Tíminn - 15.10.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 15.10.1970, Qupperneq 7
'5FIMMTUDAGUR 15. október 1970 TIMINN 7 æsjwsmíSw: Þetta er í Nauthólsvík. Hún hefur verið að brotna niður, eins og ■ / slippnum. Svæðið, sem sést á í bátana, sem liggja grotna niSur. Enmþá er staður- inn þó eitthvað sóttur af börn- "um og unglin'gum. Fyllsta ástæða er til að benda á bryggjuna í Naut'hóls- vfe sem stórhættulegan 'stað. Hún hefur verið að brotna nið- Ur á undanförnum árum og hafa myndazt djúp skörö í hana hér og hvar, sem auðvelt er að hrasa um. Einnig má benda á það, að bryggjan, sem er afiíðandi niður, er full af þangi og þaragróðri á þeirn stað, sem er undir sjó í flóði. Á fjöru, þegar þaragróðurinn stendur upp uv, sr þarna mjög sleipt, eins og nærri má geta, og slysahættan augljós, ef börn eða unglingar hætta sér oí ian-gt út á bryggjuna. iÞessari bryggju ber að loka tafarlaust, áður en siys verða. Þverhníptur hamraveggur við hlið íþróttasvæðis Fyrir neðan Sjómaanaskól- ann er allhár hamraveggur,, sem liggur meðfram íþrótta- svæði Fram. Á þessum stað hafa orðið rnörg slys á undan- förnum árum, en sem bet-ur fer ekki dauðaslys. Á síð-ustu áram var sett léleg og ómerkileg girðing að ofan- verðu til að hindra umferð barna og unglinga niður þenn- an hamravegg. En girðingin hefur ekki stöðvað umferðina nema að litlu leyti. G,g ennþá er það al-geng sjón að sjá börn klifra i þessum hömrum, þrátt fyrir viðleitni þjálfara og leið- beinend-a íþróttafélagsins að hindra þennan hættulega leik. Þeir eru heldur ekki á staðn- u-m á öllum tímum sólarhrings. Ljóst er af öllu, að girða verður þennan stað mi-kl-u bet- ur en gert hefur verið. Gömul skipsflök í fjöru leikvangur barna Inni við Elliðaárvog liggja Þessi mynd er tekin viS stífluna í Elliðaánum. Arbæ jarhverfið sést í baksýn. Sjá borgaryfirvöld sóma sinn í því að girða meðfram áttni? nokkur gömul skipsflök í fjör- un-ni. Hefur nok-kuð borið á því, að börn og unglingar úr nærliggjandi hverfum, séu að leika sér í þessum s'kipsflök- um. Það er eðlilegt, að ungling ar sæki í staði ein-s og þessa, en vegna hættunnar, sem sam- fara er príli í þessum gömlu skipum, þá verður að telja það vítavert kæruleysi að láta skips flökin lig-gja þarna í reiðuleysi. Má sérstaklega benda á, að 5 metra djúp gjá Þessa dagana er unnið við holræsagerð í Breiðholti, skammt frá þeim stað, er slys- ið varð. M. a. er búið að sprengja fyrir og grafa 5 metra djúpa gryfju. Eina girðingin utnhverfis þessa djúpu gryfju er bandspotti með gulum veif- um á. Þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það, -að þessi ómerkilega „girðiag" kemur ekki að neinu haldi — og ljóst er, að gryfja eins og þessi er engu hættuminni en sú, er börnin drakknuðu í, þó að ekkert vatn sé í henni, því að viða er hörð klöpp undir. Vel má vera, að kostnaðar- samt sé að girða staði eins og þennan. En er það ekki þess virði? öryggisútbúnað, sé íyigt eftir, jafnframt því sem borgai-yfir- völd verða að hafa sívökul augu með hætt-um, sem kuntm að s-kapast: á opnum svæðum. Of seint er að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið myndinni að ofan, er alwfieg? opið. eitl þeirra er hálfíullt af sjó, og ef svo illa vildi til, að ein- hver hrasaði og dytti niður innan veggja þess, yrði örðugt um vik að koma sér upp aftur. Þarna er sannkölluð dauða- gildra. Hvers vegna eru þessi skips- flök látin liggja þarna í Elliða árvognum? Er ekki einfalt mál að draga þau út á haf og sökkva þeim? Fyrir utan að vera hættulegur leikvangur, eru þau ekkert au-gnayndi. Ógirtir vinnustaðir Víða í borginni er að finn-a vi-nnustaði, sem eru ógirtir með öllu og standa öllum opn- ir, þegar ekki er verið að vinna, m.a. um helgar. Á þess- um stöðum eru aðstæður oft þannig, að börnum og -ungling- um getur stafað mikil hætta af. í þessu sambandi vii ég sér- staklega vekja athygli á tveim- ur slippstöðvum. önnur er mni Nauðsynlegt að girða Elliðaárnar? Ég hef velt því fyrir mér, hvort foreldrar í Árbæjar- hverfinu séu ekki uggandi um börn sín, þegar það er athug- að, að Elliðaárnar renna við bæjardyr þeirra. Það eru e-kki mörg ár síðan börn drukknuðu 1 Elliðaánum. Þá kom fram krafa um. að Elliðaárnar væru girtar eða eftirlitsmaður væri hafður við árnar, þar sem þser renna framhjá íbúðahverfinu. Girðing gæti hindrað, að smá- börn kæmust niður að ánni. Ef að 1-íkum lætur, verður e-kkert gert í málinu, fyrr en fleiri dauðaslys verða. En er það. ekki fullseint? Of seint að byrgja brunninn . . . Eins og getið er um fyrst í greininni, er sennilega útilok- að að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir öll slys, En jafnljóst er, að í mörgu er slysavörnum ábótavant hér í hbfuðborginni, ein.s og bent hefur verið á hér að framan — og eru þó aðeins -nok-kur atriði nefnd. Borgaryfirvöldum ber skylda til að hafa forustu um úrbætur og sjá til þess, að regl u-m, sem settar hafa verið um Meðfram Njarðargötunni i Vatns- mýrinni eru djúpir skurðir, fullir af vatni. ofan í, segir máltækið. Almenn ingur getur lagt sitt .af mörk- um til að korna í veg fyrir slys með því að benda á hættu lega staði í borginni. Er þess vegna skorað á fólk að hafa samband við borgarfulltrúa Framsóknarflokksins til að koma ábendingum sínum á framfæri. Alfreð Þorsteiusson. sést á myndinni. urbænum tekki þó Slippfélag Rvíkur). I báðum tilvikum er um ógirt athafnasvæði að ræða. Er næsta auðvelt fyrir angl inga að komast upþ í mana lausa báta, sem standa í þe.ss- um slippstbðvum, einkum oa sér í lagi vegna þess, að ekki virðist hirt uai að fjarlægja stiga, sem notaðir eru tii að komast upp i þá. Þetta oru óverjandi vinnubrögð. Gera verður þá kröfu. að vinnustaðir eins og þessir, séu girtir af. Girnitégí leikfang fyrir piltana í Vogum og Kleppsholi. Skipsflakifi liggur in»M vtð Elliðavog, hálffullt af sjó. Girnilegt leikfang, en hættutegt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.