Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 7
^MMTUDAGUR 15. október 197» TÍMINN grotna niður. Enmþá er staður- inn pó eitthvað sóttur af foöm- um og unglinigum. Fylista ástæða er til að foeada á bryggjuna í Nauthóls- vík sem stórfoættulegan 'stað. Hún hefur verið að forotna nið- Ur á undanförnum árum og hafa myndazt djúp sikörð í hana hér og hvar, sem auðvelt er að hrasa um. Einnig má benda á það, að foryggjan, sem er aflíðandi niður, er full af þangi ag þaragróðri á þeim stað, sem er undir sjó í flóði. Á fjöru, þegar þaragróðurinn stendur upp hy, sr þarna mjög sleipt, eins og nærri má geta, og slysahættan augljós, ef börn eða unglingar foætta sér oí langt út á foryggjuna. Þessari foryggju ber að loka tafarlaust, áður en slys verða. Þverhníptur hamraveggur við htið íþróttasvæðis Fyrir neðan Sjómannaskól- ann er allhár hamraveggur,, sem liggur meðfram íþrótta- svæði Fram. Á þessum stað hafa orðið mörg slys á undan- förnum árum, en sem foetur fer ekki dauðaslys. Á síðustu árum var sett léleg og ómerkileg girðing að ofan- verðu til að bindra umferð barna og unglinga niður þenn- an hamravegg. En girðingin hefur ekki stöðvað umferðina nema að litlu leyti. Gg ennþá er það algeng sjón að sjá börn klifra í þessum hömrum, þrátt fyrir viðleitni þjálfara og leið- beinenda íþróttafélagsins að hindra þennan hættulega leik. Þeir eru heldur ekki á staðn- um á öllum tímum sólarhrings. Ljóst er af öllu, að girða verður þennan stað miklu bet- ur en gert hefur verið. Gömul skipsflök í fjöru leikvangur barna Inni við Elliðaárvog liggja Þessi mynd er tekin viS srífluna í [ þvi ;id girda mcöfram ánni? nokkur gömul skipsflök í fjör- unni. Hefur nOkkuð borið á þvi, að börn og unglingar úr nærliggjandi hverfum, séu að leika sér í þessum s&ipsflök- um. Það er eðlilegt, að unglin-g ar sæki í staði eins og hessa, en vegna hættunnar, sem sam- fara er príli í foessum gömlu skipum, þá verður að telja það vítavert kæruleysi að láta skips flökin liggja þarna í reiðuleysi. Má sérstaklega benda á, að • 7/r Elliðaánum. Árbæ jarhverfið sést í baksýn. Sjá borgaryfirvöld sóma s'mn Það er freistandi fyrtr vnglisigsstráka að prila upp í bátana, sem liggia myndinní að ofan, er aietrioíj? opið. ¦m&ezz&víœ&x-. Þetta er bryggjan í Nauthólsvík. Hún hefur verið að brotna niður, eins og sést á myndmni. slippnum. Svæðið, sem sést i eitt þeirra er hálffullt af sjó, og ef svo illa vildi til, að ein- hver hrasaði og dytti niður innan veggja þess, yrði örðugt um vik að koma sér upp aftur. Þarna er sannkölluð dauða- gildra. Hvers vegna eru pessi skips- flök látin liggja þarna í Elliða árvognum? Er ekki einfalt mál að draga þau út á haf og sökkva þeim? Fyrir utan að vera hættulegur leifcvangur, eru þau ekkert augnayndi. Ógirtir vinnustaðir Víða í borginni er að finaa viíinustaði, sem eru, ógirtir með öllu og standa öllum opn- ir, þegar eikki er verið að vinna, m.a. um helgar. Á þess- um stöðum eru aðstæður oft þannig, að börnum og ungiing- um getur stafað mikD hætta af. í þessu samfoandi vii ég sér- staklega vekja athygli á tveim- ur slippstöðvum. Önmir er inni við Elliðaárvog og hin i Vest- urbænum íekki þó Slippfélag Rvíkur). í báðum tilvikum er um ógirt athafnasvæði að ræða. Er næsta auðvelt fyrir ungl inga að komast upþ í maníi- lausa báta, sem standa í þess- um slippstöðvum, einkum og sér í lagi vegna þess, að ekki virðist hirt um að fjatiægja stiga, seni notaðir eru til að komast upp i þá. t>etta eru óverjandi vinnubrögð. G-era '.erður þi kröfu. að vinnustaðir éins og þessir, séu girtir af. 5 metra djúp gjá Þessa dagana er unnið við holræsagerð í Breiðholti, skammt frá þeim stað, er slys- ið varð. M. a. er búið að sprengja fyrir og grafa 5 metra djúpa gryfju. Eina girðingin umhverfis þessa djúpu gryfju er bandspotti með gulum veif- ucn á. Þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það, að þessi ómerkilega „girðiag" kemur ekki að neinu haldi — og ljóst er, að gryfja eins og þessi er engu hættuminni en su, er bömin drukknuðu í, þó að ekkert vatn sé í henni, því að vfða er hörð klöpp undir. Vel má vera, að kostnaðar- samt sé að girða staði eins og þennan. En er það ekki þess virði? Nauðsynlegt að gírða Elliðaárnar? Ég hef velt því fyrir mér, hvort foreldrar í Árbæjar- hverfinu séu ekki uggacidi um börn sín, þegar það er athug- aS, að Elliðaárnar renna yið bæjardyr þeirra. Það eru ekki mörg ár síðan foörn drukknuðu i Elliðaánum. Þá kom fram krafa um, að Elliðaárnar væru girtar eða eftirlitsmaður væri hafður við árnar, þar sem þær renna framhjá ífoúðahverfinu. Girðing gæti hindrað, að smá- börn kæmust niður að ánni. Ef að líkum lætur. verður ekkert gert í málinu, fyrr en fleiri dauðaslys verða. En er það. ekki fullseint? Of seint að byrgja brunninn ... Eins og getið er um fyrst í greininni, er sennilega útilok- að að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir öll slys. En jafnljóst er, að í mörgu er slysavörnum ábótavant hér í höfuðborginni, eins og bent hefur verið á hér að framan — og eru þó aðeins ciokkur atriði nefnd. Borgaryfirvöldum ber skylda til að hafa forustu um úrbætur og sjá til þess, að regl aœ, sem settar hafa verið um öryggisútbúnað, sé fylgt eftir, jafnframt því sem borgaryfir- völd verða að hafa sívökul augu með hættum, sem kunita að skapast á opnum svæðum. Of seint er að byrgja bruiin- inn, þegar barnið er dottið Meðfram Njarðargötunni í Vatns- mýrinni eru djúpir skurðir, fuliir af vafni. . ofan í, segir máltækið'. Almenn ingur getur lagt sitt.af mörk- um til að koma í veg fyrir slys með því að benda á hættu lega staði í borginni. Er þess vegna skorað á fólk að hafa samband við borgarfulltrúa Framsóknarflokksins til að koma ábendingum sínum á framfæri. Alfreð Þorsteinsson. Girnrfegf leikfang fyrir piltana f Vogum og Kleppsholi. Skípsflakiff liggur 'umi viS Eilíðavog, hálffullt af sjó. Girnilegt leikfang, en hasttulesit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.