Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 10. október 1970. B Ý Ð U R Y Ð U R Ó D Ý R A G I S T I N G U í 1. FL. HERBERGJUM * MorgunverSur framreiddur * V E L K O M I N í HÓTEL NES Súgandaf jörður: Nýskipaður ambassador Brcta, John McKenzie, afhenti í gær forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt, í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstödd- um utanríkisráðherra. Síðdegis þágu ambassadorinn og kona hans heimboð forsetahjónanna að TILKYNNING frá fjármálaráðuneytinu til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsskyldra aðila er vakin á reglu- gerð nr. 169/1970 um söluskatt Sérstök athygli er vakin á 4. kafla reglugerðar- innar um tilhögun bókhalds, fylgiskjöl og gjald- stofna. Þar eru m.a. ákvæði um, að öll sala skuli skráð í bækur samkvæmt sérstökum fylgiskjölum, þar með talin staðgreiðslusala smásöluverzlana og annarra hliðstæðra aðila. Komi í ljós við bókhaldsskoðun, að sala hefur ekki verið skráð eftir ákvæðum reglugerðarinnar, kann það m.a. að leiða til þess, að skattyfirvöld noti heimildir sínar til að áætla söluskattskylda veltu og aðra gjaldstofna til ákvörðunar á skött- um aðila. Fjármálaráðuneytið, 9. október 1970. Sendill Sendill óskast eftir hádegi. Upplýsingar að Laugavegi 172, uppi. j Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Sjávarútvegsmálaráðuneytið | Rekstur á mötuneytinu í Hafnarhúsinu er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur til 31. október, 1970. Allar nánari upplýsingar í Hafnarskrifstofunni. Reykjavíkurhöfn. Sjónvarp fyrir jól EB—Rvík, SS—Suðureyri. Súgfirðingar eru nú orðnir nokk- uð óþolinmóðir í biðinni eftir að geta horft á sjónvarp í heimahús- um sínum, enda Súgandafjörður eini staðurinn í Vestfjarðafjórð- ungi, sem ekki hefur fengið endur- varpsstöð. Var ráðgert að Súg- firðingar fengju hana ful.'búna um mánaðamót okt.-nóv., en nú er ljóst, að svo verður ekki, vegna seinkunar á ýmsum tækjaútbúnaði. Gera Súgfirðingar sér þó vonir um að fá sjónvarpið fyrir jól. Til þess að fá sjónvarp þurfa Súgfirðingar í raun og veru þrjár endurvarpsstöðvar, og hefur und- anfarið verið unnið að því að kuma þeim upp. Verður sú fyrsta á : > nefndum Kleifum, skammt frá Suðureyri, önnur á Búrfellinu á Botnsheiði og sú þriðja á Þver- fjalli, sem verður einnig fyrir Ön- undarfjörð. þar sem raunar var komið upp endurvarpsstöð í fyrra- sumar. Á K.'eifunum verður 30 metra mastur. Búið er að reisa öll endurvarpshúsin og er nú unn- ið að því að múra þau að utan. Súgfirðingar eru nú eðlilega í sjónvarpskaupahugleiðingum, og sumir búnir að gera innkaup. Málmar Kaupi allan brotamálm, nema járn, allra hæsta verði. Staðgreitt. Opið alla virka daga kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. Auglýsið í Tímanum Bessastöðum, ásamt nokkrum fleiri gestum. Vetraráætlun Akraborgar FRÁ AKRANESI: Kl. 8.30 — 1.15 — 5.00 FRÁ REYKJAVÍK: Kl. 10.00 — 3.00 — 6.30 Ath.: Áætlunin breytist frá og með 11. október. SKALLAGRÍMUR H.F. Ritari Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. nóvember n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu landlæknis. Landlæknir. FRÁ NORRÆNA HÚSINU: Unnið er að því að fullgera kjallara Norræna hússins fyrir sýningarsali, og til þess neyðumst við til að bora í gegnum einn af þykkustu veggjum í Reykjavík. Vegna yfirgnæfandi, heyrnarskerðandi hávaða verður húsið lokaS almenningi á tímabilinu 12. —16. október. Okkur þykir þetta mjög leitt, en húsið stækkar við þessa aðgerð! Beztu kveðjur NORRÆNA HÚSE) Ivar Eskeland. Land hins eilifa sumars. cTWALLORKA ^ cmmpis c5í <JÖRÐ sunna sunna Paradís þeim, sern leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð. ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánár, Italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu I Palma, með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7. SlMAR: 16400 12070 travel travel I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.