Tíminn - 18.10.1970, Síða 1

Tíminn - 18.10.1970, Síða 1
- rZT~— ~ HRYSTIKISTUR -vj » FRYSTISKAPAR ■3P/t« /atn/iAféJLctSi' h..£ RAFTÆKJADEtLD, HAFNARSTRÆTt 23, SfMI 1*Mi 236. tbl. — Sunnudagur 18. okt. 1970. — 54. árg. Löggjöf verði sett um varnir gegn mengun EB_—Reykjavík, laugardag. Olafur Jóhannesson endurflytur nú á Alþingi tillögu til þingsálykt tmar nni ráðstafanir til varnar gegn skaölcgri mengun í lofti og í vatni. — Tillagan er svohljóð- andi: Alþingi ályktar að fela ríkis stjóminni að láta undirbúa lög- gjöf um ráðstafanir til varnar gegn skaðlegri mengun | lofti og vatni. Greinargerð með þingsálykt unartillögunni fer hér á eftir: Mengun í lofti og vatni er otrðið eitt mesta vandamál í þéttbýlum og iðnvæddum löndum. Eitrun lofts og vatns er orðið alvarlegt böl hjá iðnaðarþjóðuim. Andrúms loft sumra stórborga er orðið svo mengáð, að til vandræða horfir. Fiskur drepst víða í ám og vötn- um vegna mengunar. Særinn við strendur landa er sums staðar orð Ólafor Jóhannesson Ræddi yfir veginn undir Elliðaárbrúnni OÓ—Reykjavík, laugardag. Lögreglunni var í gærkvöldi tilkynnt að bíll væri í hættu nndir nýju Elliðaárbrúnni á Rafstöðvarvegi. Lenti bíflinn í djúpu vatni, en áin rann yfir veginn. Mi'kill vöxtur var í Elliðaán um vegna rigninganna og var vatnið svo djúpt á Rafstöðvar veginum sém liggur undir brúna að bfllinn stöðvaðist. Bíl stjórinn óð á þurrt og lögregl an var beðin um aðstoð. Tókst fljótlega að ná bflnum. í>essi vegarspotti er enn ekki full- gerður og á sjálfsagt eftir að hækka, svo að ekki verði hætta á að flæði yfir hann þegar vöxt ur er í ánum. Mikil úrkoma en litlar vegaskemmdir KJ—Reykjavík, laugardag. Þrátt fyrir hina íniklu úrkomu á Suður- og Vesturlandi, var Vega málaskrifstofunni ekki kunnugt um neinar alvarlegar vegaskemmd ir er Tíminn spurðist fyrir um það í morgun. Geldingadragi varð að vísu ófær Fnaimihald á bls. 11 inn hættulega mengaður. Kunnáttu menn spá því, að í sumum stór borgum verði orðið nær ólrft eft- ir nokkur ár, ef svo hel'dur fram sem nú horfir. Þessi sívaxandi mengunarhætta er að verða einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Þetta böl hefur enn að mestu leyti sneitt hér hjá garði. Þó hef- ur þegatr orðið vart nokikurrar mengunar hér. Það eru þó smá munir hjá því, sem annars stað- ar er. Enn er loftið hér hreint oig tært, landið tiitölulega hireint og vötn og sjór að mestu laus við mengun. En hættan er hér aug ljós og vaxandi, eftir því sem verksmiðjum fjölgar og iðnvæðing færist í aukana. Hér þarf því að vera vel á verði og gera í tæka tfð viðeigandi varnarráðstafanir. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í. Við megum ekki giata þeim auði, sem við eigum í óspilltri nátttiru. Við megum ekkj láta mengun spilla lífinu í sjónum við slrendur lands ins. Við megum ekki láta spilla hinu hreina andrúmslofti. Við meg um ekki láta óhreinindi og meng un eyðileggja hinar dýimætu ár okkar og fiskiviitn. Hér má ekki sofa á verðinum. Það þarf þegar að rannsaka, hvernig ástatt er. Það þarf að athuga löggjöf aDa, sein að þessu lýtur. Og það þarf að hefjast handa nm setningu nauðsynlegrar löggjafar um við- eigandi varnarráðstafanir. Þeirri löggjöf þarf síðan að fylgja fram án allra nndanbragða. Það þarf að vekja menn tfl skilnings á þeirri miklu og vaxandi hættu, sem hér er á ferð. Og það þarf Fratnhald á bls. 1<L Rifbjerg Fjaðrafok í Danmörku: Palme og Margrét prínsessa í eina sæng hjá Rifbjerg Sjá frétt á baksíðu Stjórn S.U.F. vill formiegar viðræður EJ-—Reykjavík, laugardag. Á fundi í stjórn Sambands ungra Framsóknanmanna í gær- kvöldi, var gerð eftirfarandi sam þykkt: í samræmi við þá samþykkt síð asta þings Sambands ungra Fram sóknarmanna, að Framsóknarflokk nrinn eigi að beita sér fyrir mynd un víðtækrar vinstri hreyfingar og rækja kröftuglega það hlutverk sitt að vera höfuðandstæðingur íhaldsaflanna í landinu, og í til- efni af tillögu frá Miðstjórn Al- þýðuflokksins um að hafnar verði sameiiginlegir fundir þriggja vinstri flokka um stöðu vinstri hreyfingar á íslandi og ennfrem ur í tilefni af samþykki aðalfund- air Samtaka frjálslyndra í Reykja 77 ARA PILTUR FORST Á KÍFLA VÍKURFLUGVELLI KJ—Reykjavík, laugardag. Á miðvikudagskvöldið varð það slys á Keflavíkurflugvelli, að 11 ára gamall sonur varnarliðsmanns, lézt af meiðslum er hann hlaut í leik með fallhlíf. Dró fallhlifin drenginn langan veg yfir óslétt land, og sneri höfuðið niður. stöðv aðist fallhlífin ekki fyrr drengur inn lenti á húsgafli og mun hann þá hafa verið látinn. Drengurinn hét Kenneth Garvin og fóru foreldrar hans af landi brott í gær vegna slyssins. Fallhlífin sem drengurinn var að Ieika sér með, var um 12 fet í þvermál eða nálægt fjórum metr um, og mun annaö hvort vera fallhlíf sem þotur nota við lend- ingu, eða varafallhlíf sem fall- hlífastökkvarar nota í stökkum sín um. Ekki er vitað hvar drengur inn komst yfir falihlífina, en hann var að lejka sér með hana, og hafði fyrst bundið stein í hana, og látið hana draga steininn. Síð an batt hann fallhlífina um mittið á sér, með þessum hörmulegu af- leiðingum. Mun líkami drengsins hafa verið mjög skaddaður er hann lenti á húsveggnum. Vairnar liðið hefur með höndum rannsókn á máli þessu, og mun síðar seníla embætti lögreglustjórans á Kefla víkurfluigvelli skýrslu sína, en að öðru Ieyti hafa íslenzk yfirvöld ekki afskipti af slysum sem þess um er verða hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, að hví er Ólaf ur Hannesson fulitrúi lögreglu- stjórans á Keflavíkurfilugvelli sagði Tímanum í morgun. Enn hækkar verð á bensíni og olíu þótt álagningarprósentan lækk KJ—Reykjavík, laugardag. Benzínlítrinn hækkaði í gær úr kr- 13,00 í kr. 13,30 og ennfremur hækkaði í gær olía til húskynding ar og á dieselbila úr 3.67 í 4.39, sem er lilutfallslega miklu meiri hækkun en á bensíninu. Hækkun þessi er tilkomin vegna hækkunar á innkaups’ærði sam- kvæmt nýjum samningum við Rússa, og einnig vegna hækkun ar á flutningsgjöldum, en sem kunnugt er, þá flytja Rússar sjálf ir nær alia þá olíu, sem þeir selja hingað. Vegna hækkunar á rekstrar- kostnaði olíustöðvanna, hækkun flutningskostnaðar á stæöndina inn anlands og hækkun á fleiri kostn Framhalo á bls. li vík um að hafin verði könnun á möguleifcuim á samstarfi vinstri sinnaðra flokfca og samtaka með vinstra samstarf að loknum kosn ingum að marfcmiði, felur stjórn SUF formanni sínum að flytja á næsta fundi Framkvæmdastjórnar Framsóknarfiofcksins eftiirfarandi tillögu: „Framkvæmdastjórn Franisókn arflokksins samþykkir að óska nú þegar eftir viðræðum við Alþýðu- flokkinn, Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna um framtjð íslenzkrar vinstri hreyfingar og möguleika á vinstra samstarfi mn stjórn lands ins. Viðræðurnar verði formlegar og verði niðurstöður þeirra birtar opinberlega“. Iðnnemasambandið tilnefni þrjá fulltrúa í iðnfræðsluráð EB—Reykjavík, föstudag. Þórarhin Þórarinsson og Ingvar Gíslason hafa lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga nm brcytingu á lögum nr. 68 frá 11. maí 1966, um iðnfræðsln. — f frumvarpinu er kveðið svo á, að 5. gr. laganna orðist svo: „r Vðherra skipar iðnfræðslu- ráð til fjögurra ára í senn. Það skal skipað 11 mönnum. Skulu tveir þeirra vera iðnmeistarar tilnefndir af Landssambandi iðnaðarmanna, tveir iðnsveinar og einn fulltrúi iðnverkafólks tilnefndir af ASf, þrír tilnefnd- ir af Iðnnemasambandi fs- lands, einn tilnefndur af Félagi ísl. iðnrekenda og einn tilnefnd nr af Sambandi iðnskóla á fs- landi. Formaon skipar ráð- herra án tilnefningar. — Iðn- fræðsluráð fer með mál, sem greinir í lögnm þessum og reglugerð, er ráðherra setur.“ f greinargerð með frumvarp imi segja flntningsmenn: „Iðnfræðsluráð sér um fram kvæmd tnála, er varða iðn- fræðslu og iðnfræðsluskóla. Það sér um, að fyrirmælum um iðnfræðsiu sé hlýtt, t.d. varð- andi skólahald og verknám. Það er eflaust, að það skiptir enga mejra en iðnnema, hvernig iðnfræðsian er fram- kvætnd. Þelta sjónarmið viður kenndi Alþingi 1965 að nokkrn, þegar það samþykkti, að eiun fulltrúi frá Iðnnemasambandi fsiands skyldi eiga sæti í iðn- fræðsluráði. Það var spor í rétta átt. En erfitt getur reynzt einum fulltrúa að halda fram rétti umbjóðenda sinna í nfu manna ráði. Þess vegna er lagt; til í þessu frv., að Iðnnemasam bandið tilnefni þrjá fulltrúa í iðnfræðsluráð og fjölgi fulltrú- um í ráðiuu samkvæmt því. Þetta er í samræmi við þá stefnu, sem nú ryður sér hvar- vetna til rúms, að tryggja auk- inn hlut nemenda til áhrifa á kennsluhætti og fræðsiuaiál.“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.