Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 8
TIMINN FIMMTUDAGUR 15. október 1970 VETTVANGUR Hin nýju íhaldsviðhorf Aldrei fór þaið svo, að Morg- nblaðið mannaði sig ekki upp að halda áfram skrífum sínum m unga framsóknarmenn. Eins g áður eru það einkum nokkr- r framgjarnir menn í þeirra 'ópi, sem til umræðu eru, og ð sögn blaðsins einkennast all- r aðgertðir ungra framsóknar- nanna af framapoti þessara lanna. Telur Mogginn þó, að ekið sé að draga úr hinum ¦örðu orðræðum ungra fram- óknarmanna, eins og þeir orða •að sl. laugardag. Það gengur >ó alveg fram af Mogganum, )egar ungir framsóknarmenn ýsa því yfir, affl eitt heftta bar- ttumál þeirra sé „að íslenzka >jóðin haldi fullu forræði yfir andi sínu, menningu og at- innuvegum". Þetta kaUar Morg nblaðið auðvitað hentistefnu. ^élagshyggja og samvmnu- tefna er líka eitthvað, sem leyrir fortíðinni til, að dómi >eirra Moggamanna. Þeir segja n. a.: „ ... að sínu leyti hefði hitt verið mum eðlilegra, ef ungu framsóknarmennirnrr hefðu tekizt á við vandann og reynt að vinna nýjum viðhorf- um brautargengi í þessum staðnaða og úrræða'ausa stjórn- máliaflokki." Menn hafa svo sem alltaf vit- að, hvar þeir hafa þessa nýrju íhaldsforingja. Þeirra markmi® er að skríða fyirir eriendu her- veldi og útlendum peningum. Þeirra markmið er a^Veg sér- staklega að koma á kné því fólki, sem með samtökum sín- um hefur reynt að byggja upp íslenzkt atvinnulíf. Markmið þeirra er að gerast umboðs- menn erlends peningavalds, sem tryggi viðvarandi valda- setu þessarar nýju Umbastétt- ar. Þetta eru hin „nýju við- horf" íhaldsblaðsins. Ungír framsófcnarmenn eru þess fullvissir, að framtíðar- möguleikar íslenzku þjóðarinn- ar til alhliða framfarasóknar eru óvenjumikiir vegna hinna Frá aðalfundi FUF í Árnessýsíu: ÞROTTMIKIÐ FíiAGSSTARF ASalfundur Félags ungra Fram- sóknarmanna í Árnessýslu var haldinn í Framsóknarhúsinu á Sel- fossi, fimmtudaginn 8. okt. &1. Fundarstjóri var kjörinn GuSmund ur Guðmundsson, Vorsabæjarhjá- leigu, og fundarritari Magnús H. Sigurðsson, Birtingarholti. A fund- iaum flutti form. félagsins, Eggert Jóhamn- esson, Selfossi, skýrsíu yfir störf stjórnar- innar sl. ár. — Kom fram í henni, að miki' gróska var í fé- lagsstarfinu, m. a. voru haldnir fimm almennir fundir um ýms málefni: Atvinnumál, heilbrigðis- mál, 'andbúnaðarmál, nýtingu jarð hitans og skólamál. Fundir þessir fóru fram á hinum ýmsu stöðum í sýslunni. Á árinu fjölgaði félags- mönnum um 156, og er það m. a. árangur af þróttmiklu starfi fé- íagsins. Auk þess gekkst félagið að venju fyrir sumarhátíð, sem að þessu sinni var haldin í Árnesi, og var hún mjög fjölsótt. Á eftir skýrslu formanns flutti Viðar Þor- steinsson, gjaldkeri, skýrslu um fjárhag félagsins, og er hann góð ur. Að loknum umræðum um m sérstæðu landkosta, sem við búum við og hafa sífellt aukið gildi. En því aðeins tekst að nýta þessa möguleika, alfi við höfum trú á að við getum sjálf leyst þau vandamál, sem við er að fást á hverjum tíma og stöndum einhuga vörð um „að ha:da fullu forræði yfir !andi, menningu og atvinnuvegum". Þótt Morgunblaðið kalli þetta hentistefnu, láta ungir fram- sóknarmenn sér það í léttu rúmi liggja og munu óhikað halda áfram baráttu fyrir þessu stefnumáli, sem við tei'jum öðr- um mikilvægara. BÓ skýrslu stjórnar, flutti gestur fund- arins, Már Pétursson, form. SUF, ávarp, og var alð því gerður góður rómur. Síðan voru rædd viðhorfin að lokinni skoðanakönnun í kjördæm- inu. Að því 'oknu fóru fram kosn- ingar. Kosið var í stjórn félagsins, endurskoðendur og fulltrúar fé- lagsins á kjördæmisþing. Guðmund ur Guðmundsson, varaformaður félagsins, baSst undan ©ndurkosn- ingu, og vora honum þiíkfcuS góS störf í þágu félagsins. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður: Eggert Jóhannesson. Selfossi. Meðstjórnendur: Viðar Þorsteiins son, Setfossi, Magnús Sigurðsson, Birtingarholti, Pétur Kristjánsson, Búrfelli, Guðmundur Wiuin Stef- ánsson, Hveragerði. Varamenn f stjórn: Valur Lýðs- som, Gígjarhóli, Guðmundur Sig- urðsson, Selfossi. Endurskoðendur: Kristmann Guð mundsson, Eyði-Sandvík og Þórir Páll Guðjónsson, Laugarvatnt I Framsóknarflokkuriinn: starfshæftir og skipulag Ráðstefna á vegum SUF næstkomandi sunnudag, 18. okt. í Glaumbæ kl. 14.Q0 FRAMSÖGUMENN: Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins Þráinn Valdimarsson, framkvæmdast'|óri Framsóknarflokksins. Már Pétursson, formaður SUF. Jónatan Þórmundsson, prófessor. Helgi Bergs Þráinn Valdimareson Már Pétursson Jónatan Þórmundsson Þingflolcki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins er sérstaklega boðið á ráðstefnuna. Samband ungra framsóknarmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.