Tíminn - 14.10.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.10.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN MHJVIKUDAGUR 14. október 1970 Sinfóníuhljómsveit íslands T ónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 15. okt. kl. 21,00. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ib Lanzky- Otto, hornleikari. — Flutt verða verk eftir Back, Richard Strauss og Karl 0. Runólfsson. Nokkrir aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. OLÍU- KYNDITÆKI til sölu. — Upplýsingar í síma 82434. Málmar Kaupi allan brotamálm, nema járn, allra hæsta verði. Staðgreitt. Opið alla virka daga kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. ÞAKKARÁVORP Hjartans þakkir til allra er minntust mín á áttatíu ára afmæli mínu 26. sept. s.l. — Ég bið ykkur öllum Guðs blessunar. %/ |l6h STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR Halla Jónsdóttir frá Kollslæk. Systir okkar, Karóiína Káradóttir, Bergstaðastræti 30, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum þann 4. þessa mánaðar. Samkvæmt ósk hinnar látnu, var útför hennar gerð í kyrrþey. Kristín Káradóttir, BergstaSastræti 30. Guðríður Káradóttir, Þórsgötu 12. Þuríður Káradóttir, Kvisthaga 11. Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför Einars Karls Sigvaldasonar, frá Fljótsbakka Sérstaklega þökkum við leltarmönnum og öðru aðstoðarfólki. Vandamenn. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriðsla. Scndum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gulismiður. Bankastræti 12. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA eftir fifhm mínútur 5 bragðtegundir Fyrirspurnir Framhald af bls. 1 sérstakar ráðstáfanir fyrirhug- •aðar til bess að sfuðla að sem fyllstri nýtingu á flutninga- getu nýju strandferðaskipanna. t.d. með samræmingu á hafn- arg.jöldum og breytingum á farmgiöldum eða á annan hátt? Einar Ágústsson, Ingvar \uglýsið í Tímanum VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Gíslason og Sigurvin Einarsson hafa lagt fratn fyrirspurn til menntamálaráðherra, um það, hvenær lagðar verða fyrir Al- þingi niðurstöður nefndar þeirrar, er að undanförnu hef ur starfað að endurskoðun fræðslulaganna. * Þá beinir Einar Ágústsson þeirri fyrirspurn til heilbrigðis málaráðherra, hvaða ráðstafan ir heilbrigiðsmálaráðh. hygg- ist gura til þess að ráða bót á þeim skorti hjúkrunarfólks, sem nú veldur því, að nýjar, fullbúnar sjúkradeildir geta ekki tekið til starfa. Ennfremur beinir Einar Ágústsson fyrirspurn til iðnað- arráðherra, um aðstoð við Síld arniðursuðuverksmiðju ríkisins á Siglufirði, vegna hráefna- skorts. Fæðingarheimilið Framhald af bls. 16. hæðir, ris og kjallari. Reykjavíkui b^.-g hefur reynt að kaupa þetta hús og með því að brjóta niður skilvegginn á milli, stækkar Fæð- ingarheimilið til muna. f fyrra festi borgin svo kaup á neðri hluta hússins, um 200 fermetra, en eigandi efri hlutans hefur ekki viljað selja enn, svo allt er óráð- ið um stækkunina. Nú hefur verið samþykkt, að láta kanna til þrautar, hvort hægt sé að fá þessa fbúð keypta. Rejsn ist það alls ekki, mun væntanlega fjölskylda flytja í íbúð borgarinn ar á neðri hæðinni og ekkert verða úr stækkun Fæðingardeild arinnar á næstunni, þótt hún sé orðin mjög aðkaUandi. Útvarpsleikrit Framhald af bls. 16. íslenzka f(ramhialdsleikritið,, sem útvarpið hefur tekið til flutnings á síðustu 10 árum. Næsta framhaldsleik rit verður væntanlega „Gil- bert-ráðgátan“ eftir Francis Durbridge, sem er hlustend um að góðu kunnuir, síðan „Hver er Jónatan" og fleiri verk hans í þeim dúr voru flutt. Vestfirzk fegurð Framhald af bls. 16. málin eru 92—60—92. Hún er bláeyg og jarphærð með stutt hár. Foreldrar henn„r eru Sigurður Th. Ingvárs- s^n rennismiður og Arndís Ólafsdóttir. Ingibjörg Eggertsdóttir frá Bolungarvík krýndi Sig- ríði, en hljómsveitin Braut- in, lék fyrir dansinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.