Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 12
JSL TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. október 197« ! 1 Nýjar bækur frá Leiftri Ritsafn E. H. Kvaran V. og VI. bindi og er þá ritsafnið allt komið í bókaverzlanir. tslenzk-ensk orðabók, eftir Arngrím Sigurðsson. Guðrún frá Lundi, Ný bók Utan af sjó. Vestur-Skaftfellingar 1703—1966 eftir Bjöm Magnússon, prófessor. Það er svo margt, — 4. bindi ritsafns Grétars Fells. Bækurnar eru komnar í bókaverzlanir um allt land. i LEIFTUR H.F. Vegamáiaskrifstofan verður lokuð frá kl. 9—12, þriðjudaginn 13. okt. vegna útfarar Árna Pálssonar,. fyrrv. yfirverk- fræðings. Vegamálastjóri. Vopnfirðingar Spiia- og skemmtikvöld verður í Lindarbæ, föstu- daginn 16. þ.m. Spilað frá kl. 8,30—10,00. — Dans á eftir. — Mætum öll stundvíslega. Stjórnin. SCHAUB-LOREMZ tHEEíj TAMDBERG SJÓN VARPST ÆKI — Úr 17 gerðum að velja Hagstætt verð. ÖLL ÞJÓNUSTA Á STAÐNUM QM.-4 GARÐASTRÆTI Í1 SÍMI ZDDBO' Kjöt-Kjöt Nú er rétti tíminn til a3 kaupa kjöt fyrir veturinn; l. og H. flokkur 120,00 kr., m. flokkur H. verðflokkur 111.20 kr., m. verðflokk- ur af geldum ám 87.20 kr., rv. flokkur ærkjöt 71.80 kr., V. flokkur, ærkjöt og hrútakjöt 64.00 kr. með söluskatti. Sláturhús Hafnarfjarðar StMl 50791. JÖN e. ragnarsson LÖGMAÐUB Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Simi 17200. Ghión Swrkársson HMSTAKtTTAtLÖGMADU* AUSTUHSTKMTI 6 JíMl l*3i* HEÍMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7” og 5% Mishverf H-framljós. Viðurkennd vestur-þýzk tegund. BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval Heildsala — Smásala. Sendum gegn póstkröfu um land allt SMYRILL Ármúla 7. — Sími 84450. Auglýsing um greiðslu skuldabréfa Stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar hefur ákveðið að greiða upp skuldabréfalán, sem boðið var út árið 1961. Innlausn bréfanna annast Ingi Ingimundarson hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi. Eru handhafar bréfanna vinsamleg- ast beðnir að framvísa þeim hjá honum sem fyrst. Stjórnln. Nýkomið á þökin Japanskt þakjárn B.G. 28 með 15% meiri brot- styrkleika en áður hefur þekkzt hér. Verðlækkun. Ennfremur enskt þakjárn B.G. 24 málað ahnars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skipholti 37. — Sími 38560 Sendill óskast Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar 1 Trjrggva- götu 4, — n. hæð. ^ ■ r Kj. Kjartansson h.f. OPINBER STOFNUN óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun, íslenzku, ensku og einu Norðurlandamáli. Laun skv. launalögum ríkisins. Tilboð merkt: „Tæknistofnun —■ 1113“, sendist afgr. blaðsins eigi síðar en 20. okt. n.k. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein allan daginn í vetur. Olíufélagið h.f., sími 24380. HESTAR TIL SÖLU 60—70 hross, á öllum aldri, til sölu hjá Vinmi- hælinu Litla-Hrauni, Eyrarbakka. Hrossin eru af mjög góðu reiðhestaskyni og verða til sýnis laifg ardaginn 17. október frá kl. 13—18 við LátJa- Hraun. — Kauptilboð skulu gerð í einstök hross og eru eyðublöð afhent á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 3189 (svæðisnr. 99). Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudag- inn 20. okt. 1970, kl. 5 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.