Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 15
fttHÐJUDAGUR 13. október 1970 TIMINN 15 ©fenTQD Fullt af kosti fann ég hús, finnst þar hvorki maur né lús, þá drengir vilja draga til bús dyrnar ekkl sjást né brús. Ráðning á síðustu gátu: Sólbráð Á IMB-skákmótinu kom þessi staða upp í skák Polugaevsky og Jongsma, sem hefur svart. Hvítur á leik. íagði Jongsma niður vopnin. BxB dugar ekki vegna Ra6f. BRIDGE Og þá hefjum við leik íslands og Frakklands á EM 1967. Á borði 1 er N Hallur Símonarson, A dr. Theron, S Þórir Sigunðsson, V Des- ÞJOÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning miðvikudag kl. 20 EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag kl. 20 A'ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Mi GESTURINN í kvöfd JÖRUNDUR miðvikudag — 50., sýning. KRISTNIHALD fimmtndag KRISTNIHALD sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. rousseaux. Á borð 2 N Boulen- ger, A Símon Símonarson, S Svarc, V Þorgeir Sigurðsson. Spil nr. 1. S 64 H K83 T 9532 L D642 S ÁK1052 S 9873 H DG652 H 94 T 86 T KG7 L Á L G873 SDG H Á107 T ÁD104 L K1095 Á borði 1 opnaði Þórir á 1 T, en „'okasögnin varð 4 Sp. í V. Vörn- in fékk auðvitað sína fjóra slagi — 50 til íslands. Á borði 2 opanði S á einu gr. Þorgeir í V sagði tvö Hj., sem hann spilaði og vann 3 Hj. 140 til íslands. Fyrir spilið fékk ísland því 5 stig (EBL). ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 tf*»18588-18600 njosnamynd í sérflokki í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Roy Danton, Pascaie Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku teli og dönskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Njósnarinn í víti (The spy who went into hell) 18936 COMMONWÍAim'NITED oresenís AMARíCARUNEfifSODUCriON PETER ! PAMELA UST1NOVIT1FRN X>NATHAN!X)HN WINTERS ! ASTIN They will capture your heart! EastmanCOLOR Lifi hershöfðinginn (Viva Max) Jmdarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: PETER USTINOV PAMELA TIFFIN JONATHAN WINTER íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Víkingadrottningin COLOR by DcLuxe Geysispennandi og atburðahröð brezk litmynd, sem latin er gerast á þeim árum fornaldarinnar, þegar Rómveriar hersátu Bretland. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Símat 32075 og 38150 Éj L" V fnn V Sérstaklega spennandi ný amerísk stríðsmynd í lit- um og Cinemascope, með íslenzkum tezta. Sýnd k,\ 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182. íslenzkur texti. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og sniL’darvel gerð og leikin ný, amer- ísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. DUSTIN HOFFMAN ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Bönnuð börnum. Sfml 11475 /;Húsið á heiðinni" Hrollvekjandi og rnjög spennandi litmynd, um dulai'fu-lt gamalt hús og undarlega íbúa þess. BORIS KARLOFF NICK ADAMS SUSAN FARMER Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 „Ósýnilegi njósnarinn" Óvenju spennandi og bráðskemmtileg amerísk mynd i .'itum. — fslenzkur texti. Aðalhlutverk: PATRICK O’NEAL HENRY SII.VA Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Aldrei jafn fáir Stórfengfeg kvikmynd úr síðari heimsstyrjöldinni i litum og Cinemasco£&. Eníursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.