Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 10
m TIMINN ÞKIÐJUDAGUR 13. okíóber 1970 I þeim fjölda kútupenna, sem eru á markaðinum, er elnn sérstakur — ’ BALLOGRAF, sem sker sig úr 1 vegna þess, hversu þægilegut hann er í hendi. Hið sigilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun), Skriftin er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáii, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. epoca HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI _____________________I .VSiNGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI Sebastien Japrisot: Kona, bílL, gLeraugu. og byssa 14 Hann hjálpaði stúlkunni á Thunderbirdinum að setjast við stórgluggann. Enginn sagði orð. Nú var of seint að reka barnið út. Hún mundi aldrei fyrirgefa það. Hann brá sér inní eldhús og náði í konjaksflösku úr skápnum og hreint glas úr vaskanum. Mi- ette, kona hans, fylgdi honum eft- ir. — Hvað kom fyrir? — Ekkert, held ég. Ég veit það etoki. Hann saup úr flöskunni, áður en hann fór aftur inn í skrifstof- una. Miette sagði, að hann 'drykki of mikið, og hann svaraði á bösku, að hann myndi þá drepast fyrir og hún yrði ekkj of gömul til að giftast aftur. Hún hafðj í fyrst- unnj gifzt einhverjum Spánverja. sem Manuel mátti ekki heyra nefndan, en hann fann þó ekki til afbrýðisemi. Hann elskaði ekki konu sína, að minnsta kosti ekki lengur. Stundum datt honum í hug, að hún hefði haldið fram hjá Spánverjanum sínum og allt karlkyn gæti náð hennj undir sig. Hver og einn. Hann setti hálffullt glasið á stálborð i skrifstofunni. Allir blíndu þögulir á það. Stúlkan á Thunderbirdinum hristi höfuð- ið. Hún vildj það ekki. Manuel kveið því að þurfa að tala fyrst- ur. Dóttir hans var þarna inni. og baskahreimurinn Wjómaði kynduglega í tilviki eins og þessu. Hann yrði sér til háðungar. Hann bægslaði út höndum gremjulega til að dreifa athygli viðstaddra. — Þú heldur því fram. að ein- hver hafi ráðizt á þig, eij það var enginn hjá skúrnum, madame, hérna var enginn nema við. Ég botna ekkert i þessu. Ilún leit á hann gegnum dökk glerin, en Manuel sá ekki í henni augun. Baulu og fasteignasalinn mæltu ekki orð frá vörum- Þeir héldu eflaust, að hún væri floga- yeik eða eitthvað þess háttar, og hríslaðist um þá ónotakennd. Um Manuel gegndi öðru máli. Kvöld eitt, ári eftir að hann kom til Frakklands, hafðj einhver stolið af honum veskinu á bensínstöð náiægt Toulouse. Honum fannst hann vera í sama klandri í þetta sinn, en hann vissi ekki hvei’s vegna. — Það kom einhver inn, full- yrti stúlkan. —Þið hljótið að hafa séð hann. Þið voruð allir á pian- inu. Hún talaði hægt, og röddin var hljómlaus og köld. — Ef einhver hefði farið inn, mundum við auðvitað hafa rekið í hann augun, sagði Manuel. — En það fór barasta enginn þarna inn, madame, ekki nokkur sála. Hún skotraði augunum til Baulu og fasteignasalans. Baulu yppti öxlum. — Þú heldur þó ekki, að ein- hver okkar hafi ráðizt á þig í skúrnum, spurði Manuel. — Ég veit það ekki. Ég þekki ^ykkur. aljs. .ekki....,.. .■ ÞeíV. £óhdu a hana og komu f-kki frá sér nokkru hl.ióði. Man- uel fannst hann muna enn betur eftir kvöldinu hjá Toulouse. Sam- tímis varð hann rólegri. Hann hafði ekki skilið við mennina tvo meðan stúlkan var á kamrinum. máski i fimm eða sex mínútur, og hann réð af þögninni, að þeir lögðu engan trúnað á orð henn- ar. Fasteignasalinn tók fyrstur til rnáls og sagði við Manuel: — Er ekki bezt, að þú látir konuna fara með barnið? Manuel greip til böskunnar og sagði konu sinnj að drattast' út með telpuna. Ef hún kærði sig ekki um hirtingu, skyldi hún líka forða sér, áður en hann léti hana kenna á hnefanum. Konan svar- aði á bösku, að hann væri sosum til alls ,'líklegur. Fyrst hann hefði neytt hana undir sig, ekkju eftir himneskan mann, og það meðan hún var ennþá í sorgarklæðum, þá kæmi sér ekki á óvart, að hann réðist í ofbeldisverk á öðr- um konum. Samt sem áður fór hún út með telpuna. Baxnið horfðj um öxl á stúlkuna og Man uel og skildi auðsæilega ekki neitt í neinu. — Enginn af okkur 'fór inn í skúrinn, sagði Baulu við stúlkuna. — Beittu ekki fyrir þig lygum. Hann var gildvaxinn maður og röddin djúp. Þegar þeir spiluðu hálfa í þorpinu, rumdi hann hærra' en aðrir menn. Mauel þótti hann komast vel að orði: —. Beittu ekki fyrir þig Ivgum. — Var stolið frá þér peningum, spurði Baulu. j Án þess að hika hristi stSTkan höfuðið, ákveðin á svip. Manuel skildi vart lengur, hvað fyrir henni vakti. — Nú, hvað þá? Hvers' yegna er þriðjudagur 13. okt. — Theophilus Tungl í hásuðri kl. 0.27. Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.58. HEILSU GÆZLA Slysavar&stofai’ Borgarspií. num ei optn allan sólarhringinn Að elns mótt a slasaðra Stm) 81212 Kópavogs-Apótek og K.eflavikur Apótek ern optn virka daga kl a—19 laugardaga kl 9—14. hei - daga fcl 13—15. Slökfcvjliðið og sjúkrabifreiðii fyrir "evkjavík og Kópavog sím’ 11100 Sjnkrabifreið . Hafnarfirði sfm: 51336. Almennai upplýsingaj um læfcm Djónustu t borginni eru eefnai símsvara Læknafélagí Revkiavlk ui slml 18881' H æðingarbeiniilii i tsopavogl Hlíðarvegi Mi smu 42844 Tanniæfcnavafct ei Hellsvemo arstöðinn’ bai sem <»i an var' og ei opId laugardaga oi sunnudaga fcl 5—6 e .. Sim tain Apótek Haínarfjarðar er opið alla virka daga frá fcl 9—7 á laugar dögum fcl. 9—2 og a sunnudögun og öðrum belgidögum er opið fré fci 2- -4 Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 10.—16. okt. annast Vesturbæjar apótek og Háa leitisapótek. Næturvörz.'u í Keflavík 13. 10. annast Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLIF Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. í dag hefst handavinipa og föndur kl. 2. e.h. Á morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5,30 e.h. í Heimsókn kemur Sigrún Sehneider og talar um heimilisþjónustu. Kvenfélag Ásprestakalls. Fyrsti íundur félagsins á þessum vetri verður miðvikudagskvöld 14. októþer í Ásheimifinu Hólsvegi 17, kl. 8. 1. Rætt verður um vetrarstarf ið. 2. Frú Margrét Jakobsdóttir handavinnukennari sýnir ýmsa handavinnu. sem hún mun kenna á vegum félagsins á væntaníegu námskeiði. 3. Sýndar myndir frá safnaðarferð til Vestfjarða á s.l. sumri. Kaffi. Nýjir félagar vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. sýnikennsla í blómaskreytingL', ,i fimmtudagskvöld 15. þ.m, kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Kaffiveit- ingar. ■ • ■ , Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fyrsti fundur vetrarins verður haldinri að Hallveiigalistöðutn, þriðjudagskvöld kl. 8,30. Rætt verðul’ um vetrarstarfið, bazarinn og fleira. Félagskonur mætíð vel. Stjórniri. ORÐSENDING Kvenfélagið Seltjörn. Námskeið í skyndihjálp hefst í anddyri íþróttahússins þri'ðjudag- kvöld kl. 8.30. Uárétt: 1) Ávöxt 5) Barði 7) Um- fram 0) F.'jótur 11) Söngflokkur 13) Greinir 14) Varningur 16) Eins 17) Rauf 19) Tapa. Krossgáta Nr. 644 I.óðrétt: 1) Húsasamstæðna 2) Andstæðar áttir 3) Bors 4) Miðdegi 6) Bykkja 8) Gekk burt 10) Störf 12) Ðaus .15) 1051 18) Pers.fornafn. Ráðning á krossgátu no. 643: Lárétt: 1) Tungur 5) Nót 7) GA 9) Laga 11) Una 13) Nag 14) Linu 16) NN 17) Dragi 19) Varnar Lóðrétt: 1) Húsasamstæðna 2) Andstæðar, áttir 3) Bors 4) Miðdegi 6) Bykkja 3) Gekk burt 10) Störf 12) Daus 15) 1051 18) Persjfor- nafn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.