Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. október 1970 Ceausescu Framhald af bls. 1 Sameinaðs alþingis og frú Einar Arnalds forseti Hæstaréttar, Ólaf- ur Jóhannesson formaður Fram- sóknarflokksins og frú. LúSvík Jósefsson formaður þingflokks Alþýðuba-ndalagsins og frú, Hanni- baf Valdimarsson formaður Sam- taka frjá’slyndra og vinstri manna, og frú, Pétur Thorsteinsson ráðu- neytisstjóri og frú, Guðmundur Benediktsson ráðuneytisstjóri og frú, Sigurjón Sigurðsson lögreglu stjóri í Reykjavík, Ólafur Jensson læknir formaður íslenzk-rúmenska félagsins og frú, Birgir Möller íor setaritari, Hannes Hafstein og Helgi Ágústsson fulltrúar í utan- ríkisráðuneytinu, auk fulltrúa er- lendra ríkja. í móttökusalnum á Bessastöðum bauð forseti ís'ands dr. Kristján Eldjárn gesti velkomna á ensku, og var mál hans túlkað yfir á rúmensku, en síðar hélt Ceausescu rseSu, þar sem hann þakkaði fyrir heimboðið að Bessastöðum og bað fyrir kveðju frá rúmönsku þjóð- inni til hinnar íslenzku, og minnt- ist á ánægjuleg og síaukin sam- skipti ríkjanna þrátt fyrir mik.'ar fjarlægðir. Þá minntist hann á íslenzka menningu og uppbyggingu efnahagslífsins, sjálfstæði þjóðar- innar, og sagði að hann vonaðist til að forseti íslands myndi heim- sækja Rúmeníu á næstu árum. Að lokum sagði Ceausescau að hann vonaði að Rúmenía og ísland myndu í framtíðinni lifa saman í friði og hafa góða samvinnu. Farmanna- deilan oleyst EJ—Reykjavík, mánudag. Farmannadeilan var í dag enn óleyst, en samningafundi lauk í nótt án þess að samkomulag næð- ist og var annar fundur ekki á- kveðinn. Vélstjórar og stýrimenn héldu í kvöld fundi til þess að fja.'la um samningamálin, en ef ekki næst einhvert samkomulag á næstunni, munu 10—11 skip stöðv ast næstu daga. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, einstaklinga og fyrirtækja, sem heiðruðu mig með heillaskeytum, blómasendingum og gjöfum, á '70 ára afmæli mínu 6. október s.l. — Guð blessi ykkur öll og störf ykkar. — Lifið heil. Þorleifur Ágústsson, Akureyri. JarSarför konunnar minnar, móður okkar og ömmu Sigríðar E. Sæland, I jósmóður, fer fram frá Þjcðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 15. október kl. 2. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóði Sveins Auðunssonar og Slysavarnarfélag íslands. Stígur Sæland, börn og barnabörn. Elginkona mín Margrét GuSlaugsdóttir, Hringbraut 60, Hafnarfirði andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 12. október. F.h. fjölskyldunnar Magnús Guðjónsson. Jarðarför litlu dóttur okkar Margrétar, verður gerð frá Háteigskirkju miðvikudaginn 14. október ki. 10,30 fyrir hádegi. Ólöf Guðmundsdóttir, Erling Ólafsson. Hughellar bakklr sendum við tli allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar. Sigurbjargar Ágústsdóttur, Hólavegi 1, Dalvík. Börnin ejMMMiMMiiiHllll II I | Bi iMMMi-a Mwjt -.'M'iawiMMBiiii III ‘i ii nri ir Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Ásrúnar Jörgensdóttur. Elín Ólafsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, tengdasynir og barnabörn. Útför mannsins míns og föður okkar Þorsteins Jónssonar, Drápuhlíð.38 verður gerð frá Háteigskirkju kl. 2, 14. október. Krlstín Pálsdóttlr og böm Krefst lagabreytinga Pramhald af bls. 16. Ekki er að fuirða þótt spurt sé, hvað valdi þessum drætti og eðlilegt að hagsmunasamtök verk fræðinga uni honum illa og ætli sér ekkj að sætta sig við brot á landslögum. Enda er þessi ráð- stöfun sérlega tll bess fallin að gefa getsökum og auknum grun- semdum lausan lauminn meðal aknennings. Daníel Ágúslínusson fiutti um það tillögu í verksmiðjustjórninni í janúar s.l., er Jón Vestdal sagði upp, að forstjórastarfið yrðj aug- lýst laust til umsóknar í samræmi við verksmiðjutögin, og cins og önnur opinber störf, er losna. Haf steinn Sigurbjörnsson lýsti yfir stuðningi við tiliö.guna. Tillagan fékkst ekki afgreidd mánuðum saman. Þegar þessi tillaga fékkst loks afgreidd 1. september og va.r feild með 3 atkvæðum gegn 2 í verksmiðjustjórninni, bar meirihiutinn fram svofellda til- lögu, sem samþykk.t var með 3 atkvæðum gegn atkvæðum Daní- els og Hafsteins: „Verksmiðjustiórnin samþykk- ir að stefna verði að því, að fram kvæmdastjórastarfi því, sem gert er ráð fyrir í núgildandi lögum nr. 35/1948 um Sementsverk- smiðjuna verði skipt þannig, að við verksmiðjuna starfi fram- kvæmdastjóri, sem annist um fjármál og viðskiptamál fyrirtæk- isins og ennfremur tæknilegur framkvæmdastjóiri (efnaverkfræð- ingur) sem beri starfsheitið verk- smiðjustjóri. Fari hann með tækni lega yfirstjóirn verksmiðjunnar, framleiðslu hennar og hráefnis- öflun. Verði þessi*sldpun um forstöðu verksmiðjunnar eigi talin samrým ast núgildandi lögum um verk- smiðjuna, samþykkir stjórnin, áð æskja þess að iðnaðarráðuneytið 5 í SKÓLANUM, HEIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC hlutist til um að borið verði frarn á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1948 um Sementsversmiðjuna til samræm- is við framangreinda samþykkt.“ Og menn spyrja auðvitað: Hvers vegna er þetta ofurkapp iagt á að troða þessum bókhaldsráðu- nauti og endurskoðanda þessarar brollegu ríkisstofnunar í fram- kvæmdastjórastöðu hennar, að lagabreytinga er óskað? Er með þessu verið að dæma íslenzku verkfræðingastéttina í heild sem óhæfa fjármálamenn og stjórn- endur fyrirtækja, enda þótt marg- ir verkfræðiskóla leggi megin- áherzlu á kennslu slíkra fræða? Ekki hafa Akurnesingar t. d. verri reynslu af verkfræðingum við stjórn fjármála Akraness-kaun- staðar síðastliðin ár en svo, að þeir réðu annan verkfræðing í bæjarstjórastöðuna, þegar hinn fyrri hvarf frá henni. Það er líka við því að búast, að verkfræðingar muni ekki sætta sig við það, sem nú er að gerast -í Sementsverksmiðjunni, því að þeir vita sem er, að takist yfir- gangur í Sementsverksmiðjunni verða verkfræðingar ekki lengi látnir í friði í stöðu vegamála- stjóra, hafnarstjóra, vitamála- stjóra, vatnsveitustjóra, rafmagns- stjóra og svo framvegis. Neyzla kannabis Framhaíld af bls. 16. manna, sem þessum málum vilja sinna með ábyrgum hætti. 4. Fylgjast þarf miklu betur með lyfjaávísunum lækna en nú er gert. Á þetta sérstaklega við um ávísanir lækna á róandi ,'vf og svefnlyj. Nauðsynlegt verður að teljast, að sem flest þessara lyfja verði gerð eftirritunarskyld. 5. Sjá þarf sjúklingum, sem verða ávana- og fíknifyfjum eða efnum að bráð, fyrir. lækningu, ef auðið er, og sem beztri meðferð. 6. Æskilegt er, að framkvæmd þessara tillagna verði samræmd og hraðað svo sem auðið er og kannað v.erði, hvort fela eigi sér- stakri nefnd að sjá um fram- kvæmd þeirra. Tillögur samstarfshópsins eru nú til meðferðar lijá rikisstjórn- inni, sem mun á næstunni taka ákvarðanir um framkvæmd þeirra, en að því er varðár fyrstu ti.lög- una má gera ráð fyrir, að á fyrst-a stigi verði sendir fuiltrúar frá lög- gæzlu og tollgæzlu til að kynna sér meðferð þessara má.'a í ná- grannalöndunum. Þá má gera ráð fyrir því, að því er varðar sjöttu tillöguna, að komið verði á fót fastari samvinnu milli þeirra ráðu- neyta og embættismanna, sem fjalla um málefni, sem snerta þetta vandamá.' og afleiðingar þess. Á VÍÐAVANGI frá þessari ákvörðun — nema Alþýðublaðið. Kunnugir segja, að skýring- in á þessu sé sú, að Gylfi Þ. Gíslason hafi orðið svo reiður, er hann frétti um þessa ákvörð un um opið prófkjör, að hann hafi látið segja sér það tvisvar, að Emii Jónsson hafi ekki beiti sér gegn þeirri samþykkt kjördæmisþingsins. Gyifi hefur ekki niátt á prófkjör lieyra minnzt i Alþýðuflokknum, þrátt fyrir almcnnan áhuga flokksmanna, og tilraunir hans til að koma í veg fyrir raun- verulcg prófkjör eða skoðana- kannanir í flokknum, hafa m.a. birzt í hinum nýstárlegu til lögum, sem bornar voru fram í Fulltrúaráði Aiþýðuflokksins í Reykjavík og almennt kallað ar „Gylfa-ginning“, en Helgi Sæmundsson sagði í ætt við rússneska sýstcmið. —TK Minningarathöfn um Kristján Júi’íus Kristjánsson, bónda í Efri- Tungu, Rauðasandshreppi, er and- aðist í sjúkrahúsi í Reykjavík, 9. október, verður í Lauganeskirkju í dag, þriðjudag, kl. 2. Kristjáns Júlíusar Kristjánsson- ar verður minnzt síðar í fslendinga þáttum. ÁRNAÐ HEILLA Frú Aldís Sveinsdóttir frá Skatastöiðum í Aust-urdal, Skaga- firði, nú búsett að Hafnarstræti 37, Akureyri, er áttræð í dag (13. október). Hennar verður síðar get- ið í íslendingaþáttum Timans. FLU GÁÆTLANIR Flugféiag íslands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Kefi'avíkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Fokker Friendship vél fé.'agsins er vænta-nleg til Rvíkur kl. 17:10 í dag, frá Bergen og Vogum. Vélin fer til Voga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 á morgun. 1 Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) ~til ísafjarðar, Horaa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að f.'júga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks- fjanðar, Húsavíkur, Egiísstaða og Sauðárkróks. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur til Rvíkur í dag úr hringferð að vestan. Herjólfur er í Rvík. Herðubreið er á Aust- íjarðahöfnum á suðurleið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.