Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 10. október 1970. Gamla íhaldsaðferðin, atvinnuleysi, er ráð, sem fáar þjóðir grípa til Hór er nú lokið kosningum, eins og sjálísagt hefur heyrzt til íslands. Stærktan sigur vann Center- partiet, flokkur Gunnars Hed- lunds, gamla mannsins i sænskum stjórnmálum, hann er nú 70 ára, og er því fylgis- aukning flokksins mikill sigur fyrir Hedlund persónulega. Það sem gerði ef til vili kosninguna athyglisverðasta var spurningin um, hvort flokk ur komcnúnista myndi ná 4% af heildaratkvæðatnagni landsins, en til að fá mann á þing verður fiokkur nú að ná minnst 4%. Þó getur fiokk- ur komið manni að ef 15% atkvæða nást í einu kjördæmi. Flokkurinn náðj 4,9% og með því lykilaðstöðu í sænskum stjórnmálum. Sænskir sosial- demókratar töpuðu nokkuð ef miðað er við 1968 en þá náðu þeir afar mikiu fylgi frá kommúnistum, og skiluðu því nú, og rúmleja það, og misstu með því hreinan meirihluta. Ráðsíefua um Biblíuna SB—Reykjavik, fimmtudag. Bfbliufélögin í Evrópu halda ráðstefnu á þriggja ára fresti, að 'iessu sinni í Vínarborg 21. — 24. sept s. 1. Þar liittast bæði full trúar kirkna og biblíufélaga. Fulltrúar frá 25 löndum Evr- ipu, bæði austurs og vesturs, komu :il ráðstefnunnar og vantaði að- ;ins fulltrúa frá Rúmeníu og Vlbaníu. Fullbrúi íslands var sr. íónas Gíslason. Þeir voru frá mjög ólikum kirkjudeildum og ’uðfræðistefnum. Markmið var ió sameiginlegt: Að dreifa sem illra vönduðustum þýðingum ritn ngarinnar meðal kristinna manna í öllum kirkjum. Tekin hafði vedð sérstök biblíu ivikmynd i sex löndum og nefn st hún „Spurningarmerkið“. Að- ilefni hennar er um spurningar ig viðbrögð manna. ,.Ef maður- •nn lifir ekki á einu saman brauði. i hverju lifir hann þá?“ Margir voru sammála um svar /ið fyrri hlutanum, að manneskj in geti ekki lifað á einu saman örauði, en sumir beirra vooru í vafa um framhaldið, það er að ægja á hverju öðru en brauði •nanneskjan þyrfti að halda til ð lifa. Sumir nefndu mannúðina em dæmi, aðrir ýmislegt annað. Dreifing Biblíunnar í Austux- ivrópu er nú meiri en almennt r kunnugt. í sumum löndum er liblían jafnvei seld * ríkisbók iölum. Viða er henni dreift af kirkjunum. En mikið skortir á ' fullnægt sé þörfum hinna 300 ' 'na Austur-Evrópumanna. Talið er líklegt, að sosial- demókratar muni mynda stjórn með stuðningi kommúnista. Olaf Palme mun ekki sér- lega ánægðuir, en Hermanns- son formaðpr kommúnista- flokksins segist munj styðja sosialdemokratiska stjórn, enda muni hann aldrei verða til að fella stjórn alþýðunnar. (Annan hugsunarhátt höfðu íslenzkir kommúnistar er þsir felldu vinstri stjórnina, ísl. alþýðu til bölvunar). Er að öllum líkindum hægt að tveysta honum til að standa við þessi orð'sin. Moderata Samlingspartiet (hægri) tapaði verulega . og er mikið fjaðrafok í þeim her- búðum. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram samtícnis og koma sósíaldemókrátar vél út ur beim. Venia þess, að eitt helzta mál kosninganna var verðbóig an, og það er ekki laust við að íslendingar þekki fyrir- brigðið, vil ég skýra nokkuð frá verðbólgu beirri, sem hér er talin dæmafá. Frá áramót- um hefur vöruverð hækkað um 5% og gekk svo fram af Svi- um, að jafnvel kærulausum slæpingjum blöskraði. Olli verðbólgan slíkum úlfaþyt, að ríkisstjórnin setti verðstöðvun á helztu neyzluvörur. Þótti þetta gott bragð, enda ríkis- stjórnin alvörustjórn, sem vinnur af festu gegn verð- bólgu. Hægri flokkarnir töldu þetta þó óraunhæfa lausn. enda myndi verðbólgan áreið- anlega vaxa fram að áramót- uon ein 2-3% í viðbót. Þessi æðisgengna verðbólga eða heil 8% á ári væri greinilegt tákn um óstjórn sænsku ríkisstjórn- arinnar, og svo mikiö er víst, að almenningi þótti þetta all- ískyggilegt, og refsaði stjórn- inni með heldur færri atkvæð- um. Heima á íslandi stjórna nú saman Sjálfstæðismenn og ómerkilegur flokkur sem sam- kvæmt munnmælum var í eina tíð sósíaldemokratiskur flokk- ur eða alþýðuflokkur. Fer að öllum líkindum með hann eins og Strandir, að hann fer í eyði vegna samgöi>guleysis við þjóð ina. Þessir tvek flokkar hétu því að vinna af alefli gegn verð- bólgu á íslandi, en reyndin hefur orðið sú, að þessir tveft flokkar virðast hafa unnið skipule’ga 'Sð vártfBSféu:' 'Fran? sóknarflokkurinn hefur reynt að sporna gegn þessari þróun og meðal annars lagt fram til- lögu til varnar, svo sem af- nátn söluskatts af almennum neyzluvörum. Svo heillaðir eru stiórnarflokkarnir af þróun inni, að algerlega er íyrir dauf um eyrum talað. Skyldi Alþýðuflokkurinn aldrei muna uppruna sinn. Úr því að ungir Alþýðuflokks- menn ekki taka af skarið, hvað hugsa þá þeir gömlu, sem enn eru raunverulegir Alþýðu- menn? Eru þeir kannske ekki til? Nú er ekkj því að neita að eitt ráð hefur verið gripið til að vinna gegn verðbólgu, At- QJdDlía LESANDINN Rannsókn fyrir sakadómi hefst venjulega með yfir- heyrslu þess eða þeinra, sem grunaðir eru eða annars má ætla við brot riðna með ein- hverium hætti, hvort sem þeir hafa verið handteknir áður eða ekki. Skal dómari þegar í hinu fyrsta réttarhaldi reyna að ganga úr skugga um, hvort sökunautur er sýkn eða sekur. Komist dómari að þeirri nið- urstöðu, að sökunautur muni vera sýkn, lýkur hann þegar rannsókn. Annars heldur hann rannsókn áfram, bangáð til honum þykir það, sem máli skiptir, rannsakað til fullrar hlítar, eða örvænt bykir, að rannsókn muni bera árangur. Dómari getur borið það undir saksóknara, hvort rannsókn skuli fram haldið og tekur sak sóknari þá ákvörðun um það efni. Dómára ber jafnan að rannsaka af sjálfsdáðum og sjálfstætt öll sakaratriði, enda þótt lögreglumenn hafi áður rannsakað og gert skýrslu um þau atriði. Hann kynnir sér rannsóknir lögreglumanna eft- ir föngum, áður en hann vfir- heyrir sökunaut eða aðra, en les ekki fyrir þeim skýrslu löa reglumanna, fyrr er. hann hef ur spurt þá um bau sakaratr iði, er hann telur á því stigi rannsóknar ástæðu til að spyrja um. Þótt sökunautur iáti á sig brot. á dómari allt að einu að rannsaka hvort sú iátning sé sannleikanum sam- kvæm. Dóoiara her að rannsaka öll atriði. er varða sekt sökunauts eða sýknu og einnie bau atriði mann lengur í einu en 6 klukkustundir. Gildir það bæði um yfirheyrslu hjá dómara og lögreglumönnum. Allar skýrsl- ur sökunauts og annarra (svo ! sem vitna) fyrir dómi ber að bóka nákvæmlega og orðrétt eða taka þær á talvél (en þess má geta, að sakadómarar munu enn ekkj hafa tekið tæknina í sína þjónustu að bessu leyti og virðist þó ekki vanþörf á, bví svo seinvirkt sem gamla lagið hlýtur að vera). Að dómara ber að rannsaka mál af siálfsdáðum býðir, að hann á að afla allra fáanlegra sönnunargagna1. Markmið rann- sóknsrinnar og ákæruvaldsiní , er_að leiða san-i'-ikann í Ijós. í sambandi við bættina um ákæruva’dið var að bví vikið j að dómara er heimilt að tjúka i sm’vævilegum má’.um, sem ! engin vafaatriði eru í. með j áminninvu ?ða ;ætt um sektar J greistci.i encja iátist sökunaut j ur undir bau málalok Þá var j bess og getið. að dómari get- ! Framhalri S bls 14 j vinnuleysið. Svo gæfusamir voru þó íslendingar að það i;áð féR, .um sjálft sig vegna gífprl^gs ^ útflutnings íslonzkr, ar álþýðú'. Þess neyðarúrræðis- varð •fslenzkur verkalýður að grípa til, vegna tilbúins at- vinnuleysis íslenzku ríkis- stjórnarinnar, með blessun hag- fræðinga hennar. Allt stjórnar tímabil þessarar ríkisstjórnar hefur íslenzk alþýða verið i vörn, þrátt fyrir að í stjórn er flokkur sem kennir sig við alþýðu. Þessari grein fylgi tafla yfir verðhækkanir í nokkrum löndum frá 1. janúar 1967 til 1. marz 1970. Verð- hækkanir á íslandi síðustu ár. hafa af ríkisstjórninni verið að mestu taldar af erlendum uppruna. Á töflu bessari eru nær öll viðskiptalönd íslend- inga, sem nokkuð kveður að. og má senda fullyrðingar ríkis stjórnarinnar til föðurhúsa. Grein sem fyilgdi töflu þess- ari í blaði Málmiðnaðarmanna Svíþjóðar lauk með þessum .orðum;- „Viðbúið er, að erfitt verði acý íáðá við hinar alþjóð- legu verðhækkanir, en gamla íhaldsaðferðin atvinnuleysi er ráð sem fáar þjóðir vilja grípa til“. Prósent. Danmörk 21 Nöregur 18 Frakkland 16 Holland 16 Bretland 16 USA 15 Kanada 14 Svíþjóð 11 Belgía 10 Luxenburg 10 Sviss 8 Ítalía 8 V-Þýzkaland 7 Austurríki 7 K.Sn. er kynnu að verða tii máls- bóta eða refsiauka. E: maður er yfirheyrður vegna þess, að hann er grunaður um refsi verða hegðun. skaj dómari benda sökunaut á. að honum sé óskylt að svarr snurningum varðandi það efm. er. iatn framt brýna fyrir houum. að bögn hans kunn: að verða skýrð-honum í óhag Bannað er að vfirhevra Meðal þeirra íslendinga. sem starfa I Málmey, eru Sigtryggur Steinþórsson og Ingvi Einarsson, sem sjást standandi á þessari mynd, en fyrir framan þá eru tveir Júgóslavar, sem einnig vinna við skipasmíðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.