Tíminn - 14.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.10.1970, Blaðsíða 5
3OTViKUD5*GUR 14. október 1970 TÍMINN MEÐ MORGUN KAFFINU — Ef þú segir ekki já, fer ég og kasta mér fyrir tíu-lestina. — Bíddu svolíti'ð, ég þarf að hugsa mig um. Þao kemi. lest aftur klukkan tólf. Gleyptu þáð, þegar þú hefur lesið þáð. Þennan heyrðum við í hléi á óperusýnÍTigu: — Ég hef alltaf sagt það, Bandaríkjamenn eru beztu söngvarar í heimi. — Ekki segja það, elskan. Hugsaðu bara um Rússana, þeir taka öflum fram. — Rússar geta ekki sungið. — Geta ekki. Hvað finnst þér þá um Dostojevski? — Jæja þá, en hann er líka sá eini. —- Eruð þér alveg viss um, að hafa verið í þeim, þegar þér komuð. — Daginn, gamli íur. Ég heyri, að þú eigir bíf. — Já, stu"’um. — Hvað meinarðu með því? — Jú, þegar hann er r.ý’ ón- aður, á konan mín hann. Þegar hann er óhreinn, á sor.ur nr hann, og þegar svo þarf að gera við hann, á ég hann allt í einu. — Því í ósköpunum ertu að fara með ryksuguna út í bíl- skúr, spurði Mikkelsen konuna sina. — u, sjáðu til. Bíllinn varð fyrir smáóhap; g ég æt,’a bara að fjarlægja leifarnar af hon- um. — Maimi fer bara aö þykja vaait um kcrlinguriá sína heima. Nýlega hitti ég ungt par, sem var að hugsa um, að gifta sig. — Eruð þið alveg viss um, að þið elskið hvort annað nógu mikið? — Ekki kannski alveg, en þetta er ekki svo mikil áhætta, svaraði pilturinn. — Við fáum giftinguna ókeypis, því faðir minn er prestur. — Já, bætti dama. við. — Og skL’naðinn líka, því pabbi er lög fræðingur. DENNI DÆMALAUBI — Haldið áfram piltar. Annar hvor ykkar verður hvort sem cr að klippa hann! ISPÉGLI Þessar fögru og frjósömu konur komust í úrslit brezku keppninnar um glæsilegustu verðandi mömmu þar í landi. Þátttakendur flykktust í keppn- ina, alls staðar að af landinu, Oo dómarar .’entu í hreinustu vand- ræðum, því að stúlkurnar voru ★ Það á ekki sjö dagana sæ,'a, sumt kóngafólkið. Tökum til dæmis Margréti drottningarsyst ur, hina brezku, og eiginmann hennar, Snowdon lávarð. Þegar þau sjást saman við virðuleg, opinber tækifæri, líta þau út eins og hamingjusöm hjón eiga að gera, en fari þau í eihkasam- kvæmi, þar sem ljósmyndarar og fréttasnápar eru víðs fjarri, kemur oft annað hljóið í strokk- inn. Þá virðast oft engin takmörk fyrir því, hve orðljót og i’l- skeytt þau geta verið hvort í annars garð. Sérstaklega á lá- varðurinn bágt með að stilla sig. í bandaríska kvennablaðinu ,,Ladies Home Journal“ birtist fyrir skömmu viðtal við kven- mann, sem ekkí vii’di láta nafns síns getið, en sagðist vel kunn- ug þeim hjónum. Þar var með al annars vitnað í nokkur orða- skipti hinna konunglegu há- tigna, og dylst engum eftir þann lestur, að þau eru orðin dauð- leið hvort á öðru, jafnvel þótt reiknað sé með, að eitthvað sé þetta orðum aukið. Eða hvaða eiginkona gæti misskilið setn- ingu eins og „Þú ferð í taug- arnar á mér, ferðu ekki bráðum áð fara heim?“, eða „Þú hefur nú ekki hundsvit á fist“. Það þarf ekki að taka það fram, að sala á þessu eintaki blaðsins var bönnu'ð í Bretlandi. Slíkt vandræðaástand getur auðvitað skapazt í hvaða hjóna- bandi sem er, en þá er líka end- irinn yfirleitt skilnaður — enda flestum óbæri.'egt að búa með þeim, sem þeir þola ekki í ná- vist sinni — en því er ekki að heilsa í þessu tilviki. Drottn- ingin, systir Margrétar, er nefni íega ekki aldeilis á því að leyfa ski.'nað — og það er hún, sem ræður. Bandaríski eldflaugasérfræð- ingurinn Werner von Braun, tók sér ferð á hendur til Noregs í síðasta mánuði, ásamt nokkr- um vinum sínum, og erindið var að komast á hreindýraveið- ar. Þeir félagar urðu sér úti um hver annarri myndarlegri. Sú í miðið, Mary Johnson, varð hlutskörpust, og varð henni svo mikið um tíðindin, a® minnstu munaði, að hún missti fóstrið. Það er óneitanlega tilbreyting ing í' fegurðarsamkeppni, þar leiðsögumann, og héldu síðan á veiðar, með leyfi til að at- hafna sig á ákveðnu svæði. Þegar ti.’ kom, var ekkert að hafa á því svæði, sem leiðsögu- rrjiaðurinn hafiði útvegað, svo að hann leigði í snatri flugvél og hplt lengra iijp ,.,.á þ4ieij,dið\ í þeirri von, að þar fyridúst veiði- dýr. Með þessu braut hann gróf lega gerðan samning um tak- mörkun veiðisvæðis, og mun að ö.'lum líkindum verða sóttur til saka fyrir óleyfi'.egar veiðar. Bandaríkjamennirnir verða heimsmeistarakeppni í te- drykkju, og engum kom á óvart, að titillinn féll i skaut Englendingi — og auðvitað konu. Frú Tinda.l, sem er fjörutíu og fimm ára og býr í Southam- ton, sigraöi glæsilega með því a'ð innbyrða hvorki meira né minna en sjötíu og átta bolla af sem sverleikinn reiknast sem fegurðarauki, og getur jafnvel verið plús fyrir þátttakanda, því að venju.'ega hefur grannt mitti mikið að segja, og því grennra því betra. ekki ákærðir fyrir brot á samn- ingnum, þar sem ljóst er, að þeir höfðu ekki hugmynd um, að leiðsögumaðurinn fór með þá út fyrir takmörk veiðisvæð- isins. Leiðsögumaðurinn lét nefni- lega í veðri vaka, .við viðskipta- vini sína, að þeir vær’u 1 sínum fu.Ta rétti, en reiknaði ekki með því að rekast á skógar- vörð, þegar veiðarnar gengju sem bezt. Sú varð samt raunin á, og því komust upp svik, þótt um síðir væri. sem næst henni komst, gafst upp eftir aðeins sjötíu og fimm bolla, svo að frú Tind:' tald- ist hafa sigrað með miklum yf- irburðum. Á myndinni er sigurvegarinn að skenkja i bolla skæðasta keppinautarins, en við fætur þeirra gelur að líta alla boll- ana, sem þeim tókst a'ð tæma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.