Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 10. október 1970. TIMINN LANDFARI >rLandfari góður! Ég tek hiklaust uadir orð Hrafnkels Grímssonar, secn birt ust í Landfara 12.. s.l. Mér finnst smekkur fólks orðinn ákafl. lágkúralegur og hugsun- in ná skammt ef það getar ekki haft ánægju af öðru en fklámi og kynlífssvalli. Það er allt of mikið af því í „Spegli Tímans“, og yfirleitt í flestum blöðum, sem maður lítur í, og þið blaðamenn eigið auðvitað sök á þvi Ég vona að „Spegill Tímans“ sjái sér fært að hætta að birta myndir og greinar af því tagi, en í guðanna bænum látið ekki eit- urlyfin taka við. Ég fer ekki fram á, að þetta verði birt, því ég tel mig varla sendibréfshæfa en ef það ger- ist samt, þá kallið mig bara H. Ég veit um marga, sem eru sama sinnis, en skrifa samt ekki. Með kvekju. — H.“ Minkarnir, mannfólkið og slátrið Er nú svo komið 'að mink- arnir séu orðnir keppninautar heimilanna um sláturafurðir? Þessi spurning hvarflaði að mér er ég las forsíðugrein Tímans í dag (7. okt), en fyrir- sögn hennar var Selja dag- skammtinn af slátrinu á tveim tímum. Ég las mér til mikillar furðu hreinskilið svar Reykhússins, Vinnuválamaður óskast til starfa hjá Njarðvíkurhreppi. Þyrfti að geta unnið bæði á skurðgröfu og á jarðýtu. Upplýsing- ar hjá verkstjóra í síma 1696 eða 1786. Áhaldahús Njarðvíkurhrepps. Tilboð óskast í nokkrnr -fólksbifreiðar er verða sýndao að-Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 14. október, kl. 12—3. Tilboðin verað opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. euilllllllllllllllllllllllllllllllllllli!!l!:!!:!iill!!i þegar spurt var um eftirspurn og framiboð sláturafurða. Þar var sagt berum orðum, að erf- itt væri að fá blóð og innvols því að það færi í minkafóð- ur. Með þessari grein fylgdi mynd af margra metra langri biðröð, og mun áreiðanlega margur úr þeim stóra hópi hafa farið vonsvikinn heim með tóm ílát. í sláturtíðinni svokölluðu reynir mikiíl fjöldi heimila, ekki sízt þau efnaminni, að afla sér vetrarforða með slát- urkaupum, en yfirleitt hafa þessar afurðir verið á sann- gjörnu verði um þetta leyti. En nú viíðist vera kominn köttur í ból Bjarnar. Hvað er hér á seyði? Er ekki nokkuð langt gengið, þegar íslenzk heimili verða afskipt, en mink- urinn látinn sitja fyrir með þessa hollu fæðu. Eða eru meira virði hraustir og hár- prúðir minkar, sem kýlt hafa vömbina af innmat, en mann- skepnan sjálf? Hér þarf að spyrna við fót- um. Minkaeldismennirnir verða að leita á önnur mið, þegar lítið er um slátur. Það er hreint hneyksli að láta þá ræna heimilin þessari matar- björg. Húsmæðurnar vita mætavel hve mikil búdrýgindi það eru að matbúa slátur. Nú t.d, kost- ar kg. af lyfrarpylsu í verzl- un 148 krónur kílóið, og blóð- mör,, 112 krónur. Mannmiörg heimili, sem úr litlu hafa að spila, geta ekki veitt sér þann munað að kaupa tilbúið slátur En nú er kominn nýr aðili til skjalanna sem gín yfir inn- matnum, og honum á að vísa á dyr. Húsmóðir. !!í2!l!i!ÍII!llllillillllllÍlÍIIIIIIIIII!ll!llllll!llllllllll!IIHfll!lll|! Laugardagur 10. október 1970. 15.30 Myndin og mannkyuið Sænskur fræðs:umynda- flokkur í sjö þátfcum um myndir og notkun þeirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fjölmið.'un. 2. þáttur — Snillingarnir Niepce og Daguerre. 16.00 Endurtekið efni Fjallað er um störf Alþing- is, verkefni þingsins sem nú er að hefjast og stjórn málabaráttuna framundan. Rætt e<r við forystumenn allra stjórnmálaflokkanna, auk margra annarra. Um- sjónarmaður: Ólafur Ragn ar Grímsson. (Áður sýnt 29 sept 1970). 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild: Derby County — Tottenham Hotspur. 18.15 íþróttir M. a. síðari hluti íands- keppni í sundi milli Norð- manna og Svía. Hlé 20 00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dísa Málverkauppboð. LÓNI fi’EEP 7HEHA/VPSUP/ PVEEE GO/NG TO E/EE&ACK/NUEEE fVNEN PVEE/PE OEE/ S7AyA/VAy EEOM 77/EEOOEANP /V/A/EOIVS/ f SCATTE& All 7NE//0/PSES you CA/Z/ /lL PV///GA EEW Sf/OTS //ZTO THEBANKl — Haldið höndunum áfram fyrir ofan höfuð. Við ætlum að skjóta hingað inn, þegar við ríðum burt. Haldið ykkur frá dyrunum og gluggum. — Tvístrið öllum hestum, sem þið sjáið. Ég ætla að senda nokkrar kúlur inn í bankann. — Hvað er þetta? — Skothríð! WHAT A PAY/ ANP 1 WANTED TO GO INTO THE HOTEL BUSINESS/ — Því ættu þeir að vera að búa til ein- hverja sögu um Svartadauða? — Kannski hafa þeir viljað ná föður stúlkunnar. Hvert fóru þeir með hann? — Ég veit það ekki. Læknirinn er mjög fær í sinni grein og góður heimilisfaðir. Því skyldi hann vera að ljúga? — Það er einmitt það, sem ég er að velta fyrir mér. Við Tfr *\ TOMORROW-EAMti YMAN | munum komast að sannleikanum. Mér þykir leitt að ég skyldi brjóta stólinn. — Hvflíkur dagur. Og ég sem var svo ákafur í að komast í hótelbransann- ^!l!llll!!!lllll!!lll!ll!lilllll!llllllllllllUi!ll!llllillinnilll!ll)l!HI(llllliniH!lll!ll!llil!i!IIIIUIIIIIIII!!IIHIilHIIIIUIIIIIIIIIItllllllin!llllllllilllllllll!ll!linillt!Hm i! Þýðandi Si?”-laug Sigurðar dóttir. 20.55 Litazt um i Japan Ferðamynd frá Japan, sem lýsir fjölskrúðugu þjóðlífi í borg og f sveit. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson 21.20 Brian og Cl etty Tveir tónlistarmenn frá Suður-Afriku skemmta börrnun og flytja þjóð.'ög frá ýmsum löndum. (Nordvision — Norsku sjón varpið) 21.45 Minna von Barnhelm Þýzk biómynd, byggð á gam anleikriti eftir G.E. Lessing. Leikstj. Ludwig Cenner. Aðalhlutv.: Johanna von Koczian. Johanna Matz og Martin Bernrath. Þýðandi Biörn Matthíasson. Leikurinn gerist f lok sjö ára striðsins og fjallar um fátækai ,.ift Toringja, r m er nýleystur úr herþjónustu, og klæki fyrrverandi unn- ustu hans. sem vill fá hann ti: að kvænast sér. 23.20 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP Laugardagur 10. oktober. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tnóleikar. 7.55 Bæn. Tónleikm .8.30 Fréttír og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip •>* útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jóns- dóttir heldur ífram að segja frá Dabba og álfinum (6) 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregpir 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristfn Sveinb’"örnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegfsútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 fslenzk hátfðartónlist. 13.30 Setning Alþingls. a. Guðsþjónusta í Dómikirkj unni. Prestur: Séra Fdðrik A. Friðriksson á Hálsi í Fjnóskadal. Organleikasr' Ragnar Björnsson. þ. Þingsetning. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 ArfleifS í tónum. Baldur Pálmason tekur fram Mjómplötur nokkurra þekktri tónlistarmanna ,sem létust i fyrra. 10.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00, Fréttir. Tónieikar. 17.30 Frú Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum (4). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninger. 19.30 Dagleirt Iff. Árni Gunnarsson og Valdi mar fóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Guðmunduu Jónsson bregð- ur ptötum á tóninn. Jón Múli 20.45..Ó dú pren tam“. Jón Múli Árnason flytur fyrsta hluta frumsaminnar sögu (sem flutt verður þrjú kvöld i röð). 21.1F Um litla stund. JAnas Jónasson sir um sare taisbatt 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir. 23J55 Fréttir í stuttu máh. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.