Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 18. október 1970 0^ * AÐ ÞAÐ ER VETUR Á ÍSLANDI EN SUMARIÐ HELDUR ÁFRAM Á MALLORCA Gerið ekki eins og strúturinn, að stinga hausnuin í sand- inn og loka augunum fyrir staðreyndum. Þ6 að lcaidur vetur blási á íslandá, er sól og sumar á Mallorca, þar sem appelsínur falla af trjánum fullþrosk- aðar í janúar. — Hvers vegna er Mallorca fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu? Vegna þess, að þar er sól og sumar alJan ársins hring! Hótelin, sólin, sjórinn og skemmtanalífið eins og fól'k viill hafa það. Stutt að fara til stórborga Miðjarðarhafs, Nizza, Barce- lona, Madrid og Alsír. Samkvæmt upplýsingum spönsku veðurstofunnar er hit inn og sólin öruggari og jafnari á Mallorca allan ársins hring, en á nokkrum öðrum sitað á Spáni. Aðeins S U N N A býður íslendingum ódýrar ferðir tll Mailorca allan ársins hring. Eigin skrlfstofa, með ís- lenzku starfsfóJJji. ? Mallorca. Hálfsmánaðarferð til Mallorca. Verð frá kr. 11.800,00. Sérstakur hópferðaafsláttur fyrir starfsmannahópa. Takið sumarleyfi að vetri til í Mallorca-sól. FERDASKRIFSTOFAN SRNNA RANKASTRÆTI i| SiMAR 16400 12070 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. Gudjön Styrkársson HÆSTAktTTAKLÖCMAOUR AUSTURÍTRÆTI « SiMf IA334 ÚTBOÐ Verbúðir h.f. í Ólafsvík óska eftir tilboðum í smíði 14 verbúða í Ólafsvík. Undirstöður og botnplöt- ur hafa verið steyptar. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu, á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps. Skilafrestur tilboða er til 7. nóvember næstkomandi. Tilkynning frá ríkisendurskoðuninni til vörzlumanna opinberra sjóða. Vörzlumenn opinberra sjóða, sem ekki hafa sent ríkiendurskoðuninni reikningsskil fyrir árið 1969, eru hvattir til að senda þau strax, samanber bréf ríkisendurskoðunarinnar þar að lútandi. Ríkisendurskoðunin, 16. október 1970. Decorene þvottekta vinyl VEGGFÓÐUR GLÆSILEGT ÚRVAL. — PÓSTSENDUM. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Sími 12876 REYKJAVÍK Sími 11295 Málverkasýning Mattheu Jónsdóttur í Bogasal Þjóðminjasafns- ins Síðasti dagur sunnudagur 18. október Europaprijs 1969 opið kl. 14.00—22.00. *• iii j___________;••■■■■■ . BIKARKEPPNIN Leikir í dag, sunnudaginn 18. september: MELAVÖLLUR KL. 13.30: Ármann - Breiðablik KEFLAVÍKURVÖLLUR KL. 15.00: Í.B.K — Valur MÓTANEFND. Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: stmi 3 06 88 VERKST/EÐIÐ: sfmi310 55 Allar stærðír rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.