " 'gildir bæði í vinnu, fritíma og ferðalögum. Bsetur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. 6ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt " uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnulryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. SAMVINl>LlIlYGCI\GAH ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 Piltur og stúlka og ný leikkona Myndin er af Val Gíslasyni i hlutverki Bárðar á Búrfelli. móðirin ættuð héðan úir Gnúp verjahreppi. Þrír drengjanna voru synir systkinabarna og áttu þeir allir fæðingar, sem bar upp á 19. og skírðir 19. Þeir ,oru allir frændur séra Bemharðs. Kirkjan var þéttsetin og athöfnin mjög virðuleg og prestsverkin unnin af hlýleik og prúðmennsku. Veðurguðinn skartaði sínu feg- ursta veðri, sem hægit er að fá á haustdegi. Eins og fyrr hefur verið frá sagt tekur Ingunn Jensdóttir við hlutverki Ann í Malcolm litla í Þjóðleikhúsinu, en Þórunn Magn úsdóttir lék hlutverkið á s. 1. leikári. Ingunn útskrifaðist s. 1. vor frá Leiklistarskóla Þjóðleik hússins eftir þriggja ára nám. Hún hefur auk þess verið nem andi í Listdansskóla Þjóðleikhúss ins í mörg ár og oft komið fram sem dansari í ýmsuim sýningum leifchússins. Hlutverk Ingunnar í Malcolm litla er það veigamesta, sem hún hefur fengið til þessa hjá Þjóð leikhúsinu. Um þessar mundir er hún einnig að æfa eitt af aðal- hlutverkunum í sjónvarpsmynd- inni Kristrúnu í Hamravík, en sú mynd verður væntanlaga sýnd í sjónvarpinu á þessu ári. Myndin er af Ingunni og Þór halli Sjgurðssyni í hlutverkum sín um í M.alcolm litla. Næsta sýning leiksins verður n. k. sunnudag. Sýningar á Pilti og stúlku urðu alls 27 á s 1. leikári og vatr að- sókn að leiknum góð eins og jafnan þegar þetta vinsæla alþýðu leikrit hefur verið sett á svið, en þetta er í þriðja skiptið, sem leikurinn er sýndur á leiksviði í Reykjavífc. N. k. miðvikudag, þann 14. þm. hefjast sýningar aftur í Þjóðleik húsinu á Pilti og stúlku Hlut verkaskipan er óbreytt frá því sem var á s. 1. leikári. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en Carl Billich er hljómsveitarstjóri. Um 45 manns taka þátt í sýningunni. HELGI SÝNIR í KÓPAVOGI OÓ—Reyfcjavík, föstudag. Helgi Bergmann opnar mál- verkasýningu í Félagsheimili Kópavogs á sunnudag. Sýnir Þetta var síðasta prestverk séra Bernharðs, sem þjónandi prests hér. Hann tekur við starfi æsku lýðsfulltirúa þjóðkirkjunnar. Hans verður mjög saknað af sóknar börnum. Heyskapur gekk hér vel, hey góð og nýting ágæt. Lítið var sett niður af kartöflum í vor en uppskera er sæmileg. Slátrun stenduir yfir í Laugarási, og reyn ast dilkar vænir. Tíð hefur ver ið mjög góð og vona menn að hún haldist. Kýr eru enn ekki komnar á gjöf. hann þar 24 olíumálverk og mun sýningin standa í viku. Myndirnar eru flestar frá Snæfellsnesi og Þingvönum. Helgi hefur haldið fleiri sýning ar en tölu verður á komið. Fyrst sýndi hann opinberlega árið 1924, þá 19 ára gamall. Síðar dvaldi hann erlendis í mörg ár, en hefur verið bú- settur hérlendis um árabil. Helgi Bergmann við eina af myndum sínum. (Tímamynd GE) 3 Magnús fagnar og þakkar Magnús Kjartansson fagnar í blaði sínu í gær ádrepu Vé- steins Lúðvíkssonar á Þjóðvilj ann, þar sem farið var hinum hörðustu orðum um blaðið, efni þess og ritstjórn. Segir Magnus, að þessi skrif séu að- eins gleðilegur vottur um lif- andi tengsl Þjóðviljans við les- endur sína og sé sérstök ástæða til að fagna þeim skoð- unum, sem fram liafi komið og þakka Vésteini, því „Þjóðvilj- inn þarf sannarlega á því að halda að lesendur fylgist með blaðinu af lifandi áhuga.“ Ofögur lýsing Mönnum til glöggvunar skulu hér rif juð upp örfá atriði sem lesa má og leggja út af í grein Vésteins: f fyrsta lagi líkti hann Mbl. og Þjóðviljanum saman vegna þess að bæði blöðin skrifuðu fréttir á hlutdrægan hátt og fölsuðu myndina, Mbl. Banda- ríkjunum til velþóknunar, Þjóðviljinn Sovétríkjunum og þeim handgengnum. 8f öðru lagi lét hann að því liggja, að Þjóðviljinn birti af ásettu og yfirveguðu ráði fjölda mynda og greina frá Tékkóslóvakíu er til þess eins væru fallnar að gefa fólki í skyn, að allt væri með hinum æskilegasta hætti í Tékkó- slóvakíu og fólkið aldrei ánægð ai-a þar í landi en nú eftir að Dubcek og félögum hans og öðrum illmennum hefði verið vikið til hliðar og almennileg stjórn tekið við völdum. f þriðja lagi lýsti hann stjórn Sovétríkjanna sem „stal- ínískri forréttindaklíku“. Eng- ar upplýsingar væri að fá um Sovétríkin í Þjóðviljanum nema þær, sem væni undan rifjum þessarar stalínísku for- réttindaklíku runnar og gæfu falsmynd af Sovétríkjunum. Og tH viðbótar gæti „ærið oft að líta á síðum blaðsins meðvit- a'ðar tilraunir til veruleikaföls- unar.“ f framhaldi af því lætur greinarhöfundur að því liggja með allsterkum orðum, að Þjóðviljinn sé ekkert annað en „málgagn sovézka sendiráðs- ins“. Fyrir þessi býsn öll þakkar Magnús Kjartansson, aðalrit- stjóri þess blaðs, sem fær þessa einkunn. Hann er maður- inn sem mestu hefur ráðið um þá ritstjórn blaðsins, sem grein arhöfundnr lýsir með þessum hætti og ber á henni ábyrgð. Hann birtir umrædda grein at- hugasemdaíaust frá ritstjórnar hálfu. og þegar önnur blr.ð vekja a því athygli, svarar hann með því einu að fagna greininni og þakka greinarhöf- undi. Af þessu verður ekki dregin önnur ályktun en sú, að Magnús játi á sig þær þungu sakir, sem greinarhöfundur ber á blaðið og ritstjórn þess. Að una vel hluf- skipti sínu Það verður þó að vekja sér- staka athygli á því í þessu sam- Pramhaid á 14. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.