Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.10.1970, Blaðsíða 12
12 kMrifahtia TIMINN IÞROTTIR LAUGARDAGUR 10. október 1970. Norðurlandsmótið í frjálsum íþróftum heppnaðist vel Meistaramót Norðurlands í frjáls um íþróttum var haldið á íþrótta- vellinum á Blönduósi fyrir skömmu, og voru þátttakeudur á annað hiindrað frá 7 félögum og liéraðssamböndum. Þetta var í 16. sinn, sem Norð- 'jrlandsmót í frjálsum íþróttum er haldið, og sá UMSA am mótið að þessu sinni. UMSE sigraði í mótinu, og varð- veitir því bikarinn, sem Vélsmiðj an Oddi gaf til keppninnar í fyrra, en UMSE sigraði einnig í fyrra. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: KARLAR: 100 m. hlaup Jón Benónýsson HSÞ 11,5 Lárus Guðnrundsson, USAH 11,8 Guðm. Guðimundsson UMSS 11,8 200 m. lilaup Lárus Guðmundsson USAH 23,8 Guðm. Guðimundsson, UMSS 24,0 Jón Benónýsson, HSÞ 24,3 400 m. hlaup Lárus Guðmundsson, USAH 53,2 Sigvaldi Júlíusson, UMSE 54,2 Ingimundur Iugim., UMSS 56,2 800 m. hlaup Sigvaldi Júlíusson, UMSE 2:02,5 Þórir Snorrason, UMSE 2:07,5 Vilhj. Björnsson, UMSE 2:12,3 1500 m. hlaup Sigvaldi Júliusson, UMSE 4:21,8 ÞROTTUR HANDKNATT- LEIKSDEILD Æfingartaflan gildir fyrst um sinn. M.fl., 1. fl., 2. fl„ karla. Þriðjud. kl. 10,10 — 11,00. Álfta- mýraskóli. Föstud. kl. 8,30 — 10.10. Álfta- mýraskóli. 3. fl. karla. Föstud. kl. 9,30 — 10,20. Réttar- hoAsskóli. Sunnud. kl. 1,50 — 2,40. Laugar- dalshöll.' 4. fl. karla. Föstud. kl. 8,40 — 9,30. Réttar- holtsskóli. Sunnud. kl. 6,00 — 6,50. ÁTfta- mýraskóli. 3. fl. kvenaia. Miðvikud. kl. 7,40—8,30. Valshús. La.ugard. kl. 3.30 — 5,10. Réttar- holtsskóli. < Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Þórir Snorrason, UMSE 4:25,0 Vilhj. Björnsson, UMSE 4:34,4 3000 m. hlaup Sigvaldi Júlíusson, UMSE 9:53,4 Þórir Snorrason, UMSE 9:56,2 Bjarni Ingvarsson USAH 9:59,3 (héraðsmet) 1000 m. boðhlaup 1. Sveit USAH 2:13,1 2. Sveit UMSE 2:13,7 4x100 m. boðhlaup 1. Sveit USAH 48,1 2. Sveit UMSE 48,5 Slangarstökk Guðm. Guðmundson, UMSS 3,20 Jón Berndsen, USAH 2,50 Ingimundur Ingim., UMSS 2,19 Hástökk Jón Benónýsson, HSÞ 1,65 Jóhann Jónson, UMSE 1,65 Ingimundur Ingim., UMSS 1,65 Langstökk Jón Benónýsson, HSÞ 6,51 Páll Ólafsson, USVH 5,99 Jóhann Pétursson, UMSS 5,84 Þ.'ístökk Láras Guðmundsson, USAH 13,59 Jóhann Pétursson, UMSS 12,68 Jón Benónýsson, HSÞ 12,36 Kúluvarp Þóroddur Jóhannsson UMSE 12,41 Páll Ólafsson, USVH 11,19 Stefán Sveinbjörnss. UMSE 10,87 Kringlukast Þór Valtýssön, HSÞ 36,00 Páll Ólafsson, USVH 35,60 Þói-oddur Jóhannss., UMSE 33,48 Spjótkast Jón Jósefsson, USAII 46,50 Jón Arason, USAH 43,33 Einar Einarsson, USAH 42,98 KONUK: Á 100 m. hlaup Edda Lúðvíksd., UMSS 13,2 Kristín Þorbergsd. HSÞ 13,4 Anna M. Ingólfsd., KA 13,6 200 m. hlaup Edda Lúðvíksd., UMSS 28,4 Anna Ingólfsdóttir, KA 29,3 Valgérður Guðmundsd. USAH 29,5 4x100 m. hlaup 1. Sveit UMSE 56,3 2. Sveit USAH 56,8 3. Sveit HSÞ 57,7 Hástökk Edda Lúðviksd., UMSS' 1,47 (Skagfirzkt met) Arna Antonsd. UMSE 1,40 Sigríður Svavarsd., UMSS 1,25 Langstökk Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 4,36 Ingibjörg Sigtryggsd., KA 4,29 Margrét Sigurðard., UMSE 4,20 Kringlukast .Emelía Baldursdóttir UMSE 27,79 Ingibjörg Aradóttir, USAH 26,24 Sigríður Gestsd., USAH 24,33 Kúluvarp Emelía Baldursd., UMSE 9,77 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 9,42 Margrét Sigurðard., UMSE c ‘1 Spjótkast Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 31,09 Anna Þorvaldsdóttir, KA 30,41 Emelía Baldursdóttir, UMSE 30,36 (Eyfirzkt n*et) Stig ÞátUökuaðila: 1. Ungmennasamtoand Eyjafjarðar (UMSE) 76 stig 2. Ungmennasamband A-Húnvetninga (USAH) 61 stig 3. Ungmennasamh. Skaga- fjaröar (UMSS) 51 stig 4. Héraðssamband Suður- Þingeyinga (HSÞ) 40 stig 5. Ungmennasamb. Vestur- Húnvetninga (USVH) 12 stig 6. Knattspyrnufélag Akureyrar (KA) 12 stig 7. Ungmennasamh. Norður- ■ Þingeyinga (UNÞ) 2 stig „Eg gef þér tvo kosti" — sagði línuvörðurinn við dómarann í miðjum íeík Oft hafa furðulegar sögur geng ið af mistðkum dómara og línu- varða í hinum minniháttar knaU spyrnuleikjum, sem hér eru háðir nær daglega, yfir suniarmánuðina, og væri sjálfsagt liægt að gefa út heila bók um það cfni. Knattspyrnudómarar úr Vest- mannaeyjum hafa oft verið taldir sér á báti, og sumir þeirra sagðir .,heiman'kir“ mjög, ef þeir dæma leik þar sem Eyjamenn eru annar aðilinn ,og hafa margar skrýtnar sögur heyrzt af þeim viðskiptum. Ein sú skemmtilégasta skeði í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, en þar léku í hinni um- deildu Bikarkeppni 1. flokks, — KR og ÍBV. Dómaratríóið( var allt úr Eyjum, og dæmdi það alveg ágætlega að undanskyldum öðr- um línuverðinum, a.m.k. að áliti KR-inga. Þegar skammt var liðið á síð- ari hálfleikinn og staðan 4:2 ÍBV í vil, dæmdi hann eina af mörg- um rangstöðum á sóknarmenn KR, sem þeir töldu markleysu eina, og sendi einn þeirra honum tóninn fyrir það. Dómarinn var ekki vitni að þeim „flutningi" og hljóp þá líauvöi-S- urinn inn á völlinn til dómarans og sagði við hann, svo hátt að heyrðist um allt — „ég gef þér tvo kosti — annað hvort fer hann út af eða ég“. — Dómar- inn vissi sýnilega ekiki hvaöan á sig stóð veðrið, en tók sig síð- an til og visaði leikmanninum út af. Hvers eiga b-liðsmenn að gjalda: — Er meinað að leika í Bikarkeppni KSÍ ef þeir hafa leikið í Bikarkeppni 1. fiokks Eitthvert furðulegasta knatt spyrnumót, sem fram hefur falrið í sumar, er nr.át, sem hlaut nafnið Bikarkcppni 1. flokks, við fæðingu þess á ársþingi KSÍ í fyrra. Þetta mót hefur nú staðið yfir í nokkra mánuði, og er enn ekki lokið, þótt þátttöku liðin hafi verið fá, og leikið hafi verið með útsláttarfyrir- komulagi, eins og í öðrum bik- arkeppnum. Ástæðan er sú, að leika varð marga leiki upp aftur, því dómararnir höfðu haft leikina of stutta, eða eins og 1. fl. leik, en ekki 2x45 mín. eins og lögin um keppn- ina sögðu fyrir. Með því að koma þessu móti á, en það var gert að undir- lagi nokkurra forráðamanna utanbæjarfólaga, var b-liðum allra félaga meinað að taka þátt í Bikarkeppni KSÍ, en þar hafa þau oft gert strik í reikn- inginn, með því að slá bæði þekkt og sterk lið út, og stund um jafnvel nýkrýnda íslands- meistara. Það munu forráða- mönnum nokkurra þessara fé- laga ekki hafa fallið í geð og var því þetta mót sett á. Eitt af þeim mörgu mistök- um í sambandi við þessa bikar keppni, var sú samþykkt, að þeir leiknienn, sem tækju þátt í henni, hefðu ekki rétt til að leika með liði, sem tæki þátt í Bikarkeppni KSÍ — þó eru þær óskyldar með öllu. Það er hægara sagt en gjört fyrir þjálfara, að velja menn snemma sumars til að keppa í þessari 1. flobks keppni, þar sem hann verður þá að hafa í huga, að binda ekki menn við það lið, sem til greina koma í liðið, sem á að leika í Bikar- keppni KSÍ, og honum er aS skiljanlegum ástæðum, ekki fært að segja til um hvort ein- hverjir meiðast í aðalliðinu á sumrinu, eða eitthvað annað komi fyrir. Og svo getur farið, að hann eigi varla sæmilegt a-lið, þegar kemur aS Bikar- keppni KSÍ, vegira þess að hann hefur bundið svo og svo marga menn í Bibarfceppni 1. flokks. Þar sem þessar ikeppnir eru óskyldar tneð öllu, er furðu- legt að þessi reglugerð sbuli hafa verið samþyfekt, sso van- hugsuð sem hén er. Það hefði verið ntikið nær að t.d. sigurvegarinn í þessari 1. flokks keppni fengi rétt til að taka þátt i aðalkeppni Mkar keppninnar. Með því hefðu þessar tvær keppnir orðið teugdar hvor annarri, og L fl. keppnin orðið að emhverju móti, í stað þess að vera horn- reka af öilum, og þar mest af forráðamönnum knattspyrnunn ar í lacidinu. — klp. Tveir bikarar til Eyja Knattspyrnukeppni yngri flokkanna aðljúka — ÍBV sigraði í 3. og 4. fL Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast ieiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉIUIIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTi 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 klp—Reykjavík. Um s.l. helgi voru leiknir úr- slitaleikirnir í 5. 4. og 3. flokki íslandsmótsins í knattspyrnu, og voru 9 félög, sem tóku þátt í þeim, þrjú í hverjum flokki. í 5. flokki urðu úrslit þau að Valur varð íslandsmeistari með yfirburðum í úúrslitakeppninni. Þar léku þeir gegn Þór frá Akur eyri og Vestra frá ísafirði. Valur sigi’aði Þór 9:1 og Vestri, Þór 5:0. í síðasta leiknum sigraði Val ur svo Vestra 5:0. í 4. flokki voru 3 utanbæjarlið í úrslitum, ÍBV, ÍA og ÞVr. Keppn inni þar lauk með sigri ÍBV. sem sigraði ÍA 6:1, en einhver mis- tök urðu í sambandi vif leik Þórs og ÍBV. Norðanmem munu hafa ruglazt á velli o? biðu eftir Eyja mönnum og dómara á öðrum velli á meðan að leikurinn var flautað ur á og af á hinum rétta veili. ÍA sigraði síðau Þór 4:0 og varð ÍBV hví sigui"vegari í þessum flokki. í 3. flokki sigraði ÍBV einnig, en þar voru úrslitaliðin einnig 3 utanbæjarlið, ÍBV, ÉBÍ og Völsungur. Eyjapeyjarnir sigruðu Völsunga og ÍBÍ, en Völsungar sigruðu ÍBÍ 3:1. í þessa úrslitakeppni, vantaði Austfjarðarliðið Þrótt frá Nes- kaupstað en félagið hafði ekki efni á að senda drengina til Rvíkur,,og gaf því alla sína leiki. Nú er aðeins eftir að keppa til úrslita í 2. flokki, en þar leika til úrsíita ÍBÍ sem sigraði í c riðli, KR. sem sigraði í b riðli eftir aukaleik við FH, og ÍBV, sem sigraði í a-riðli, og fer sa keppni væntanlega fram um aðra helgi. Árangur Vsetmannaeyinga er frábær, því þeir hafa leikið í mjög erfiðum riðlum í ölLum flokkum, og síðan þurft að leika við sigurvegarana í öðrum riðium á SuðurLandi, og hefur þclta alít verið hörkumikii keppni. Tveiir bikarar eru þegar komnir tiL Eyja og sá þriðji er ekki Langt undan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.